12. mars 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir, íþrótta- og tómstundanefnd200803080
Til máls tók: MM.%0DTilnefning um Eggert Sólberg Jónsson sem aðalfulltrúa í íþrótta- og tómstundanefnd af hálfu B-lista, en hann kemur í stað Evu Ómarsdóttur.%0D%0DSamþykkt samhljóða.
Fundargerðir til kynningar
2. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 751. fundar200802234
Til máls tóku: JS, HS, UVI, MM og HP. %0DFundargerð 751. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
3. Sorpa bs. fundargerð 247. fundar200803037
Til máls tók: HS.%0DFundargerð 247. fundar Sorpu bs. lögð fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 870200802024F
Fundargerð 870. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Aðstaða fyrir MOTOMOS 200605117
Áður á dagskrá 865. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar og umhverfisnefndar. Umsagnir nefndanna fylgja með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 870. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Samningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög 200801336
Erindinu vísar til bæjarráðs til afgreiðslu á 484. fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 870. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi stefnumótun í málefnum innflytjenda 200802087
Áður á dagskrá 868. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs og félagsmálastjóra. Umsögn þeirra fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 870. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi nemanda í Verslunarskóla Íslands varðandi styrk 200802154
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 870. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi Bleiksstaða varðandi umsókn um heimild til skiptingar á Blikastaðalandi 200802200
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 870. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 871200803001F
Fundargerð 871. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi viðbragðsáætlun sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu 200705109
Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarverkfræðings til umsagnar og afgreiðslu. Minnisblað fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Aftureldingar varðandi þakkir til Mosfellsbæjar 200802140
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Sigvalda Haraldssonar varðandi deiliskipulagskostnað o.fl. 200802209
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Miðbæjartorg við Þverholt 200802219
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Framkvæmdir Mosfellsbæjar 2008 200802222
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Alþingis varðandi umsagnir um frumvörp um skipulagslög, mannvirki og brunavarnir 200802230
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir Veislugarð 200802249
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Elínar Köru Karlsdóttur varðandi launalaust leyfi 200803020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 871. fundar bæjarráðs, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 106200802025F
Fundargerð 106. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Styrkbeiðni vegna utanlandsferðar útskriftarnema við FB 200802122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 106. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 200801344
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 106. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. MST meðferð og endurskoðun meðferðarkerfis 200802066
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Erindi Blindrafélagsins varðandi þjónustusamning um ferðaþjónustu 200802178
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv, HS. UVI, HBA og JS.%0D%0DAfgreiðsla 106. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum, gegn atkvæði fulltrúa B-lista.
6.5. Jafnréttisdagur í Mosfellsbæ 200802236
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og UVI.%0DLagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 196200802029F
Fundargerð 196. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0D
7.1. Skipulag fræðslunefndarfunda og verkefni fræðslunefndar 200803048
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
8. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 128200802023F
Fundargerð 128. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Samstarfssamningur við Tómstundaskóla Mosfellsbæjar 200802189
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HMA, HSv og HS.%0DLagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Frístundaávísanir 2007 - úthlutanir og nýting. 200802190
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Íþróttamiðstöðin að Varmá - upplýsingar um framkvæmdir. 200802191
Á fundinum verður staðan framkvæmdamála kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Nýting íþróttamannvirkja 2008 200712159
Á fundinum verða lögð fram gögn um nýtingu íþróttamannvirkja fram til 2007 og fjallað um nýtingu ársins 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP, HSv og JS.%0DLagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 223200802021F
Fundargerð 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Álafossvegur 25 - fyrirspurn um byggingarleyfi 200602001
Jóhannes B. Eðvaldsson óskar þann 29. janúar eftir því f.h. Álafossbrekkunnar ehf. að áður innsendar teikningar og umsókn um byggingarleyfi fyrir húsi að Álafossvegi 25 fái meðferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag 200708031
Í framhaldi af erindi Sigurðar I B Guðmundssonar frá 7. ágúst 2007 er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts að deiliskipulagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvennt og að á vestari partinum komi nýtt einbýlishús. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Miðdalsland norðan Selvatns, deiliskipulag 5 frístundalóða 200708097
Í framhaldi af erindi Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts f.h. landeigenda frá 15. ágúst 2007, sbr. bókun á 208. fundi, er lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi 5 frístundalóða þar sem nú eru 2 lóðir Gunnlaugar Eggertsdóttur. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Fyrirspurn varðandi stækkun 30 km svæðis á Baugshlíð og Skólabraut 200802031
Gunnar S.I. Sigurðsson lögreglumaður óskar þann 1. febrúar 2008 eftir því að athugað verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugshlíð og Skólabraut. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Skeljatangi 16 umsókn um byggingarleyfi/breyting á svölum og glugga 200802041
Matthías Ottósson sækir þann 5. febrúar 2008 um leyfi til að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins skv. meðf. teikningum Ragnars A. Birgissonar arkitekts. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Hraðastaðavegur 5, umsókn um byggingarleyfi v/landbúnaðarbyggingu 200712024
Í framhaldi af umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 er lögð fram yfirlýsing hans um fyrirhugaða notkun byggingarinnar ásamt minnisblaði um eldvarnarmál. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Bræðratunga - fyrirspurn um heilsársbúsetu 200802120
Tobias Klose spyrst þann 14. febrúar 2008 fyrir um það hvort heimiluð yrði heilsársbúseta á eigninni og í öðru lagi hvort heimiluð yrði bygging 5 - 6 smáhýsa þar í tengslum við rekstur ferðaþjónustufyrirtækisins Dive.is. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Hjallahlíð 11, óleyfisbygging 200802129
Byggingarfulltrúi hefur án árangurs gert athugasemdir við óleyfisbyggingu á lóðinni, sbr. meðf. bréf. Frestað á 222. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Skarhólabraut, deiliskipulag 200711234
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslu þann 4. janúar 2008 með athugasemdafresti til 15. febrúar 2008. Athugasemd dags. 30. janúar 2008 barst frá Eddu Gísladóttur. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 11. febrúar 2008, og frá Umhverfisstofnun, dags. 18. febrúar 2008.%0DFramhaldsumfjöllun frá 222. fundi, lögð verða fram drög að svörum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.
9.10. Helgafellshverfi, áf. 1 - 4, fyrirsp. um breytingar á deiliskipulagi 200802184
F.h. Helgafellsbygginga hf. sækir Sigurður Einarsson arkitekt þann 14. febrúar 2008 um breytingar á deiliskipulagi miðhverfis Helgafellshverfis (Augans) og á 3. og 4. áfanga hverfisins skv. meðfylgjandi tillöguuppdráttum Batterísins arkitekta.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 486. fundi bæjarstjórnar.
9.11. Erindi Guðmundar A. Jónssonar varðandi bifreiðarstæði í Álafosskvosinni 200707072
Guðmundur A. Jónsson ítrekar þann 19. febrúar ósk sína frá 11. júlí 2007 um úthlutun þriggja skammtímastæða fyrir framan verslun sína að Álafossvegi 23. Nefndin vísaði á 206. fundi fyrra erindi til umfjöllunar í tengslum við deiliskipulag Álafosskvosar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.
9.12. Miðdalsland 125214, ósk um skiptingu frístundalóðar 200801313
Jón Þ. Magnússon og Björg Jónsdóttir fara þann 17. febrúar fram á að nefndin endurskoði ákvörðun sína á 221. fundi um hámarksstærð frístundahúsa á lóð þeirra í Miðdalslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.
9.13. Helgafellsmelar við Köldukvísl, ósk um endurskoðun á aðalskipulagi 200802157
Níels Hauksson, Marta Hauksdóttir og Hilmar Konráðsson f.h. Helgafellshlíðar ehf. óska þann 13. febrúar 2008 eftir því að landnotkun í aðalskipulagi á Helgafellsmelum milli Köldukvíslar og Þingvallavegar verði breytt og þar gert ráð fyrir þjónustu- og iðnaðarbyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 224200802030F
Fundargerð 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Hjallahlíð 11, óleyfisbygging 200802129
Byggingarfulltrúi hefur án árangurs gert athugasemdir við óleyfisbyggingu á lóðinni, sbr. áður framlögð bréf. Lögð verður fram tillaga um meðferð málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Skarhólabraut, deiliskipulag 200711234
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslu þann 4. janúar 2008 með athugasemdafresti til 15. febrúar 2008. Athugasemd dags. 30. janúar 2008 barst frá Eddu Gísladóttur. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 11. febrúar 2008, og frá Umhverfisstofnun, dags. 18. febrúar 2008. Framhaldsumfjöllun frá 223. fundi. Kynntar verða nánari athuganir á hljóðvistarmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Erindi Guðmundar A. Jónssonar varðandi bifreiðarstæði í Álafosskvosinni 200707072
Guðmundur A. Jónsson ítrekar þann 19. febrúar ósk sína frá 11. júlí 2007 um úthlutun þriggja skammtímastæða fyrir framan verslun sína að Álafossvegi 23. Nefndin vísaði á 206. fundi fyrra erindi til umfjöllunar í tengslum við deiliskipulag Álafosskvosar. Frestað á 223. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Miðdalsland 125214, ósk um skiptingu frístundalóðar 200801313
Jón Þ. Magnússon og Björg Jónsdóttir fara þann 17. febrúar 2008 fram á að nefndin endurskoði ákvörðun sína á 221. fundi um hámarksstærð frístundahúsa á lóð þeirra í Miðdalslandi. Frestað á 223. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Helgafellsmelar við Köldukvísl, ósk um endurskoðun á aðalskipulagi 200802157
Níels Hauksson, Marta Hauksdóttir og Hilmar Konráðsson f.h. Helgafellshlíðar ehf. óska þann 13. febrúar 2008 eftir því að landnotkun í aðalskipulagi á Helgafellsmelum milli Köldukvíslar og Þingvallavegar verði breytt og þar gert ráð fyrir þjónustu- og iðnaðarbyggð. Frestað á 223. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Fyrirspurn Lögmanna Árbæ varðandi byggingu EGS ehf. í Kvíslartungu 47 og 49 200711249
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 28. febrúar 2008 og tvö bréf Lögmanna Árbæ SLF, dags. 20. nóvember 2007 og 25. febrúar 2008, varðandi óvottaðar húseiningar, sem húsin Kvíslartunga 47 og 49 hafa verið byggð úr.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings um framkomnar hugmyndir um ævintýragarð í Ullarnesbrekku, aðdraganda málsins og hvernig staðið verði að framhaldi þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi 200703143
Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. febrúar 2008, og álitsgerð Jóns Vilhjálmssonar hjá verkfræðistofunni Afli um háspennulínur Landsnets í landi Mosfellsbæjar, dags. 27. febrúar 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Helgafellshverfi, br. á deiliskipulagi skólalóðar 200802239
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér að bætt er við byggingarreit fyrir færanlegar skólastofur og bráðabirgðaaðkomu að þeim.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DAfgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi. 200802244
Bjarni A. Jónsson og Margrét Atladóttir óska þann 28. febrúar 2008 eftir því að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin, sbr. meðf. uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 486. fundi bæjarstjórnar.