Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. desember 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Veislugarðs varð­andi nið­ur­fell­ingu á leigu í Hlé­garði201104216

    Erindinu var frestað a 1055. fundi bæjarráðs. Sömu gögn og þá voru sett inn gilda.

    Til máls tóku: HS, HSv, JJB og BH.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Er­indi Hús­fé­lags Brekku­tanga 17-31 vegna bíla­plans við Bo­ga­tanga201108024

      Áður á dagskrá 1039. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og til skipulagsnefndar. Hjálagðar eru báðar umsagnir.

      Til máls tóku: HS, BH, JJB, HBA og HSv.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að fram­fylgja þeim regl­um sem um notk­un bif­reiða­stæð­is­ins gilda til að bæta um­gengn­ina og svara bréf­rit­ara.

      • 3. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl.201110028

        Áður á dagskrá 1047. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálögð er umsögn.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar að um­sögn­in verði send SSH.

        • 4. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði201110109

          Málinu vísað til afgreiðslu bæjarráðs á 310 fundi skipulagsnefndar.

          Til máls tóku: HS, BH, HSv og HBA.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við Reykja­vík­ur­borg um fram­komn­ar til­lög­ur að breyt­ingu á lög­sögu­mörk­um.

          • 5. Er­indi Gísla Frið­riks­son­ar varðndi skauta­svell í Mos­fells­bæ201111233

            Áður á dagskrá 1054. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og íþrótta- og tómstundanefndar. Hjálagðar báðar umsagnir.

            Til máls tóku: HS, HBA, HSv, JJB og BH.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að taka upp og skoða fyr­ir­komulag um skauta­svell til lengri fram­tíð­ar.

            • 6. Er­indi LSS varð­andi styrk201111164

              Áður á dagskrá 1053. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Hjálögð er umsögnin.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja LSS um þrjá­tíu þús­und krón­ur.

              • 7. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið201112127

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja til­lögu SSH um fram­hald máls­ins.

                • 8. Samn­ing­ur vegna notk­un­ar á höf­unda­rétt­ar­vörðu efni201112102

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fram­lenga samn­ing­inn um hálft ár.

                  • 9. Sveit­ar­stjórn­ar­lög nr. 138/2011, ákvæði 2.mgr. 50.gr. staða áheyrn­ar­full­trúa í fjöl­skyldu­nefnd201112135

                    Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.

                    • 10. Um­sókn um leyfi til tveggja flug­elda­sýn­inga201112110

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar ára­móta- og þrett­ánda­brenn­ur björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30