21. desember 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 4. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1055201112005F
Fundargerð 1055. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Veislugarðs varðandi niðurfellingu á leigu í Hlégarði 201104216
Áður á dagskrá 1054. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að koma með tillögu að afgreiðslu málsins. Hjálögð eru gögn um viðhald, ástand húss, ársreikningar Hlégarðs og Veislugarðs ehf. og drög að samkomulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 1055. fundi bæjarráðs. Frestað á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.2. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu vegna lyktarmengunar í Mosfellsbæ 201012284
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1055. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda Sorpu bs. bréf, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Tillögur af 47. sambandsþingi UMFÍ til sveitarfélaga 201112021
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1055. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til nefnda til upplýsingar, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Kristínar B Reynisdóttur varðandi götuna Lágholt 201112017
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1055. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012 201111240
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1055. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1056201112015F
Fundargerð 1056. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Veislugarðs varðandi niðurfellingu á leigu í Hlégarði 201104216
Erindinu var frestað a 1055. fundi bæjarráðs. Sömu gögn og þá voru sett inn gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til bæjarstjórnar, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Erindi Húsfélags Brekkutanga 17-31 vegna bílaplans við Bogatanga 201108024
Áður á dagskrá 1039. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og til skipulagsnefndar. Hjálagðar eru báðar umsagnir.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að fela umhverfissviði eftirfylgni í málinu og að svara bréfritara, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Erindi SSH varðandi skýrslu verkefnhóps 11 um íþróttamannvirki o.fl. 201110028
Áður á dagskrá 1047. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að gera umsögn íþrótta- og tómstundanefndar að sinni og að hún verði send SSH, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Samræming á lögsögumörkum milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur á Hólmsheiði 201110109
Málinu vísað til afgreiðslu bæjarráðs á 310 fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra að ræða við Reykjavíkurborg, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Erindi Gísla Friðrikssonar varðndi skautasvell í Mosfellsbæ 201111233
Áður á dagskrá 1054. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálagðar báðar umsagnir.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að fela íþrótta- og tómstundanefnd að skoða fyrirkomulag um skautasvell til lengri framtíðar, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Erindi LSS varðandi styrk 201111164
Áður á dagskrá 1053. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að styrkja LSS, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið 201112127
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að samþykkja tillögur SSH um framhald málsins, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.8. Samningur vegna notkunar á höfundaréttarvörðu efni 201112102
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að framlengja samninginn um hálft ár, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.9. Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011, ákvæði 2.mgr. 50.gr. staða áheyrnarfulltrúa í fjölskyldunefnd 201112135
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið laft fram til kynningar á 1056. fundi bæjarráðs. Laft fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.10. Umsókn um leyfi til tveggja flugeldasýninga 201112110
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1056. fundar bæjarráðs, að gera ekki athugasemd við fyrirhugaðar áramóta- og þrettándabrennur og flugeldasýningar, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 185201112009F
Fundargerð 185. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar. 201111200
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 185. fundar fjölskyldunefndar, að fela framkvæmdastjóra að undirbúa umsögn, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.2. Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012 201111240
1055. fundur bæjarráðs vísar erindi Neytendasamtakanna til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 185. fundar fjölskyldunefndar, að vísa erindinu til afgreiðslu styrkbeiðna 2012, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.3. Tillögur af 47. sambandsþingi UMFÍ til sveitarfélaga 201112021
Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 185. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Fundir fjölskyldunefndar 2012 201112116
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 185. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 186201112016F
Fundargerð 186. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fundir fjölskyldunefndar 2012 201112116
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 186. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.2. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið kynnt og rætt á 186. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 262201112007F
Fundargerð 262. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 262. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.2. Niðurgreiðslur til foreldra á gjaldi til dagforeldra og leikskóla 201111185
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Farið yfir breytingar á niðurgreiðslum o.fl. á 262. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 156201112002F
Fundargerð 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2011 201111242
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið rætt á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Kynning á upplýsingariti um starfsemi Fíæt 201111225
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Hvatning velferðarvaktarinnar 201109106
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.4. Beiðni um styrk v, íþróttaiðkunar 201109364
Beiðni um styrk til íþróttaiðkunar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að vísa erindinu til skrifstofu menningarsviðs, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.5. Erindi Gísla Friðrikssonar varðndi skautasvell í Mosfellsbæ 201111233
1054. fundur bæjarráðs óskar umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar um erindi Gísla Friðrikssonar um skautasvell.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, að taka m.a. vel í erindið, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.6. Ársskýrsla Tómstundaskóla Mosfellsbæjar 2010 201111237
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, um mat á skólastarfinu og að vísa erindinu til menningarsviðs, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.7. Könnun á þátttöku í félagsmiðstöðinni Ból 201112007
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.8. Erindi SSH varðandi skýrslu verkefnhóps 11 um íþróttamannvirki o.fl. 201110028
Bæjarráð óskar umsagnar um skýrslu verkefnahóps 11 um íþróttamannvirki.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, JS, EMa, HP og BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 156. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi að senda bæjarráði umsögn sína, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin hefur óskað eftir bæði fyrir fjárhagsáætlun í fyrra og nú að fá tölfræði yfir barna og unglingastarf þeirra félaga sem Mosfellsbær styrkir. <BR>Lagt er til að nú þegar verði farið fram á tölfræði frá þessum félögum yfir undanfarin ár og að styrkt félög leggi fram skýrslu árlega hér eftir.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Dagskrártillaga um að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
6.9. Niðurstöður - Menningarlandið 2010 201012162
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.10. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2012 200809341
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.11. Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum 201110151
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.12. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 163201111012F
Fundargerð 163. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Vinabæjarmál - fundargerð vinnufundar 22. og 23. september, 2011 201111250
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.2. Menningarvor - skýrsla 201112092
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.3. Erindi SSH varðandi skýrslu verkefnahóps 10 um samstarf safna 201110027
Bæjarráð óskar umsagnar um skýrslu verkefnahóps 10 um safnamál.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, varðandi að senda bæjarráði umsögn sína, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.4. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2012 200809341
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.5. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
162. fundur menningarmálanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja nýja stefnu í menningarmálum.
Bæjarstjórn beinir því til menningarmálanefndar
að haldinn verði fundur til kynningar á drögum að nýrri stefnu í menningarmálum áður en stefnan verði afgreidd í bæjarstjórn.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, um m.a. fund til kynningar á stefnu í menningarmálum o.fl., samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.6. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.7. Reglur um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarstarfsemi í Mosfellsbæ 201103024
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, að taka erindið fyrir á næsta fundi, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.8. Jólaball Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar í Hlégarði 2011 201110203
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar, um jólaball í Hlégarði, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.9. Aðventutónleikar 201112093
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 163. fundar menningarmálanefndar leggur til við bæjartjórn að samþykkja 200 þús. vegna aðventutónleika. Tillagan samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.10. Niðurstöður - Menningarlandið 2010 201012162
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 163. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 311201112008F
Fundargerð 311. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Frumvarpsdrög um breytingar á lögum nr. 106/2000 send til umsagnar 201110271
Umhverfisráðuneytið óskar 20. október 2011 eftir umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 311. fundar skipulagsnefndar, á umsögn skipulagsfulltrúar o.fl., samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.2. Umsagnarbeiðni um drög að skipulagsreglugerð 201111068
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember 2011 eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði.
(Umsögn er ekki tilbúin, en vonandi verður hægt að senda út einhver drög á mánudag.)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 311. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.3. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Lögð fram sundurliðuð tillaga að fjárhagsáætlun 2012 fyrir skipulags- og byggingarmál, með samanburði við áætlun yfirstandandi árs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt á 311. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.4. Reykjahvoll 39 og 41, umsókn um breytingu á deiliskipulagi til fyrra horfs. 201112122
Guðmundur Lárusson óskar með bréfi 8. desember 2011 eftir því að lóðarmörkum milli lóðanna verði breytt aftur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breytingu á deiliskipulagi 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 311. fundar skipulagsnefndar, um samþykkt á tillöguuppdrætti í samræmi við 2. mgr. 43. gr skipulagslaga o.fl., samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.5. Svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ 201005206
Niðurstaða skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum umhverfisnefndar um þörf fyrir svæði fyrir lausa hunda í Mosfellsbæ, lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 311. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 129201112012F
Fundargerð 129. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Fjárhagsáætlun 2012 201109236
Tillaga að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2012, sem snýr að umhverfisnefnd, lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH, KT og HP.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 129. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
9.2. Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd 201110232
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar varðandi tilnefningar í vatnasvæðisnefnd
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 129. fundar umhverfisnefndar, um tilnefningu Tómasar G. Gíslasonar sem fulltrúa í vatnasvæðanefnd, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.3. Frumvarpsdrög um breytingar á lögum nr. 106/2000 send til umsagnar 201110271
Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum send til umsagnar frá bæjarráði. Umsögn skipulagsfulltrúa um sama erindi lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 129. fundar umhverfisnefndar, á umsögn til bæjarráðs, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.4. Útgáfa landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2012-2013 201109465
Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi útgáfu landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs og innleiðingu á rammatilskipun um úrgang lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 129. fundar umhverfisnefndar, um m.a. að óska eftir nánari kynningu á erindinu, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.5. Sniðmát fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 201112134
Erindi Umhverfisstofnunar vegna sniðmáts fyrir ársskýrslur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 129. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.6. Umsögn vegna Hvítbókar um löggjöf til verndar náttúru Íslands 201112152
Opið umsagnarferli vegna Hvítbókar um löggjöf til verndar náttúru Íslands er nú í gangi og skulu umsagnir berast umhverfisráðuneytinu fyrir 15. desember næstkomandi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 129. fundar umhverfisnefndar, um umsögn til umhverfisráðuneytisins, samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.7. Tillögur af 47. sambandsþingi UMFÍ til sveitarfélaga 201112021
Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 129. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 202201112004F
Fundargerð 202. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Funabakki 2 - Leyfi fyrir skipulags og fyrikomulagsbreytingu. Reyndarteikningar lagðar fram 201111245
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 202. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 203201112010F
Fundargerð 203. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 571. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Klapparhlíð 2-8 byggingarleyfi, 4 íb. Taka burt svalir, breyta svölum í glugga. (Reyndarteikningar) 201112091
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 203. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12. Fundargerð 1. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla201112147
Fundargerð 1. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla lögð fram á 571. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 2. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla201112148
Fundargerð 2. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga og KÍ vegna Félags stjórnenda leikskóla lögð fram á 571. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 293. fundar Sorpu bs.201112150
Til máls tóku: JJB, BH, HP.
Fundargerð 293. fundar Sorðu bs. lögð fram á 571. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 372. fundar SSH201112138
Fundargerð 372. fundar SSH lögð fram á 571. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
16. Erindi Veislugarðs varðandi niðurfellingu á leigu í Hlégarði201104216
Erindinu vísað til bæjarstjórnar frá bæjarráði.
Vegna sérstakra aðstæðna hvað varðar ástand hins leigða húsnæðis, breytingar í rekstrarumhvefi og vegna minnkandi viðskipta leigusala við leigutaka, hafa samningsaðilar orðið ásáttir um leiðréttingu á leigu vegna ársins 2011 sem nemur ígildi fjögurra mánaða leigu.
Samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.
Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Mosfellsbær ber ekki ábyrgð á rekstri einkafyrirtækja. Skv. ástandsskýrslu er kominn tími á nokkurt viðhald á Hlégarði, en skv. henni verður ekki séð að það hafi komið niður á rekstri Veislugarðs og þá varla svo að gefa þurfi eftir þriðjung af leigu húsnæðisins í ár, en húsaleiga nemur einungis um 10% af veltu Veislugarðs. Íbúahreyfingin telur að endurhugsa þurfi nýtingu Hlégarðs og ef þar sé veitingarekstur þurfi að bjóða þá starfsemi út til ákveðins tíma í senn.
17. Þriggja ára áætlun 2013-2015201112001
570. fundur bæjarstjórnar vísaði fjárhagsáætlun 2013-2015 til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi þann 21. desember.
Forseti gaf bæjarstjóra orðið undir þessum lið og fór bæjarstjóri nokkrum orðum um áætlunina sem væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri umræðu.<BR> <BR>
Bæjarstjóri þakkaði að lokum öllum embættismönnum sem komið hafa að gerð áætlunarinnar fyrir þeirra störf. <BR> <BR>Forseti tók undir þakkir til starfsmanna fyrir aðkomu þeirra að gerð þessarar þriggja ára áætlunar. <BR> <BR>Til máls tóku: HSv og HP.<BR> <BR>
Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árin 2013-2015 var borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum.
Forseti óskaði bæjarfulltrúum, starfsmönnum öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og sleit síðan fundi.
18. Fjárhagsáætlun 2012201109236
570. fundur bæjarstjórnar vísaði fjárhagsáætlun 2012 til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi þann 21. desember.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti gaf bæjarstjóra orðið og fór bæjarstjóri yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2011.</DIV><DIV>Helstu niðurstöðutölur í fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 eru eftirfarandi í millj. kr.:</DIV><DIV><BR>Tekjur: 5.924 <BR>Gjöld: 5.320<BR>Fjármagnsgjöld: 604<BR>Rekstrarniðurstaða: 64<BR>Eignir í árslok: 12.503<BR>Eigið fé í árslok: 3.601<BR>Fjárfestingar: 745 <BR>-------------------------------------------------------------<BR>Álagningarprósentur fasteignagjalda fyrir árið 2012 eru eftirfarandi:</DIV><DIV>Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis (A - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur A 0,265% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga A 0,340% af fasteignamati lóðar</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fasteignagjöld stofnana skv. 3. gr. reglugerðar 1160/2005 (B - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur B 1,320% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga B 1,100% af fasteignamati lóðar</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fasteignagjöld annars húsnæðis (C - skattflokkur)<BR>Fasteignaskattur C 1,650% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Fasteignaskattur, hesthús 0,450% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Vatnsgjald 0,110% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Holræsagjald 0,130% af fasteignamati húss og lóðar<BR>Lóðarleiga C 1,100% af fasteignamati lóðar<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Gjalddagar fasteignagjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mánaðar frá 15. janúar til og með 15. september.<BR>Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verða. Sé fjárhæð fasteignagjalda undir kr. 20.000 er gjalddagi þeirra 15. janúar með eindaga 14. febrúar.<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega eru í öllum atriðum óbreytt milli áranna 2011 og 2012.<BR>-------------------------------------------------------------<BR>Eftirtaldar gjaldskrár liggja fyrir og taka breytingum þann 1.1.2012.</DIV><DIV>gjaldskrá þjónustugjald í leiguíbúðum aldraðra<BR>gjaldskrá dagvist aldraðra<BR>gjaldskrá ferðaþjónusta í félagsstarfi aldraðra<BR>gjaldskrá ferðaþjónusta fatlaðra<BR>gjaldskrá félagsleg heimaþjónusta<BR>gjaldskrá heimsending fæðis<BR>gjaldskrá húsaleiga í félagslegum íbúðum<BR>gjaldskrá húsaleiga í íbúðum aldraðra<BR>gjaldskrá húsnæðisfulltrúa<BR>gjaldskrá námskeiðigjalda í félagsstarfi aldraðra<BR>gjaldskrá húsaleiga í þjónustuíbúðum fatlaðs fólks <BR>gjaldskrá þjónustusamnings vegna daggæslu barna í heimahúsi<BR>samþykkt vegna niðurgreiðslu á vistunarkostnaði barna á leikskólum bæjarins<BR>gjaldskrá leikskólagjalda <BR>gjaldskrá í frístundaseljum<BR>gjaldskrá skólahljómsveitar<BR>gjaldskrá Listaskóla Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá fyrir mötuneyti grunnskóla Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá Bókasafns Mosfellsbæjar<BR>gjaldskrá íþróttamiðstöðva og sundlauga <BR>gjaldskrá sorphirðu <BR>gjaldskrá fráveitu <BR>gjaldskrá skipulags- og byggingarmála<BR>gjaldskrá vatnsveitu Mosfellsbæjar <BR>gjaldskrá um hundahald í Mosfellsbæ <BR>gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar <BR>-------------------------------------------------------------</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, HP, BH, JJB, KT og BÞÞ.</DIV><DIV><BR>Tillögur S-lista Samfylkingar vegna fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2012.<BR>Rekstraráætlun:<BR>- Að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verði sú sama og fjárhæð atvinnuleysisbóta hverju sinni.<BR>Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Vegna fyrirliggjandi tillögu meirihlutans um hækkun mötuneytisgjalda til samræmis við Reykjavík verði í boði hafragrautur við upphaf skóladags í mötuneytum skólanna án gjaldtöku.<BR>Tillaga um málsmeðferð að vísa tillögunni til fræðslunefndar og fræðslusviðs til umræðu samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Að frístundaávísun barna og unglinga hækki til samræmis við Reykjavík eða úr kr. 15.000 í 25.000 kr.<BR>Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>- Að fjárveitingar til stuðnings- og stoðþjónustu skólanna verði á sér bókhaldslykli í reikningshaldi þeirra, sem óheimilt verði að ráðstafa til annarar stafsemi. Jafnframt fari fram ýtarlegt endurmat á fyrirkomulagi þjónustunnar og fjárveitingum til hennar.<BR>Tillaga um málsmeðferð að vísa tillögunni til framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fjármálastjóra til umsagnar samþykkt með fimm atkvæðum.</DIV><DIV>Bæjarráði verði falið að koma með tillögur til bæjarstjórnar hvernig þessum tillögum verði komið fyrir innan fjárhagsáætlunarinnar.</DIV><DIV><BR>Bókun með tillögunum:<BR>Við þær efnahagslegu aðstæður sem við búum við er enn meira áríðandi en oft áður, að gætt sé að þeim börnum og unglingum sem höllum fæti standa námslega, félagslega eða efnalega sem og fjölskyldum sem í fjárhagslegum erfiðleikum eiga svo sem vegna atvinnuleysis. Mikilvægt er af þessum sökum að slaka ekki á stuðningi við börn og unglinga í leik og starfi. Vegna mikilvægi þessara þátta í samfélagslegri þjónustu bæjarfélagsins eru þeir áhersluatriði Samfylkingarinnar við þessa fjárhagsáætlanagerð.<BR>Eignfærð fjárfesting:<BR>Veittir verði fjármunum í endurbætur á gönguleiðum innan þéttbýlisins einkum með tilliti til öryggis þeirra sem þær nota.<BR>Fram fari mat á þörf endurbóta einstakra gönguleiða ásamt kostnaðargreiningu. Bæjarráð komi síðan með tillögu til bæjarstjórnar um framkvæmdir ásamt breytingatillögu á fjárhagsáætluninni hvað það varðar.<BR>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV><BR>Tillögunni vísað til vinnu vegna áætlunar um endurbætur í eldri hverfum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Upp er borið til samþykktar í einu lagi ofangreint, þ.e. rekstrar- og fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2012, álagningarprósentur fasteignagjalda fyrir árið 2012 og ofangreindar gjaldskrár. </DIV><DIV>Samþykkt með fimm atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.<BR>Í fjárhagsáætlun meirihlutans er dregið úr áhrifum lýðræðis í bæjarfélaginu með því að skera niður störf nefnda, forgangsröð verkefna er illa rökstudd. Þá er ráðstöfunarfé bæjarráðs aukið sem við teljum vonda þróun.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.<BR>Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2012.<BR>Það sem einkum einkennir þessara fjárhagsáætlunar sjálfstæðismanna og VG er mikil hækkun á þjónustugjöldum bæjarbúa. Má þar m.a.nefna að leikskólagjöld hækka um 10,7%, frístundasel um 11,8%, mötuneyti grunnskóla um12,8%, hitaveita um 5,7%, félagsleg heimaþjónusta um 5%, íþróttamiðstöðvar um 4-7%.<BR>Í ljósi þessara miklu hækkana er það því miður að meirihlutinn skuli fella hluta tillagna Samfylkingar, tillögur sem miða að því að standa vörð um þá sem höllum fæti standa einkum með tilliti til aðstæðna barna og unglinga hvað það varðar. <BR>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista<BR>Megináherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um grunn- og velferðarþjónustu Mosfellsbæjar. Grunntónninn í áætlunni er aðhald og hagræðing en ekki niðurskurður. <BR>Segja má að botninum sé náð. Árin eftir bankahrun hafa verið sveitarfélögum erfið rekstrarlega og hefur Mosfellbær ekki farið varhluta af því. Bærinn hefur hins vegar búið við það að hafa staðið traustum fótum í aðdraganda hrunsins og var því svigrúm fyrir því að reka bæjarsjóð tímabundið með halla. Fjárhagsáætlun ársins 2012 gerir ráð fyrir því að afgangur verði af rekstrinum á árinu. <BR>Við áætlun útsvars er gert ráð fyrir að útsvarstekjur munu hækka í takt við almennar launahækkanir og um 2% fjölgun íbúa milli ára. Á móti hafa laun starfsmanna sveitarfélaga hækkað sem leiðir til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið. <BR>Í aðdraganda fjárhagsáætlunar fyrir yfirstandandi ár leitaði Mosfellsbær til íbúa eftir leiðum til hagræðingar. Haldinn var sérstakur íbúafundur þar sem bæjarbúar voru spurðir tveggja spurninga. Annars vegar hvar það teldi að mætti hagræða og hins vegar hvar ekki mætti hagræða. Fjárhagsáætlun ársins 2011 byggði meðal annars á áherslum íbúa sem fram kom hjá íbúum á fundinum. Til þeirra er einnig horft í fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og má segja á nú sé um að ræða aðhald í stað niðurskurðar. <BR>Áfram verður haldið að byggja upp sveitarfélagið og á árinu 2012 er gert ráð fyrir að tveimur stórum framkvæmdum á árinu, þ.e. bygging hjúkrunarheimilis sem þegar er hafin og framhaldskóla í samvinnu við ríkisvaldið.</DIV><DIV>Helstu áherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru eftirfarandi:<BR>-Að afgangur sé af rekstri bæjarins og veltufé frá rekstri verði jákvætt um meira en 10% af tekjum.<BR>-Að útsvarprósenta verði óbreytt og álagningarhlutföll fasteignagjalda íbúarhúsnæðis einnig.<BR>-Að skuldir sem hlutfall af tekjum lækki.<BR>-Að álagningarhlutfall fasteignaskatts af atvinnuhúsnæði hækki til samræmis við það sem er í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.<BR>-Að leikskólagjöld séu endurskoðuð til að mæta hækkun verðlags og aukins kostnaðar, en hlutdeild foreldra í kostnaði við leikskólaplásssé áfram undir 25%.<BR>-Að tekjutengja afslætti af leikskólagjöldum.<BR>-Að haldið verið áfram með sparnaði og hagræðingu í rekstri m.a. með hagræðingu í yfirstjórn og stjórnun almennt, sem og í eignaliðum og rekstri fasteigna.<BR>-Að framkvæmdir hefjist við byggingu nýs framhaldsskóla í miðbæ Mosfellsbæjar og að byggingu hjúkrunarheimilis að Hlaðhömrum verði að mestu lokið á árinu. <BR>-Að tekin verði í notkun ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða á Hlaðhömrum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>