Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. september 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið201112127

    Erindi SSH um afgreiðslu tillögu að nýrri vatnsvernd verði afgreidd og auglýst.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja af hálfu Mos­fells­bæj­ar að aug­lýst­ar verði til­lög­ur að mörk­un vatns­vernd­ar­svæða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, en þar er m.a. gert ráð fyr­ir að gild­istaka að breytt­um svæð­um í Mos­fells­dal verði að þrem­ur árum liðn­um.

    • 2. Ósk um um­sögn að til­lögu að starfs­leyfi fyr­ir Sorpu bs.201304249

      Niðurstaða ákvörðunar Umhverfisstofnunar um starfsleyfi til handa SORPU bs. í Álfsnesi.

      Ákvörð­un Um­hverf­is­stofn­un­ar um starfs­leyfi til handa Sorpu bs. lögð fram.

      • 3. Er­indi um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð201409103

        Erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi umsögn um reglugerð fyrir starfssemi slökkviliða.

        Haf­steinn Páls­son vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.

        Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til með­ferð­ar hjá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.

        • 4. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar fé­lags fatl­aðra varð­andi um­sókn um styrk201409145

          Erindi Sjálfsbjargar félags fatlaðra varðandi umsókn um 250 þúsund króna styrk á árinu 2014.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.