23. apríl 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð XXII. landsþings200804158
Fundargerð 22. landsþings Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
2. Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins fundargerð 5. fundar200804172
Fundargerð 5. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
3. Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins fundargerð 6. fundar200804173
Til máls tóku: HP, HS, MM, ASG og HSv.%0DFundargerð 6. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
4. Stjórn SSH fundargerð 318. fundar200804191
Til máls tóku: HS og HP.%0DFundargerð 318. fundar Stjórnar SSH lögð fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
5. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 73. fundar200804261
Til máls tóku: HSv og HS.%0DFundargerð 73. fundar Stjórnar SHS lögð fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 876200804014F
Fundargerð 876. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fuglaskoðunarhús í Leirvogi. 200711269
Erindi frá atvinnu- og ferðamálanefnd þar sem óskað er eftir aukafjárveitingu vegna fuglaskoðunarhúss að fjárhæð kr. 600 þús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi Ólafs Ragnarssonar varðandi fjárveitingu til golfíþrótta 200802212
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs þar sem bæjarritara var falið að undirbúa drög að svari.%0DSvardrög verða send í tölvupósti á morgun og jafnframt sett á fundargáttina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi Sigurbjargar Hilmarsdóttur varðandi boð til Mosfellsbæjar um kaup á lóðinni Roðamóa 6 200803147
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi lögverndun starfsheita og starfsréttinda 200804008
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Trúnaðarmál 200804026
Málið varðar lóðir við Skálahlíð, bæði meint mistök við nauðungarsölu og ágreining varðandi innheimtu byggingarréttar. Gögn eingöngu á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Erindi Lýðheilsustöðvar varðandi niðurstöður könnunar meðal leik- og grunnskólastjóra 200804064
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Erindi Guðleifar Birnu Leifsdóttur varðandi styrk til foreldra ungra barna 200804126
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Beiðni Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um umsögn vegna rekstrarleyfis Hestamannafélagsins Harðar 200804145
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 876. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 877200804021F
Fundargerð 877. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun 200709025
Síðast á dagskrá 488. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þar sem stefnumótunin var formlega samþykkt hvað varðar hlutverk, framtíðarsýn, meginmarkmið, gildi og nýtt skipurit. Hér lagt fram minnisblað um samþykkt frekari kynningar o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Miðbæjartorg við Þverholt 200802219
Áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er tillaga að töku tilboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Alþingis varðandi umsagnir um frumvörp um skipulagslög, mannvirki og brunavarnir 200802230
Áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs þar sem bæjarverkfræðingi var falið að gera umsögn, en hún fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv og MM.%0DAfgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Umsókn um launað leyfi 200802047
Áður á dagskrá 874. fundar bæjarráðs þar sem umsagnar sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs var óskað. Umsögnin fylgir erindinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði 200804192
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um skráningu og mat fasteigna 200804212
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Rögvalds Þorkelssonar varðandi hugmyndir að skipulagningu á spildu úr landi Lundar 200804213
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Badmintondeildar UMFA varðandi styrk 200804231
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 877. fundar bæjarráðs, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 108200803020F
Fundargerð 108. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Greiðslur til foreldra ungra barna 200802082
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal 200707154
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Umsókn um styrk vegna óvissuferðar vegna loka samræmdu prófa 200804178
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, KT, HS, HBA, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 108. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Umsókn um styrk vegna óvissuferðar Lágafellsskóla 200804211
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, KT, HS, HBA, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 108. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Jafnrétti drengja og stúlkna innan deilda Ungmennafélagsins Aftureldingar; Knattspyrnudeild og Handknattleiksdeild. 200804175
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv, HS, ASG, HP og MM.%0DFrestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 199200804018F
Fundargerð 199. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Krikaskóla - staða hönnunar 200804187
Á fundinn koma skólaráðgjafi og landslagsarkitektar frá Bræðingi og kynna stöðu hönnunar á Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar fræðslunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Lausar kennslustofur í Helgafellshverfi 200804176
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar fræðslunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur 200804185
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: ASG, HS, HBA, HP, MM, KT og HSv.%0DAfgreiðsla 199. fundar fræðslunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Heilsdagskóli - frístund 2008-9 200804188
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: KT.%0DLagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Erindi stjórnenda Varmárskóla varðandi aðstoð Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í máli einstaklings. 200709146
Trúnaðarmál - upplýsingar um stöðu einstaklingsmáls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar fræðslunefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 126200804011F
Fundargerð 126. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Menningarhús í Mosfellsbæ 200711161
Á fundinn kemur Hermann Baldursson frá Capacent og mun fara yfir framlagða skýrslur.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA og HP.%0DLagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Lista- og menningarsjóður Mosfellsbæjar - áætlun ársins 2008 200802051
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Árlegir styrkir menningarmálanefndar 2008 200802052
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 126. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Mosfellskórinn - Umsókn um styrk árið 2008 200802077
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Umsókn um styrk Álafosskórinn 200802130
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Reykjalundarkór - Umsókn um fjárveitingu 2008 200802131
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Stefnir - Umsókn um fjárveitingu - 2008 200803002
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803003
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.9. Samkór listaskólastarfsmanna - Umsókn 2008 200803007
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.10. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803014
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.11. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803032
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.12. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menninarmála 200803034
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.13. Umsókn um fjárveitingu til lista- og mennignarmála 200803035
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.14. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803036
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.15. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803044
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.16. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803045
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.17. Umsókn um styrk til lista- og menningarmála 200803047
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.18. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803054
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.19. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803148
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
10.20. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803216
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 489. fundi bæjarstjórnar.
11. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 127200804016F
Fundargerð 127. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Menningarhús í Mosfellsbæ 200711161
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: KT, HP, HBA, HSv, MM, HS og ASG.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til frekari skoðunar.
11.2. Árlegir styrkir menningarmálanefndar 2008 200802052
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Mosfellskórinn - Umsókn um styrk árið 2008 200802077
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Umsókn um styrk Álafosskórinn 200802130
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Reykjalundarkór - Umsókn um fjárveitingu 2008 200802131
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Stefnir - Umsókn um fjárveitingu - 2008 200803002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.7. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803003
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Samkór listaskólastarfsmanna - Umsókn 2008 200803007
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.9. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.10. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803032
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.11. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menninarmála 200803034
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Umsókn um fjárveitingu til lista- og mennignarmála 200803035
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.13. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803036
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.14. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803044
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.15. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803045
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.16. Umsókn um styrk til lista- og menningarmála 200803047
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: KT, MM og HP.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að óska umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs og þaðan fari erindið til bæjarráðs til ákvarðanatöku.
11.17. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803054
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.18. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803148
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.19. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála 200803216
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 227200804015F
Fundargerð 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Völuteigur 6, umsókn um byggingarleyfi breytingar á innra og ytra byrði 200702110
Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar. Frestað á 226. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3. hæð í húsi nr. 4 200701168
Tekin fyrir að nýju umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir, sbr. bókun á 226. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801192
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf., sbr. bókun á 226. fundi. Lagður fram nýr uppdráttur, með breyttri útfærslu byggingarreita næst Vesturlandsvegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Mosfellsdalur, staða í aðalskipulagi 200804058
Lögð fram minnisblöð bæjarritara og skipulagsfulltrúa varðandi skilgreiningu byggðar í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Gerð verður grein fyrir viðræðum við ráðgjafafyrirtæki um hugsanlega aðkomu þeirra að endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar. (Minnisblað verður sent í tölvupósti á mánudag)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.7. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag 200710168
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Gests Ólafssonar f.h. Helga Rúnars Rafnssonar um hugsanlega framtíðarnýtingu hússins Láguhlíðar og tilheyrandi lóðar. Einnig um möguleika á fjölgun lóða á svæðinu. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda og athugunum Tækni- og umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Hjallahlíð 11, óleyfisbygging 200802129
Pálmar Guðmundsson sækir þann 1. apríl 2008 um leyfi fyrir um 4 fm. áhaldaskúr, sem smíðaður hefur verið upp við suðurhlið bílskúrs og á lóðarmörkum milli húsa nr. 11 og 13. Með umsókn fylgja teikningar og ljósmyndir. Sbr. einnig bókun á 224. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.9. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi. 200802244
Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
12.10. Hlíðarás 5 umsókn um byggingarleyfi v/geymslu og sólskýli 200804157
Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
12.11. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi 200804164
Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
12.12. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg 200709183
Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
12.13. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum 200803062
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, þar sem fjallað er um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að hægt verði að rækta þar upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lagðar fram tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
12.14. Arnartangi 47 umsókn um byggingarleyfi 200804120
Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 489. fundi bæjarstjórnar.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 151200803033F
Fundargerð 151. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 489. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.