27. mars 2008 kl. 17:00,
bæjarráðssal
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi viðbragðsáætlun sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu200705109
Skýrsla Íslenska Gámafélagsins lögð fram til kynningar
Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, JBH, TGG
Viðbragðsáætlun Íslenska Gámafélagsins og Mosfellsbæjar varðandi sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu kynnt. Umsögn umhverfisnefndar til bæjarráðs um viðbragðsáætlunina fylgir erindinu.
2. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ200706119
Kynning á tillögu Landverndar um endurnýjun samnings vegna Vistverndar í verki
Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, AME, TGG
Umhverfisstjóri kynnti hugmyndir um samning vegna Vistverndar í verki.3. Leiksvæði - úttekt og endurbætur200803128
Kynning á úttekt Línuhönnunar hf. á opnum leiksvæðum í Mosfellsbæ
Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, JBH, OÁ, TGG
Skýrsla Línuhönnunar um ástand leikvalla kynnt. Umhverfisnefnd fagnar skýrslunni og hvetur til þess að unnið verði eftir ábendingum um úrbætur.4. Staðardagskrá 21200803141
Kynning umhverfisstjóra á verkefninu
Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, AME, JBH, TGG
Umhverfisstjóri kynnti vinnu við Staðardagskrá 21 og hvað er framundan í Mosfellsbæ í tengslum við það verkefni.Hugmynd um stýrihóp kynnt.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku200802062
Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð
Frestað.