Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð XXII. lands­þings200804158

      Fund­ar­gerð 22. lands­þings Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 5. fund­ar200804172

        Fund­ar­gerð 5. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 6. fund­ar200804173

          Til máls tóku: HP, HS, MM, ASG og HSv.%0DFund­ar­gerð 6. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Stjórn SSH fund­ar­gerð 318. fund­ar200804191

            Til máls tóku: HS og HP.%0DFund­ar­gerð 318. fund­ar Stjórn­ar SSH lögð fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. fund­ar­gerð 73. fund­ar200804261

              Til máls tóku: HSv og HS.%0DFund­ar­gerð 73. fund­ar Stjórn­ar SHS lögð fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 876200804014F

                Fund­ar­gerð 876. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Fugla­skoð­un­ar­hús í Leir­vogi. 200711269

                  Er­indi frá at­vinnu- og ferða­mála­nefnd þar sem óskað er eft­ir auka­fjár­veit­ingu vegna fugla­skoð­un­ar­húss að fjár­hæð kr. 600 þús.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi Ólafs Ragn­ars­son­ar varð­andi fjár­veit­ingu til golfí­þrótta 200802212

                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að und­ir­búa drög að svari.%0DSvar­drög verða send í tölvu­pósti á morg­un og jafn­framt sett á fund­argátt­ina.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Sig­ur­bjarg­ar Hilm­ars­dótt­ur varð­andi boð til Mos­fells­bæj­ar um kaup á lóð­inni Roða­móa 6 200803147

                  Áður á dagskrá 875. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi lög­vernd­un starfs­heita og starfs­rétt­inda 200804008

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Trún­að­ar­mál 200804026

                  Mál­ið varð­ar lóð­ir við Skála­hlíð, bæði meint mistök við nauð­ung­ar­sölu og ágrein­ing varð­andi inn­heimtu bygg­ing­ar­rétt­ar. Gögn ein­göngu á fund­argátt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Er­indi Lýð­heilsu­stöðv­ar varð­andi nið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al leik- og grunn­skóla­stjóra 200804064

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Er­indi Guð­leif­ar Birnu Leifs­dótt­ur varð­andi styrk til for­eldra ungra barna 200804126

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Beiðni Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar 200804145

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 876. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 877200804021F

                  Fund­ar­gerð 877. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un 200709025

                    Síð­ast á dagskrá 488. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar þar sem stefnu­mót­un­in var form­lega sam­þykkt hvað varð­ar hlut­verk, fram­tíð­ar­sýn, meg­in­markmið, gildi og nýtt skip­urit. Hér lagt fram minn­is­blað um sam­þykkt frek­ari kynn­ing­ar o.fl.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Mið­bæj­artorg við Þver­holt 200802219

                    Áður á dagskrá 871. fund­ar bæj­ar­ráðs. Með­fylgj­andi er til­laga að töku til­boðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ir um frum­vörp um skipu­lagslög, mann­virki og bruna­varn­ir 200802230

                    Áður á dagskrá 871. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­verk­fræð­ingi var fal­ið að gera um­sögn, en hún fylg­ir hjálagt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: HBA, HSv og MM.%0DAfgreiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Um­sókn um laun­að leyfi 200802047

                    Áður á dagskrá 874. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­sagn­ar sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs var óskað. Um­sögn­in fylg­ir er­ind­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði 200804192

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um skrán­ingu og mat fast­eigna 200804212

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Er­indi Rög­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar 200804213

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Badm­int­on­deild­ar UMFA varð­andi styrk 200804231

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 877. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 108200803020F

                    Fund­ar­gerð 108. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Greiðsl­ur til for­eldra ungra barna 200802082

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.2. Beiðni um þátt­töku í kostn­aði vegna sum­ar- og helg­ar­dval­ar barna í Reykja­dal 200707154

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.3. Um­sókn um styrk vegna óvissu­ferð­ar vegna loka sam­ræmdu prófa 200804178

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, KT, HS, HBA, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 108. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Um­sókn um styrk vegna óvissu­ferð­ar Lága­fells­skóla 200804211

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM, KT, HS, HBA, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 108. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Jafn­rétti drengja og stúlkna inn­an deilda Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar; Knatt­spyrnu­deild og Hand­knatt­leiks­deild. 200804175

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HBA, HSv, HS, ASG, HP og MM.%0DFrestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 199200804018F

                      Fund­ar­gerð 199. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Krika­skóla - staða hönn­un­ar 200804187

                        Á fund­inn koma skóla­ráð­gjafi og lands­lags­arki­tekt­ar frá Bræð­ingi og kynna stöðu hönn­un­ar á Krika­skóla.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 199. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Laus­ar kennslu­stof­ur í Helga­fells­hverfi 200804176

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 199. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Leik- og grunn­skóli fyr­ir eins til níu ára börn í Leir­vogstungu - und­ir­bún­ing­ur 200804185

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: ASG, HS, HBA, HP, MM, KT og HSv.%0DAfgreiðsla 199. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Heils­dag­skóli - frístund 2008-9 200804188

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tók: KT.%0DLagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.6. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200801320

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 9.7. Er­indi stjórn­enda Varmár­skóla varð­andi að­stoð Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar í máli ein­stak­lings. 200709146

                        Trún­að­ar­mál - upp­lýs­ing­ar um stöðu ein­stak­lings­máls.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 199. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 126200804011F

                        Fund­ar­gerð 126. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ 200711161

                          Á fund­inn kem­ur Her­mann Bald­urs­son frá Capacent og mun fara yfir fram­lagða skýrsl­ur.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HBA og HP.%0DLagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.2. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur Mos­fells­bæj­ar - áætlun árs­ins 2008 200802051

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.3. Ár­leg­ir styrk­ir menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 2008 200802052

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 126. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Mos­fell­skór­inn - Um­sókn um styrk árið 2008 200802077

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.5. Um­sókn um styrk Ála­fosskór­inn 200802130

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.6. Reykjalund­arkór - Um­sókn um fjár­veit­ingu 2008 200802131

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.7. Stefn­ir - Um­sókn um fjár­veit­ingu - 2008 200803002

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.8. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803003

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.9. Sam­kór lista­skóla­starfs­manna - Um­sókn 2008 200803007

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.10. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803014

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.11. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803032

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.12. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og mennin­ar­mála 200803034

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.13. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og mennign­ar­mála 200803035

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.14. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803036

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.15. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803044

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.16. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803045

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.17. Um­sókn um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála 200803047

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.18. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803054

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.19. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803148

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.20. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803216

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 127200804016F

                          Fund­ar­gerð 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ 200711161

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: KT, HP, HBA, HSv, MM, HS og ASG.%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til frek­ari skoð­un­ar.

                          • 11.2. Ár­leg­ir styrk­ir menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 2008 200802052

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Mos­fell­skór­inn - Um­sókn um styrk árið 2008 200802077

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Um­sókn um styrk Ála­fosskór­inn 200802130

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.5. Reykjalund­arkór - Um­sókn um fjár­veit­ingu 2008 200802131

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Stefn­ir - Um­sókn um fjár­veit­ingu - 2008 200803002

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.7. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803003

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.8. Sam­kór lista­skóla­starfs­manna - Um­sókn 2008 200803007

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.9. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803014

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.10. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803032

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.11. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og mennin­ar­mála 200803034

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.12. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og mennign­ar­mála 200803035

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.13. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803036

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.14. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803044

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.15. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803045

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.16. Um­sókn um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála 200803047

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: KT, MM og HP.%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og það­an fari er­ind­ið til bæj­ar­ráðs til ákvarð­ana­töku.

                          • 11.17. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803054

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.18. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803148

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.19. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála 200803216

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 127. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 227200804015F

                            Fund­ar­gerð 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Völu­teig­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði 200702110

                              Guðni Páls­son arki­tekt f.h. Fiskislóð­ar 45 ehf sæk­ir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipu­lagi Völu­teigs 6 skv. meðf teikn­ing­um, þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir inn­rétt­ingu hluta húss­ins til íbúð­ar. Frestað á 226. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3. hæð í húsi nr. 4 200701168

                              Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Aurel­io Ferro um breyt­ingu á at­vinnu­hús­næði á hluta 3. hæð­ar í íbúð­ir, sbr. bók­un á 226. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                              Tekin fyr­ir að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG Arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf., sbr. bók­un á 226. fundi. Lagð­ur fram nýr upp­drátt­ur, með breyttri út­færslu bygg­ing­ar­reita næst Vest­ur­lands­vegi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Mos­fells­dal­ur, staða í að­al­skipu­lagi 200804058

                              Lögð fram minn­is­blöð bæj­ar­rit­ara og skipu­lags­full­trúa varð­andi skil­grein­ingu byggð­ar í Mos­fells­dal.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                              Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við ráð­gjafa­fyr­ir­tæki um hugs­an­lega að­komu þeirra að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar. (Minn­is­blað verð­ur sent í tölvu­pósti á mánu­dag)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

                              Tekin fyr­ir að nýju að lok­inni kynn­ingu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7, sbr. bók­un á 216. fundi. Lögð fram ný skýr­ing­ar­mynd (þrívídd­ar­mynd)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.7. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                              Tekin fyr­ir að nýju fyr­ir­spurn Gests Ólafs­son­ar f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar um hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins Lágu­hlíð­ar og til­heyr­andi lóð­ar. Einn­ig um mögu­leika á fjölg­un lóða á svæð­inu. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda og at­hug­un­um Tækni- og um­hverf­is­sviðs.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing 200802129

                              Pálm­ar Guð­munds­son sæk­ir þann 1. apríl 2008 um leyfi fyr­ir um 4 fm. áhalda­skúr, sem smíð­að­ur hef­ur ver­ið upp við suð­ur­hlið bíl­skúrs og á lóð­ar­mörk­um milli húsa nr. 11 og 13. Með um­sókn fylgja teikn­ing­ar og ljós­mynd­ir. Sbr. einn­ig bók­un á 224. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 227. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.9. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi. 200802244

                              Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Bjarni A. Jóns­son­ar og Mar­grét­ar Atla­dótt­ur um að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar af fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­um, sbr. bók­un á 225. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.10. Hlíðarás 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/geymslu og sól­skýli 200804157

                              Birg­ir Hilm­ars­son og Erla Ólafs­dótt­ir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bíl­skúrs og íbúð­ar­húss, breyta þaki bíl­skúrs og byggja nýtt and­dyri, skv. meðf. teikn­ing­um Tækni­þjón­ustu Vest­fjarða.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.11. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804164

                              Guð­jón J. Hall­dórs­son sæk­ir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur skv. meðf. teikn­ing­um Ein­ars Ingimars­son­ar arki­tekts.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.12. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg 200709183

                              Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að deili­skipu­lagi lands við Langa­hrygg und­ir kjúk­linga­stofna­eldi, sbr. um­fjöllun og bók­un á 221. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.13. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                              Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 14. mars 2008, þar sem fjallað er um mögu­leika á jarð­vegs­los­un í Sog­um m.a. með það fyr­ir aug­um að hægt verði að rækta þar upp beit­ar­hólf fyr­ir hesta. Einn­ig lagð­ar fram tvær til­lög­ur Land­mót­un­ar um af­mörk­un los­un­ar­svæð­is og til­hög­un los­un­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til skoð­un­ar af bæj­ar­ráði 27. mars. 2008.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 12.14. Arn­ar­tangi 47 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804120

                              Þeba Björt Karls­dótt­ir og Guð­mund­ur Trausta­son sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka hús­ið Arn­ar­tanga 47 til norð­urs skv. meðf. teikn­ing­um frá Ark­form Teikni­stofu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 151200803033F

                              Fund­ar­gerð 151. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05