Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2008 kl. 17:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu200705109

      Skýrsla Íslenska Gámafélagsins lögð fram til kynningar

      Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, JBH, TGG

      Við­bragðs­áætlun Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar varð­andi sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu kynnt. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs um við­bragðs­áætl­un­ina fylg­ir er­ind­inu.

      • 2. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ200706119

        Kynning á tillögu Landverndar um endurnýjun samnings vegna Vistverndar í verki

        Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, AME, TGG
        Um­hverf­is­stjóri kynnti hug­mynd­ir um samn­ing vegna Vist­vernd­ar í verki.

        • 3. Leik­svæði - út­tekt og end­ur­bæt­ur200803128

          Kynning á úttekt Línuhönnunar hf. á opnum leiksvæðum í Mosfellsbæ

          Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, JBH, OÁ, TGG
          Skýrsla Línu­hönn­un­ar um ástand leik­valla kynnt. Um­hverf­is­nefnd fagn­ar skýrsl­unni og hvet­ur til þess að unn­ið verði eft­ir ábend­ing­um um úr­bæt­ur.

          • 4. Stað­ar­dagskrá 21200803141

            Kynning umhverfisstjóra á verkefninu

            Til máls tóku: EKr., GP, OPV, BS, AME, JBH, TGG
            Um­hverf­is­stjóri kynnti vinnu við Stað­ar­dagskrá 21 og hvað er framund­an í Mos­fells­bæ í tengsl­um við það verk­efni.Hug­mynd um stýri­hóp kynnt.

            • 5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

              Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð

              Frestað.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30