Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. mars 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Kosn­ing í nefnd­ir, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd200803080

      Til máls tók: MM.%0DTil­nefn­ing um Eggert Sól­berg Jóns­son sem að­al­full­trúa í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd af hálfu B-lista, en hann kem­ur í stað Evu Óm­ars­dótt­ur.%0D%0DSam­þykkt sam­hljóða.

      Fundargerðir til kynningar

      • 2. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 751. fund­ar200802234

        Til máls tóku: JS, HS, UVI, MM og HP. %0DFund­ar­gerð 751. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Sorpa bs. fund­ar­gerð 247. fund­ar200803037

          Til máls tók: HS.%0DFund­ar­gerð 247. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 870200802024F

            Fund­ar­gerð 870. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS 200605117

              Áður á dagskrá 865. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem óskað var um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sagn­ir nefnd­anna fylgja með.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 870. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 200801336

              Er­ind­inu vís­ar til bæj­ar­ráðs til af­greiðslu á 484. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 870. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í mál­efn­um inn­flytj­enda 200802087

              Áður á dagskrá 868. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem óskað var um­sagn­ar for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs og fé­lags­mála­stjóra. Um­sögn þeirra fylg­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 870. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi nem­anda í Versl­un­ar­skóla Ís­lands varð­andi styrk 200802154

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 870. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Er­indi Bleiks­staða varð­andi um­sókn um heim­ild til skipt­ing­ar á Blikastaðalandi 200802200

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 870. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 871200803001F

              Fund­ar­gerð 871. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu 200705109

                Áður á dagskrá 825. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar og af­greiðslu. Minn­is­blað fylg­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi þakk­ir til Mos­fells­bæj­ar 200802140

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Sig­valda Har­alds­son­ar varð­andi deili­skipu­lags­kostn­að o.fl. 200802209

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Mið­bæj­artorg við Þver­holt 200802219

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Fram­kvæmd­ir Mos­fells­bæj­ar 2008 200802222

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ir um frum­vörp um skipu­lagslög, mann­virki og bruna­varn­ir 200802230

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna veit­inga­leyf­is fyr­ir Veislu­garð 200802249

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Er­indi El­ín­ar Köru Karls­dótt­ur varð­andi launa­laust leyfi 200803020

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 871. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 106200802025F

                Fund­ar­gerð 106. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Styrk­beiðni vegna ut­an­lands­ferð­ar út­skrift­ar­nema við FB 200802122

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 106. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf 200801344

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 106. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. MST með­ferð og end­ur­skoð­un með­ferð­ar­kerf­is 200802066

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.4. Er­indi Blindra­fé­lags­ins varð­andi þjón­ustu­samn­ing um ferða­þjón­ustu 200802178

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: MM, HSv, HS. UVI, HBA og JS.%0D%0DAfgreiðsla 106. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um, gegn at­kvæði full­trúa B-lista.

                • 6.5. Jafn­rétt­is­dag­ur í Mos­fells­bæ 200802236

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: JS og UVI.%0DLagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 196200802029F

                  Fund­ar­gerð 196. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.%0D

                  • 7.1. Skipu­lag fræðslu­nefnd­ar­funda og verk­efni fræðslu­nefnd­ar 200803048

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 128200802023F

                    Fund­ar­gerð 128. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Sam­starfs­samn­ing­ur við Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar 200802189

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tók: HMA, HSv og HS.%0DLagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.2. Frí­stunda­á­vís­an­ir 2007 - út­hlut­an­ir og nýt­ing. 200802190

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.3. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir. 200802191

                      Á fund­in­um verð­ur stað­an fram­kvæmda­mála kynnt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.4. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2008 200712159

                      Á fund­in­um verða lögð fram gögn um nýt­ingu íþrótta­mann­virkja fram til 2007 og fjallað um nýt­ingu árs­ins 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS, HP, HSv og JS.%0DLagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 223200802021F

                      Fund­ar­gerð 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Ála­foss­veg­ur 25 - fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 200602001

                        Jó­hann­es B. Eð­valds­son ósk­ar þann 29. janú­ar eft­ir því f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf. að áður inn­send­ar teikn­ing­ar og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir húsi að Ála­foss­vegi 25 fái með­ferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

                        Í fram­haldi af er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar frá 7. ág­úst 2007 er lögð fram ný til­laga Krist­ins Ragn­ars­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt í tvennt og að á vest­ari part­in­um komi nýtt ein­býl­is­hús. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða 200708097

                        Í fram­haldi af er­indi Hildigunn­ar Har­alds­dótt­ur arki­tekts f.h. land­eig­enda frá 15. ág­úst 2007, sbr. bók­un á 208. fundi, er lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem nú eru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Fyr­ir­spurn varð­andi stækk­un 30 km svæð­is á Baugs­hlíð og Skóla­braut 200802031

                        Gunn­ar S.I. Sig­urðs­son lög­reglu­mað­ur ósk­ar þann 1. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að at­hug­að verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugs­hlíð og Skóla­braut. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Skelja­tangi 16 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga 200802041

                        Matth­ías Ottós­son sæk­ir þann 5. fe­brú­ar 2008 um leyfi til að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um Ragn­ars A. Birg­is­son­ar arki­tekts. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu 200712024

                        Í fram­haldi af um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 er lögð fram yf­ir­lýs­ing hans um fyr­ir­hug­aða notk­un bygg­ing­ar­inn­ar ásamt minn­is­blaði um eld­varn­ar­mál. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Bræðra­tunga - fyr­ir­spurn um heils­árs­bú­setu 200802120

                        Tobias Klose spyrst þann 14. fe­brú­ar 2008 fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði heils­árs­bú­seta á eign­inni og í öðru lagi hvort heim­iluð yrði bygg­ing 5 - 6 smá­hýsa þar í tengsl­um við rekst­ur ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is­ins Dive.is. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing 200802129

                        Bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur án ár­ang­urs gert at­huga­semd­ir við óleyf­is­bygg­ingu á lóð­inni, sbr. meðf. bréf. Frestað á 222. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 223. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag 200711234

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrslu þann 4. janú­ar 2008 með at­huga­semda­fresti til 15. fe­brú­ar 2008. At­huga­semd dags. 30. janú­ar 2008 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur. Um­sagn­ir um um­hverf­is­skýrslu bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 11. fe­brú­ar 2008, og frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 18. fe­brú­ar 2008.%0DFram­halds­um­fjöllun frá 222. fundi, lögð verða fram drög að svör­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.10. Helga­fells­hverfi, áf. 1 - 4, fyr­ir­sp. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200802184

                        F.h. Helga­fells­bygg­inga hf. sæk­ir Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt þann 14. fe­brú­ar 2008 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi mið­hverf­is Helga­fells­hverf­is (Aug­ans) og á 3. og 4. áfanga hverf­is­ins skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt­um Batte­rís­ins arki­tekta.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.11. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni 200707072

                        Guð­mund­ur A. Jóns­son ít­rek­ar þann 19. fe­brú­ar ósk sína frá 11. júlí 2007 um út­hlut­un þriggja skamm­tíma­stæða fyr­ir fram­an verslun sína að Ála­foss­vegi 23. Nefnd­in vís­aði á 206. fundi fyrra er­indi til um­fjöll­un­ar í tengsl­um við deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.12. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar 200801313

                        Jón Þ. Magnús­son og Björg Jóns­dótt­ir fara þann 17. fe­brú­ar fram á að nefnd­in end­ur­skoði ákvörð­un sína á 221. fundi um há­marks­stærð frí­stunda­húsa á lóð þeirra í Mið­dalslandi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.13. Helga­fells­mel­ar við Köldu­kvísl, ósk um end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi 200802157

                        Ní­els Hauks­son, Marta Hauks­dótt­ir og Hilm­ar Kon­ráðs­son f.h. Helga­fells­hlíð­ar ehf. óska þann 13. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að land­notk­un í að­al­skipu­lagi á Helga­fells­mel­um milli Köldu­kvísl­ar og Þing­valla­veg­ar verði breytt og þar gert ráð fyr­ir þjón­ustu- og iðn­að­ar­byggð.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 224200802030F

                        Fund­ar­gerð 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing 200802129

                          Bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur án ár­ang­urs gert at­huga­semd­ir við óleyf­is­bygg­ingu á lóð­inni, sbr. áður fram­lögð bréf. Lögð verð­ur fram til­laga um með­ferð máls­ins.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag 200711234

                          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrslu þann 4. janú­ar 2008 með at­huga­semda­fresti til 15. fe­brú­ar 2008. At­huga­semd dags. 30. janú­ar 2008 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur. Um­sagn­ir um um­hverf­is­skýrslu bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 11. fe­brú­ar 2008, og frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 18. fe­brú­ar 2008. Fram­halds­um­fjöllun frá 223. fundi. Kynnt­ar verða nán­ari at­hug­an­ir á hljóð­vist­ar­mál­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni 200707072

                          Guð­mund­ur A. Jóns­son ít­rek­ar þann 19. fe­brú­ar ósk sína frá 11. júlí 2007 um út­hlut­un þriggja skamm­tíma­stæða fyr­ir fram­an verslun sína að Ála­foss­vegi 23. Nefnd­in vís­aði á 206. fundi fyrra er­indi til um­fjöll­un­ar í tengsl­um við deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar. Frestað á 223. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar 200801313

                          Jón Þ. Magnús­son og Björg Jóns­dótt­ir fara þann 17. fe­brú­ar 2008 fram á að nefnd­in end­ur­skoði ákvörð­un sína á 221. fundi um há­marks­stærð frí­stunda­húsa á lóð þeirra í Mið­dalslandi. Frestað á 223. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Helga­fells­mel­ar við Köldu­kvísl, ósk um end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi 200802157

                          Ní­els Hauks­son, Marta Hauks­dótt­ir og Hilm­ar Kon­ráðs­son f.h. Helga­fells­hlíð­ar ehf. óska þann 13. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að land­notk­un í að­al­skipu­lagi á Helga­fells­mel­um milli Köldu­kvísl­ar og Þing­valla­veg­ar verði breytt og þar gert ráð fyr­ir þjón­ustu- og iðn­að­ar­byggð. Frestað á 223. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Fyr­ir­spurn Lög­manna Árbæ varð­andi bygg­ingu EGS ehf. í Kvísl­artungu 47 og 49 200711249

                          Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa dags. 28. fe­brú­ar 2008 og tvö bréf Lög­manna Árbæ SLF, dags. 20. nóv­em­ber 2007 og 25. fe­brú­ar 2008, varð­andi óvott­að­ar hús­ein­ing­ar, sem hús­in Kvísl­artunga 47 og 49 hafa ver­ið byggð úr.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                          Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings um fram­komn­ar hug­mynd­ir um æv­in­týra­garð í Ull­ar­nes­brekku, að­drag­anda máls­ins og hvern­ig stað­ið verði að fram­haldi þess.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.8. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703143

                          Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. fe­brú­ar 2008, og álits­gerð Jóns Vil­hjálms­son­ar hjá verk­fræði­stof­unni Afli um há­spennu­lín­ur Landsnets í landi Mos­fells­bæj­ar, dags. 27. fe­brú­ar 2008.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Helga­fells­hverfi, br. á deili­skipu­lagi skóla­lóð­ar 200802239

                          Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér að bætt er við bygg­ing­ar­reit fyr­ir fær­an­leg­ar skóla­stof­ur og bráða­birgða­að­komu að þeim.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DAfgreiðsla 224. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi. 200802244

                          Bjarni A. Jóns­son og Mar­grét Atla­dótt­ir óska þann 28. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin, sbr. meðf. upp­drátt.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað á 486. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25