Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 4. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1055201112005F

    Fund­ar­gerð 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði 201104216

      Áður á dagskrá 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að koma með til­lögu að af­greiðslu máls­ins. Hjá­lögð eru gögn um við­hald, ástand húss, árs­reikn­ing­ar Hlé­garðs og Veislugarðs ehf. og drög að sam­komu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á 1055. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ 201012284

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að senda&nbsp;Sorpu bs. bréf,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga 201112021

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til nefnda til upp­lýs­ing­ar,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Krist­ín­ar B Reyn­is­dótt­ur varð­andi göt­una Lág­holt 201112017

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2012 201111240

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1055. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1056201112015F

      Fund­ar­gerð 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði 201104216

        Er­ind­inu var frestað a 1055. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu gögn og þá voru sett inn gilda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Hús­fé­lags Brekku­tanga 17-31 vegna bíla­plans við Bo­ga­tanga 201108024

        Áður á dagskrá 1039. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og til skipu­lags­nefnd­ar. Hjá­lagð­ar eru báð­ar um­sagn­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela um­hverf­is­sviði eft­ir­fylgni í mál­inu og að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl. 201110028

        Áður á dagskrá 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Hjá­lögð er um­sögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar að sinni og að hún verði send SSH,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði 201110109

        Mál­inu vísað til af­greiðslu bæj­ar­ráðs á 310 fundi skipu­lags­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að ræða við Reykja­vík­ur­borg,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Gísla Frið­riks­son­ar varðndi skauta­svell í Mos­fells­bæ 201111233

        Áður á dagskrá 1054. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Hjá­lagð­ar báð­ar um­sagn­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að skoða fyr­ir­komulag um skauta­svell til lengri fram­tíð­ar,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi LSS varð­andi styrk 201111164

        Áður á dagskrá 1053. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að styrkja LSS,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að sam­þykkja til­lög­ur SSH um fram­hald máls­ins,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Samn­ing­ur vegna notk­un­ar á höf­unda­rétt­ar­vörðu efni 201112102

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að fram­lengja samn­ing­inn um hálft ár,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.9. Sveit­ar­stjórn­ar­lög nr. 138/2011, ákvæði 2.mgr. 50.gr. staða áheyrn­ar­full­trúa í fjöl­skyldu­nefnd 201112135

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið laft fram til kynn­ing­ar á&nbsp;1056. fundi bæj­ar­ráðs. Laft fram á&nbsp;571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.10. Um­sókn um leyfi til tveggja flug­elda­sýn­inga 201112110

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1056. fund­ar bæj­ar­ráðs, að gera ekki at­huga­semd við fyr­ir­hug­að­ar ára­móta- og þrett­ánda­brenn­ur og flug­elda­sýn­ing­ar,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185201112009F

        Fund­ar­gerð 185. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar. 201111200

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 185. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að fela fram­kvæmda­stjóra að und­ir­búa um­sögn,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2012 201111240

          1055. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 185. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til af­greiðslu styrk­beiðna 2012,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga 201112021

          Bæj­ar­ráð send­ir er­indi UMFÍ til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;185. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar 2012 201112116

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;185. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 186201112016F

          Fund­ar­gerð 186. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar 2012 201112116

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 186. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt og rætt á&nbsp;186. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 262201112007F

            Fund­ar­gerð 262. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;262. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra á gjaldi til dag­for­eldra og leik­skóla 201111185

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Far­ið yfir breyt­ing­ar á nið­ur­greiðsl­um o.fl. á&nbsp;262. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 156201112002F

              Fund­ar­gerð 156. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Til­nefn­ing­ar til íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2011 201111242

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið rætt á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Kynn­ing á upp­lýs­inga­riti um starf­semi Fíæt 201111225

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Hvatn­ing vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar 201109106

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Beiðni um styrk v, íþrótta­iðkun­ar 201109364

                Beiðni um styrk til íþrótta­iðkun­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til skrif­stofu menn­ing­ar­sviðs, sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.5. Er­indi Gísla Frið­riks­son­ar varðndi skauta­svell í Mos­fells­bæ 201111233

                1054. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­ar um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar um er­indi Gísla Frið­riks­son­ar um skauta­svell.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, að taka m.a. vel í er­ind­ið,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Árs­skýrsla Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar 2010 201111237

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um mat á skóla­starf­inu og að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Könn­un á þátt­töku í fé­lags­mið­stöð­inni Ból 201112007

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl. 201110028

                Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar um skýrslu verk­efna­hóps 11 um íþrótta­mann­virki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, JS, EMa, HP og&nbsp;BH.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi að senda bæj­ar­ráði um­sögn sína,&nbsp;&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur óskað eft­ir bæði fyr­ir fjár­hags­áætlun í fyrra og nú að fá töl­fræði yfir barna og ung­lingast­arf þeirra fé­laga sem Mos­fells­bær styrk­ir. <BR&gt;Lagt er til að nú þeg­ar verði far­ið fram á töl­fræði frá þess­um fé­lög­um yfir und­an­farin ár og að styrkt fé­lög leggi fram skýrslu ár­lega hér eft­ir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­laga um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.9. Nið­ur­stöð­ur - Menn­ing­ar­land­ið 2010 201012162

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.10. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012 200809341

                Lagt fram

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.11. Stefnu­mót­un mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is í íþrótta­mál­um 201110151

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.12. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 163201111012F

                Fund­ar­gerð 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Vina­bæj­ar­mál - fund­ar­gerð vinnufund­ar 22. og 23. sept­em­ber, 2011 201111250

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;163. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Menn­ing­ar­vor - skýrsla 201112092

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;163. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 10 um sam­st­arf safna 201110027

                  Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar um skýrslu verk­efna­hóps 10 um safna­mál.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, varð­andi að senda bæj­ar­ráði um­sögn sína, sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.4. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012 200809341

                  Lagt fram

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;163. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                  162. fund­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja nýja stefnu í menn­ing­ar­mál­um.

                  Bæj­ar­stjórn bein­ir því til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar
                  að hald­inn verði fund­ur til kynn­ing­ar á drög­um að nýrri stefnu í menn­ing­ar­mál­um áður en stefn­an verði af­greidd í bæj­ar­stjórn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um m.a. fund til kynn­ing­ar á stefnu í menn­ing­ar­mál­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.6. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;163. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.7. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, að taka er­ind­ið fyr­ir á næsta fundi,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.8. Jóla­ball Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar í Hlé­garði 2011 201110203

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um jóla­ball í Hlé­garði,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.9. Að­ventu­tón­leik­ar 201112093

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 163. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar legg­ur til við bæj­artjórn að sam­þykkja 200 þús. vegna að­ventu­tón­leika. Til­lag­an sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.10. Nið­ur­stöð­ur - Menn­ing­ar­land­ið 2010 201012162

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;163. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 311201112008F

                  Fund­ar­gerð 311. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar 201110271

                    Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 20. októ­ber 2011 eft­ir um­sögn um drög að frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 um mat á um­hverf­isáhrif­um. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði. Lögð fram um­sögn skipu­lags­full­trúa.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 311. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, á um­sögn skipu­lags­full­trú­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 8.2. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð 201111068

                    Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 3. nóv­em­ber 2011 eft­ir um­sögn um drög að nýrri skipu­lags­reglu­gerð. Vísað til um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar af Bæj­ar­ráði.
                    (Um­sögn er ekki til­bú­in, en von­andi verð­ur hægt að senda út ein­hver drög á mánu­dag.)

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;311. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8.3. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

                    Lögð fram sund­urlið­uð til­laga að fjár­hags­áætlun 2012 fyr­ir skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál, með sam­an­burði við áætlun yf­ir­stand­andi árs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt á&nbsp;311. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8.4. Reykja­hvoll 39 og 41, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi til fyrra horfs. 201112122

                    Guð­mund­ur Lárus­son ósk­ar með bréfi 8. des­em­ber 2011 eft­ir því að lóð­ar­mörk­um milli lóð­anna verði breytt aft­ur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 311. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um sam­þykkt á til­lögu­upp­drætti í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr skipu­lagslaga o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 8.5. Svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ 201005206

                    Nið­ur­staða skoð­ana­könn­un­ar, sem gerð var á veg­um um­hverf­is­nefnd­ar um þörf fyr­ir svæði fyr­ir lausa hunda í Mos­fells­bæ, lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;311. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 9. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 129201112012F

                    Fund­ar­gerð 129. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

                      Til­laga að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2012, sem snýr að um­hverf­is­nefnd, lögð fram til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH, KT&nbsp;og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;129. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.2. Til­nefn­ing full­trúa í vatna­svæð­is­nefnd 201110232

                      Lagt fram er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi til­nefn­ing­ar í vatna­svæð­is­nefnd

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 129. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um til­nefn­ingu Tóm­a­s­ar G. Gísla­son­ar sem full­trúa í vatna­svæðanefnd,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.3. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar 201110271

                      Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um um mat á um­hverf­isáhrif­um send til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði. Um­sögn skipu­lags­full­trúa um sama er­indi lögð fram til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 129. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, á um­sögn til bæj­ar­ráðs,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.4. Út­gáfa landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs 2012-2013 201109465

                      Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi út­gáfu landsáætl­un­ar um með­höndl­un úr­gangs og inn­leið­ingu á ramm­a­til­skip­un um úr­g­ang lagt fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 129. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um m.a. að óska eft­ir nán­ari kynn­ingu á er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.5. Snið­mát fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga 201112134

                      Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna snið­máts fyr­ir árs­skýrsl­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga lagt fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;129. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.6. Um­sögn vegna Hvít­bók­ar um lög­gjöf til vernd­ar nátt­úru Ís­lands 201112152

                      Opið um­sagn­ar­ferli vegna Hvít­bók­ar um lög­gjöf til vernd­ar nátt­úru Ís­lands er nú í gangi og skulu um­sagn­ir berast um­hverf­is­ráðu­neyt­inu fyr­ir 15. des­em­ber næst­kom­andi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 129. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um um­sögn til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.7. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga 201112021

                      Bæj­ar­ráð send­ir er­indi UMFÍ til nefnd­ar­inn­ar til upp­lýs­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;129. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 202201112004F

                      Fund­ar­gerð 202. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Funa­bakki 2 - Leyfi fyr­ir skipu­lags og fyri­komu­lags­breyt­ingu. Reynd­arteikn­ing­ar lagð­ar fram 201111245

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Af­greiðsla 202. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 203201112010F

                        Fund­ar­gerð 203. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Klapp­ar­hlíð 2-8 bygg­ing­ar­leyfi, 4 íb. Taka burt sval­ir, breyta svöl­um í glugga. (Reynd­arteikn­ing­ar) 201112091

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 203. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 12. Fund­ar­gerð 1. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og KÍ vegna Fé­lags stjórn­enda leik­skóla201112147

                          Fund­ar­gerð 1. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og KÍ vegna Fé­lags stjórn­enda leik­skóla lögð fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 2. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og KÍ vegna Fé­lags stjórn­enda leik­skóla201112148

                            Fund­ar­gerð 2. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga og KÍ vegna Fé­lags stjórn­enda leik­skóla lögð fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 293. fund­ar Sorpu bs.201112150

                              Til máls tóku: JJB, BH, HP.

                              Fund­ar­gerð 293. fund­ar Sorðu bs. lögð fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 372. fund­ar SSH201112138

                                Fund­ar­gerð 372. fund­ar SSH lögð fram á 571. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                Almenn erindi

                                • 16. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði201104216

                                  Erindinu vísað til bæjarstjórnar frá bæjarráði.

                                  Vegna sér­stakra að­stæðna hvað varð­ar ástand hins leigða hús­næð­is, breyt­ing­ar í&nbsp; rekstr­ar­um­hvefi og vegna minnk­andi við­skipta leigu­sala við leigutaka, hafa samn­ings­að­il­ar orð­ið ásátt­ir um leið­rétt­ingu á leigu vegna árs­ins 2011 sem nem­ur ígildi fjög­urra mán­aða leigu.

                                  Sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

                                  &nbsp;

                                  Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                                  Mos­fells­bær ber ekki ábyrgð á rekstri einka­fyr­ir­tækja. Skv. ástands­skýrslu er kom­inn tími á nokk­urt við­hald á Hlé­garði, en skv. henni verð­ur ekki séð að það hafi kom­ið nið­ur á rekstri Veislugarðs og þá varla svo að gefa þurfi eft­ir þriðj­ung af leigu hús­næð­is­ins í ár, en húsa­leiga nem­ur ein­ung­is um 10% af veltu Veislugarðs. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að end­ur­hugsa þurfi nýt­ingu Hlé­garðs og ef þar sé veit­ing­a­rekst­ur þurfi að bjóða þá starf­semi út til ákveð­ins tíma í senn.

                                  • 17. Þriggja ára áætlun 2013-2015201112001

                                    570. fundur bæjarstjórnar vísaði fjárhagsáætlun 2013-2015 til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi þann 21. desember.

                                    For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið und­ir þess­um lið og fór bæj­ar­stjóri nokkr­um orð­um um áætl­un­ina sem væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri um­ræðu.<BR>&nbsp;<BR>

                                    Bæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um emb­ætt­is­mönn­um sem kom­ið hafa að gerð áætl­un­ar­inn­ar fyr­ir þeirra störf. <BR>&nbsp;<BR>For­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna fyr­ir að­komu þeirra að gerð þess­ar­ar þriggja ára áætl­un­ar.&nbsp;<BR>&nbsp;<BR>Til máls tóku: HSv og HP.<BR>&nbsp;<BR>&nbsp;

                                    Þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2013-2015 var&nbsp;borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

                                    &nbsp;

                                    For­seti ósk­aði bæj­ar­full­trú­um, starfs­mönn­um öll­um og fjöl­skyld­um þeirra gleði­legra jóla og far­sæld­ar á kom­andi ári og sleit síð­an fundi.

                                    • 18. Fjár­hags­áætlun 2012201109236

                                      570. fundur bæjarstjórnar vísaði fjárhagsáætlun 2012 til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi þann 21. desember.

                                      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór bæj­ar­stjóri yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2011.</DIV&gt;<DIV&gt;Helstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2011 eru eft­ir­far­andi í millj. kr.:</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Tekj­ur: 5.924 <BR&gt;Gjöld: 5.320<BR&gt;Fjár­magns­gjöld: 604<BR&gt;Rekstr­arnið­ur­staða: 64<BR&gt;Eign­ir í árslok: 12.503<BR&gt;Eig­ið fé í árslok: 3.601<BR&gt;Fjár­fest­ing­ar: 745 <BR&gt;-------------------------------------------------------------<BR&gt;Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2012 eru eft­ir­far­andi:</DIV&gt;<DIV&gt;Fast­eigna­gjöld íbúð­ar­hús­næð­is (A - skatt­flokk­ur)<BR&gt;Fast­eigna­skatt­ur A 0,265% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Vatns­gjald 0,110% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Hol­ræ­sa­gjald 0,130% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Lóð­ar­leiga A 0,340% af fast­eigna­mati lóð­ar</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fast­eigna­gjöld stofn­ana skv. 3. gr. reglu­gerð­ar 1160/2005 (B - skatt­flokk­ur)<BR&gt;Fast­eigna­skatt­ur B 1,320% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Vatns­gjald 0,110% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Hol­ræ­sa­gjald 0,130% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Lóð­ar­leiga B 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fast­eigna­gjöld ann­ars hús­næð­is (C - skatt­flokk­ur)<BR&gt;Fast­eigna­skatt­ur C 1,650% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Fast­eigna­skatt­ur, hest­hús 0,450% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Vatns­gjald 0,110% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Hol­ræ­sa­gjald 0,130% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar<BR&gt;Lóð­ar­leiga C 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar<BR&gt;-------------------------------------------------------------<BR&gt;Gjald­dag­ar fast­eigna­gjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mán­að­ar frá 15. janú­ar til og með 15. sept­em­ber.<BR&gt;Eindagi fast­eigna­gjalda er þrjá­tíu dög­um eft­ir gjald­daga og fell­ur all­ur skatt­ur árs­ins í gjald­daga ef vanskil verða. Sé fjár­hæð fast­eigna­gjalda und­ir kr. 20.000 er gjald­dagi þeirra 15. janú­ar með eindaga 14. fe­brú­ar.<BR&gt;-------------------------------------------------------------<BR&gt;Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega eru í öll­um at­rið­um óbreytt milli ár­anna 2011 og 2012.<BR&gt;-------------------------------------------------------------<BR&gt;Eft­ir­tald­ar gjald­skrár liggja fyr­ir og taka breyt­ing­um þann 1.1.2012.</DIV&gt;<DIV&gt;gjaldskrá þjón­ustu­gjald í leigu­íbúð­um aldr­aðra<BR&gt;gjaldskrá dag­vist aldr­aðra<BR&gt;gjaldskrá ferða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra<BR&gt;gjaldskrá ferða­þjón­usta fatl­aðra<BR&gt;gjaldskrá fé­lags­leg heima­þjón­usta<BR&gt;gjaldskrá heimsend­ing fæð­is<BR&gt;gjaldskrá húsa­leiga í fé­lags­leg­um íbúð­um<BR&gt;gjaldskrá húsa­leiga í íbúð­um aldr­aðra<BR&gt;gjaldskrá hús­næð­is­full­trúa<BR&gt;gjaldskrá nám­skeiði­gjalda í fé­lags­starfi aldr­aðra<BR&gt;gjaldskrá húsa­leiga í þjón­ustu­íbúð­um fatl­aðs fólks&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá þjón­ustu­samn­ings vegna dag­gæslu barna í heima­húsi<BR&gt;sam­þykkt vegna nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­kostn­aði barna á leik­skól­um bæj­ar­ins<BR&gt;gjaldskrá leik­skóla­gjalda&nbsp;&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá í frí­stunda­selj­um<BR&gt;gjaldskrá skóla­hljóm­sveit­ar<BR&gt;gjaldskrá Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar<BR&gt;gjaldskrá fyr­ir mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar<BR&gt;gjaldskrá Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar<BR&gt;gjaldskrá íþróttamið­stöðva og sund­lauga&nbsp;&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá sorp­hirðu&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá frá­veitu&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála<BR&gt;gjaldskrá vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá um hunda­hald í Mos­fells­bæ&nbsp;&nbsp;&nbsp;<BR&gt;gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;<BR&gt;-------------------------------------------------------------</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, HP, BH, JJB, KT og&nbsp;BÞÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Til­lög­ur S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012.<BR&gt;Rekstr­aráætlun:<BR&gt;- Að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar verði sú sama og fjár­hæð at­vinnu­leys­is­bóta hverju sinni.<BR&gt;Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;- Vegna fyr­ir­liggj­andi til­lögu meiri­hlut­ans um hækk­un mötu­neyt­is­gjalda til sam­ræm­is við Reykja­vík verði í boði hafra­graut­ur við upp­haf skóla­dags í mötu­neyt­um skól­anna án gjald­töku.<BR&gt;Til­laga um máls­með­ferð að vísa til­lög­unni til fræðslu­nefnd­ar og fræðslu­sviðs til um­ræðu sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;- Að frí­stunda­á­vís­un barna og ung­linga hækki til sam­ræm­is við Reykja­vík eða úr kr. 15.000 í 25.000 kr.<BR&gt;Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;- Að fjár­veit­ing­ar til stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu skól­anna verði á sér bók­halds­lykli í reikn­ings­haldi þeirra, sem óheim­ilt verði að ráð­stafa til ann­ar­ar staf­semi. Jafn­framt fari fram ýt­ar­legt end­ur­mat á fyr­ir­komu­lagi þjón­ust­unn­ar og fjár­veit­ing­um til henn­ar.<BR&gt;Til­laga um máls­með­ferð að vísa til­lög­unni til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­ráði verði fal­ið að koma með til­lög­ur til bæj­ar­stjórn­ar hvern­ig þess­um til­lög­um verði kom­ið fyr­ir inn­an fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un með til­lög­un­um:<BR&gt;Við þær efna­hags­legu að­stæð­ur sem við búum við er enn meira áríð­andi en oft áður, að gætt sé að þeim börn­um og ung­ling­um sem höll­um fæti standa&nbsp; náms­lega, fé­lags­lega eða efna­lega sem og fjöl­skyld­um sem í fjár­hags­leg­um erf­ið­leik­um eiga svo sem&nbsp; vegna at­vinnu­leys­is. Mik­il­vægt er af þess­um sök­um að slaka ekki á stuðn­ingi við börn og ung­linga í leik og starfi. Vegna mik­il­vægi þess­ara þátta í&nbsp; sam­fé­lags­legri þjón­ustu bæj­ar­fé­lags­ins eru þeir áherslu­at­riði Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við þessa fjár­hags­áætlana­gerð.<BR&gt;Eign­færð fjár­fest­ing:<BR&gt;Veitt­ir verði fjár­mun­um í end­ur­bæt­ur á göngu­leið­um inn­an þétt­býl­is­ins einkum með til­liti til ör­ygg­is þeirra sem þær nota.<BR&gt;Fram fari mat á þörf end­ur­bóta ein­stakra göngu­leiða ásamt kostn­að­ar­grein­ingu. Bæj­ar­ráð komi síð­an með til­lögu til bæj­ar­stjórn­ar um fram­kvæmd­ir ásamt breyt­inga­til­lögu á fjár­hags­áætl­un­inni hvað það varð­ar.<BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Til­lög­unni vísað til vinnu vegna áætl­un­ar um end­ur­bæt­ur í eldri hverf­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Upp er bor­ið til sam­þykkt­ar í einu lagi of­an­greint, þ.e. rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012, álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2012 og of­an­greind­ar gjald­skrár. </DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR&gt;Í fjár­hags­áætlun meiri­hlut­ans er dreg­ið úr áhrif­um lýð­ræð­is í bæj­ar­fé­lag­inu með því að skera nið­ur störf nefnda, for­gangs­röð verk­efna er illa rök­studd. Þá er ráð­stöf­un­ar­fé bæj­ar­ráðs auk­ið sem við telj­um vonda þró­un.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista Sam­fylk­ing­ar.<BR&gt;Við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012.<BR&gt;Það sem einkum ein­kenn­ir þess­ara fjár­hags­áætl­un­ar sjálf­stæð­is­manna og VG er mik­il hækk­un á þjón­ustu­gjöld­um bæj­ar­búa. Má þar m.a.nefna að leik­skóla­gjöld hækka um 10,7%, frí­stunda­sel um 11,8%, mötu­neyti grunn­skóla um12,8%, hita­veita um 5,7%, fé­lags­leg heima­þjón­usta um 5%,&nbsp; íþróttamið­stöðv­ar um 4-7%.<BR&gt;Í ljósi þess­ara miklu hækk­ana er það því mið­ur að meiri­hlut­inn skuli fella hluta til­lagna Sam­fylk­ing­ar, til­lög­ur sem miða að því að standa vörð um þá sem höll­um fæti standa einkum með til­liti til að­stæðna barna og ung­linga hvað það varð­ar. <BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista<BR&gt;Megin­á­hersl­ur í fjár­hags­áætlun 2012 eru hér eft­ir sem hing­að til að standa vörð um grunn- og vel­ferð­ar­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar. Grunn­tónn­inn í áætl­unni er að­hald og hag­ræð­ing en ekki nið­ur­skurð­ur. <BR&gt;Segja má að botn­in­um sé náð. Árin eft­ir banka­hrun hafa ver­ið sveit­ar­fé­lög­um erf­ið rekstr­ar­lega og hef­ur Mos­fell­bær ekki far­ið var­hluta af því. Bær­inn hef­ur hins veg­ar búið við það að hafa stað­ið traust­um fót­um í að­drag­anda hruns­ins og var því svigrúm fyr­ir því að reka bæj­ar­sjóð tíma­bund­ið með halla. Fjár­hags­áætlun árs­ins 2012 ger­ir ráð fyr­ir því að af­gang­ur verði af rekstr­in­um á ár­inu.&nbsp; <BR&gt;Við áætlun út­svars er gert ráð fyr­ir að út­svar­s­tekj­ur munu hækka í takt við al­menn­ar launa­hækk­an­ir og um 2% fjölg­un íbúa milli ára. Á móti hafa laun starfs­manna sveit­ar­fé­laga hækkað sem leið­ir til auk­ins kostn­að­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið. <BR&gt;Í að­drag­anda fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir yf­ir­stand­andi ár leit­aði Mos­fells­bær til íbúa eft­ir leið­um til hag­ræð­ing­ar. Hald­inn var sér­stak­ur íbúa­fund­ur þar sem bæj­ar­bú­ar voru spurð­ir tveggja spurn­inga. Ann­ars veg­ar hvar það teldi að mætti hagræða og hins veg­ar hvar ekki mætti hagræða. Fjár­hags­áætlun árs­ins 2011 byggði með­al ann­ars á áhersl­um íbúa sem fram kom hjá íbú­um á fund­in­um. Til þeirra er einn­ig horft í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2012 og má segja á nú sé um að ræða að­hald í stað nið­ur­skurð­ar. <BR&gt;Áfram verð­ur hald­ið að byggja upp sveit­ar­fé­lag­ið og á ár­inu 2012 er gert ráð fyr­ir að tveim­ur stór­um fram­kvæmd­um á ár­inu, þ.e. bygg­ing hjúkr­un­ar­heim­il­is sem þeg­ar er hafin og fram­hald­skóla í sam­vinnu við rík­is­vald­ið.</DIV&gt;<DIV&gt;Helstu áhersl­ur í fjár­hags­áætlun 2012 eru eft­ir­far­andi:<BR&gt;-Að af­gang­ur sé af rekstri bæj­ar­ins og veltufé frá rekstri verði já­kvætt um meira en 10% af tekj­um.<BR&gt;-Að út­svar­pró­senta verði óbreytt og álagn­ing­ar­hlut­föll fast­eigna­gjalda íbú­ar­hús­næð­is einn­ig.<BR&gt;-Að skuld­ir sem hlut­fall af tekj­um lækki.<BR&gt;-Að álagn­ing­ar­hlut­fall fast­eigna­skatts af at­vinnu­hús­næði hækki til sam­ræm­is við það sem er í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.<BR&gt;-Að leik­skóla­gjöld séu end­ur­skoð­uð til að mæta hækk­un verð­lags og auk­ins kostn­að­ar, en hlut­deild for­eldra í kostn­aði við leik­skóla­plásssé áfram und­ir 25%.<BR&gt;-Að tekju­tengja af­slætti af leik­skóla­gjöld­um.<BR&gt;-Að hald­ið ver­ið áfram&nbsp; með sparn­aði og hag­ræð­ingu í rekstri m.a.&nbsp; með hag­ræð­ingu í yf­ir­stjórn og stjórn­un al­mennt, sem og í eigna­lið­um og rekstri fast­eigna.<BR&gt;-Að fram­kvæmd­ir hefj­ist við bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar og að bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is að Hlað­hömr­um verði að mestu lok­ið á ár­inu. <BR&gt;-Að tekin verði í notk­un ný þjón­ustumið­stöð fyr­ir aldr­aða á Hlað­hömr­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30