Mál númer 200802062
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
Kynnt tillaga Landmótunar að áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni.
<DIV><DIV><DIV>Kynnt tillaga á 293. fundi skipulags- og byggingarnefndar, um áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni. Kynningin lögð fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 25. janúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #293
Kynnt tillaga Landmótunar að áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni.
Kynnt tillaga Landmótunar að áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni.
Á fundinn mættu arkitektarnir Aðalheiður Kristinsdóttir og Þórhildur Þórisdóttir frá Landmótun og gerðu grein fyrir fyrirliggjandi vinnutillögu og áfangaskiptingu við gerð ævintýragarðs.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af fyrri umfjöllunum.
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af fyrri umfjöllunum.
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. september 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #261
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af fyrri umfjöllunum.
<DIV>%0D<DIV>Embættismönnum falið að undirbúa málið áfram og láta vinna framkvæmdaáætlun og kostnaðarmat.</DIV></DIV>
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 254. fundi.
Erindinu frestað á 519. fundi bæjarstjórnar.
- 23. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #519
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 254. fundi.
Erindinu frestað á 519. fundi bæjarstjórnar.
- 15. september 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #260
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 254. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 254. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Kynnt verður niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð. Ath: Með prentaðri dagskrá fylgir mynd af tillögunni sem hlaut 1. verðlaun, dómnefndarálitið er í heild á fundargátt.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Kynnt verður niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð. Ath: Með prentaðri dagskrá fylgir mynd af tillögunni sem hlaut 1. verðlaun, dómnefndarálitið er í heild á fundargátt.
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. júní 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #254
Kynnt verður niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð. Ath: Með prentaðri dagskrá fylgir mynd af tillögunni sem hlaut 1. verðlaun, dómnefndarálitið er í heild á fundargátt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt var niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að fara yfir málið og leggja fram tillögur um frekari útfærslu. Skipulagsráðgjafa aðalskipulags falið að fara yfir tillögur með tilliti til endurskoðunar aðalskipulags.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 8. janúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #916
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: KT, HSv.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með tveimur atkvæðum að samþykkja tillögu að verðlaunafé og afmörkun svæðisins.</DIV></DIV></DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
%0D%0D%0DTil máls tóku: JS, HSv, KT, MM og HS.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að fresta afgreiðslu þessa erindis.
- 11. desember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #914
Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.
%0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, JS, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. september 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #897
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
%0DTil máls tóku: HS, MM, JS og KT.%0D %0DBæjarráð samþykkir framlagða tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs um að auk þriggja kjörinna fulltrúa sem nú þegar hafa verið skipaðir í dómnefndina verði skipaður annar skólastjóri Varmárskóla og fulltrúi Skátafélagsins Mosverja. Að auki starfi með nefndinni íþróttafulltrúi og umhverfisstjóri sem verði ritari dómnefndar.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til á 232. fundi sínum að efnt verði til hugmyndasamkeppni um verkefnið og bæjarstjórn skipi dómnefnd í samræmi við tillögu í minnisblaði bæjarverkfræðings. Bæjarstjórn samþykkti afgreiðsluna á 493. fundi en bókun um skipan í dómnefnd vantar. Málið tekið upp til að ljúka við skipun í dómnefnd.
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. ágúst 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #892
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til á 232. fundi sínum að efnt verði til hugmyndasamkeppni um verkefnið og bæjarstjórn skipi dómnefnd í samræmi við tillögu í minnisblaði bæjarverkfræðings. Bæjarstjórn samþykkti afgreiðsluna á 493. fundi en bókun um skipan í dómnefnd vantar. Málið tekið upp til að ljúka við skipun í dómnefnd.
%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0D %0DTillaga kom fram um að skipa Bryndísi Haraldsdóttur formann og auk hennar Ólaf Gunnarsson og Jónas Sigurðsson í dómnefnd um ævintýragarð í Ullarnesbrekku. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og er tillagan samþykkt.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D%0DAfgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D%0DAfgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #232
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.
Lögð fram og kynnt samantekt um tillögur og hugmyndir, sem borist hafa um fyrirhugaðan ævintýragarð.%0DNefndin leggur til að efnt verði til hugmyndasamkeppni um verkefnið og bæjarstjórn skipi dómnefnd í samræmi við tillögu í minnisblaði bæjarverkfræðings.
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Tillaga Varmárskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 202. fundar fræðslunefndar staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Tillaga Varmárskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 202. fundar fræðslunefndar staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Boðið er upp á gönguferð miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00-17:30 fyrir nefndarmenn um svæðið. Ætlunin er að hittast á bílastæðinu við skilti Vegagerðarinnar í Ullarnesbrekku gegnt Áslandi.$line$Gögn vegna Ævintýragarðsins voru send út með síðasta fundarboði.
Afgreiðsla 97. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Boðið er upp á gönguferð miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00-17:30 fyrir nefndarmenn um svæðið. Ætlunin er að hittast á bílastæðinu við skilti Vegagerðarinnar í Ullarnesbrekku gegnt Áslandi.$line$Gögn vegna Ævintýragarðsins voru send út með síðasta fundarboði.
Afgreiðsla 97. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 29. apríl 2008
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #109
Fjölskyldunefnd leggur áherslu á að börnum verði gefinn kostur á að láta í ljós hugmyndir sínar um ævintýragarðinn. Ennfremur leggur fjölskyldunefnd áherslu á að aðgengi fyrir alla verði tryggt að garðinum. %0D%0DFulltrúi B-lista leggst gegn því að aðkoma ökutækja verði um Tunguveg og leggur til að leitað verði annarra lausna til þess að tryggja gott aðgengi að garðinum. Hringtorgið við Vesturlandsveg ætti að anna akandi umferð en lagt er til að garðurinn verði tengdur öðrum íbúðahverfum með hjólreiða-,reið- og gögnustígum.%0D%0DFulltrúar meirihluta leggja áherslu á gott aðgengi að garðinum og beðið verði eftir hugmyndum um nánari útfærslu frá fagaðilum vegna skipulags á svæðinu.
- 23. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #489
Til máls tók: KT.%0DLagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
- 23. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #489
Til máls tók: KT.%0DLagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
- 15. apríl 2008
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #199
Fyrir nefndinni lá minnisblað frá 224. fundi skipulags- og byggingarnefndar um Ævintýragarð. Fræðslunefnd leggur áherslu að leitað verði til leik- og grunnskóla, starfsfólks, foreldra og nemenda, varðandi hugmyndir um garðinn svo hann hafi fræðslugildi, rétt eins og garðinum er ætlað að hafa tómstunda- og afþreyingagildi. Þá verði nýttur áhugi skólanna á að byggja upp útivistarþrautir, sem byggja á náttúrufræði og raungreinum. Einnig þarf að huga vel að tengingu svæðisins við stígakerfi bæjarins og hugað að aðstöðu fyrir skólabörn almennt.
- 10. apríl 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #97
Boðið er upp á gönguferð miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00-17:30 fyrir nefndarmenn um svæðið. Ætlunin er að hittast á bílastæðinu við skilti Vegagerðarinnar í Ullarnesbrekku gegnt Áslandi.$line$Gögn vegna Ævintýragarðsins voru send út með síðasta fundarboði.
Til máls tóku: EKr, GP, BS, OÁ, TGG, EÓ og JBH.
Lagt fram minnisblað um ævintýragarð og fjallað um þær hugmyndir sem þar koma fram. Ýmsar hugmyndir komu fram og var embættismönnum falið að koma þeim á framfæri við skipulagsnefnd.
Umhverfisnefnd leggur til að auglýst verði eftir hugmyndum um Ævintýragarð frá bæjarbúum.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Skipulags- og byggingarnefnd sem leiðir undirbúningsstarf vegna fyrirhugaðs Ævintýragarðs óskar eftir umfjöllun og frekari hugmyndum annara fagnefnda Mosfellsbæjar um meðfylgjandi minnisblað.
Umfjöllun atvinnu- og ferðamálanefndar um ævintýragarð lögð fram.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Skipulags- og byggingarnefnd sem leiðir undirbúningsstarf vegna fyrirhugaðs Ævintýragarðs óskar eftir umfjöllun og frekari hugmyndum annara fagnefnda Mosfellsbæjar um meðfylgjandi minnisblað.
Umfjöllun atvinnu- og ferðamálanefndar um ævintýragarð lögð fram.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.
- 27. mars 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #96
Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð
Frestað.
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings um framkomnar hugmyndir um ævintýragarð í Ullarnesbrekku, aðdraganda málsins og hvernig staðið verði að framhaldi þess.
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings um framkomnar hugmyndir um ævintýragarð í Ullarnesbrekku, aðdraganda málsins og hvernig staðið verði að framhaldi þess.
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. mars 2008
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #129
Lagt fram minnisblða um ævintýragarð og fjallað um þær hugmyndir sem þar koma fram. Ýmsar hugmyndir komu fram og var embættismönnum falið að koma þeim á framfæri við skipulagsnefnd.%0D%0DÍþrótta- og tómstundanefnd leggur til að auglýst verði eftir hugmyndum um Ævintýragarð frá bæjarbúum og starfsmönnum stofnana sem og nemendum leik-, grunn- og framhaldsskóla.
- 4. mars 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #224
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings um framkomnar hugmyndir um ævintýragarð í Ullarnesbrekku, aðdraganda málsins og hvernig staðið verði að framhaldi þess.
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings um framkomnar hugmyndir um ævintýragarð í Ullarnesbrekku, aðdraganda málsins og hvernig staðið verði að framhaldi þess.%0DNefndin samþykkir að senda minnisblaðið til nefnda bæjarins með ósk um umfjöllun og frekari hugmyndir. Í framhaldi af því verði haldinn sameiginlegur fundur með fulltrúum nefndanna.