24. september 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarstjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 288. fundar200809732
Fundargerð 288. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.
2. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 6. fundar200809656
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv og JS.</DIV><DIV>Fundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Stjórn SSH, fundargerð 322. fundar200809442
<DIV>Fundargerð 322. fundar Stjórnar SSH lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 13. fundar200809443
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HSv og HS.</DIV><DIV>Fundargerð 13. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 897200809010F
Fundargerð 897. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 497. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009 200809341
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Handarinnar varðandi umsókn um styrk 200809092
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Eyktar hf varðandi lóðarleigusamning fyrir Sunnukrika 5 og 7 200809096
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi trúnaðarmál 200809322
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ 200710145
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.
5.7. Kveðjur til sveitarfélaga frá Þórði Skúlasyni 200809111
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Erindi Karenar Welker varðandi skráningu lögheimilis í sumarhúsi 200808072
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 897. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 898200809016F
Fundargerð 898. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 497. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Ólafs Sigurðssonar varðandi Markholt 2 200809465
Í erindinu fer Ólafur fram á að kostnaður sem hann hefur orðið fyrir að upphæð kr. 1.500 þúsund verði bættur honum af Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Frá Vorboðum - kór eldri borgara - vegna kóramóts 2008. 200711209
Þakkar bréf Vorboðans vegna styrks sem kórinn fékk frá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Þakkarbréf frá vorboðanum kór eldriborgara, lagt fram á 497. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ 200710145
Áður á dagskrá 897. fundar bæjarráðs. Bæjarverkfræðingur mætir á fundinn og fer yfir málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi íþróttafulltrúa Mosfellsbæjar varðandi inniaðstöðu fyrir golfara í Mosfellsbæ 200808438
Drög að styrktarsamningi á milli Golfklúbbanna Kjalar og Bakkakots og Mosfellsbæjar liggur nú fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi stefnumótun í málefnum innflytjenda 200809109
Tillögur vinnuhóps Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi málefni innflytjenda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Handhafi lóðarinnar að Stórakrika 23 hefur skilað inn lóðinni og lagt er til að auglýsa lóðina lausa til umsóknar og gefa til þess stuttan frest. Sú auglýsing væri þá í samræmi við úthlutunarreglurnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009 200809341
Í samræmi við umræður á síðast fundi bæjarráðs ráðgerir Hildur Marta Hildur forstöðumaður bókasafns að mæta á fund bæjarráðs og kynna prófun sína á starfsáætlunarrammanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 898. fundar bæjarráðs lögð fram á 497. fundi bæjarstjórnar.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 118200809001F
Fundargerð 118. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 497. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Jafnréttisviðurkenning 2008 200808683
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HSv, HBA, HP, HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 118. fundar fjölskyldunefndar. Frestað á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 208200809013F
Fundargerð 208. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 497. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Breytingar við framkvæmd samræmdra könnunarprófa 200809194
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar fræðslunefnar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla 200809110
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 208. fundar fræðslunefnar. Lagt fram.á 497. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum 200710144
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram og kynnt á 208. fundar fræðslunefnar. Lagt fram og kynnt á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.4. Skólamötuneyti leik- og grunnskóla 2008081721
Umsögn foreldra verður kynnt á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 208. fundar fræðslunefnar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 238200809015F
Fundargerð 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 497. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Þrastarhöfði 4-6, umsókn um byggingarleyfi 200504131
Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Ein sameiginleg athugasemd barst frá eigendum íbúða nr. 202 og 205 í Þrastarhöfða 6 og íbúðar nr. 105 í Þrastarhöfða 4. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Þrastarhöfði 1-5, umsókn um byggingarleyfi 200504130
Grenndarkynningu á umsókn um glerskjólveggi við innganga lauk þann 25. ágúst 2008. Engin athugasemd barst. Frestað á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Reykjamelur, athugasemdir íbúa við frágang götu 200807077
Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn Umhverfissviðs, sbr. bókun á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Erindi Sigurðar I B Guðmundssonar varðandi heilsársbúsetu 200807092
Tekið fyrir að nýju erindi sem vísað var til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði, ásamt samantekt um forsögu málsins, sbr. bókun á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Erindi Sorpu bs. varðandi stækkun lóðar endurvinnslustöðvar 200808047
Björn H. Halldórsson f.h. Sorpu bs. sækir þann 6. ágúst 2008 um stækkun lóðar Sorpu við Blíðubakka skv. meðfylgjandi teikningu. Frestað á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Erindi Nýju Sendibílastöðvarinnar hf varðandi aðstöðu 2008081444
Þórður Guðbjörnsson óskar þann 22.08.2008 f.h. Nýju Sendibílastöðvarinnar eftir aðstöðu fyrir biðstöð sendibíla í Mosfellsbæ. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði. Frestað á 237. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu í landi Hrísbrúar 200803157
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 237. fundi. Lögð verður fram umsögn skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 200706042
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
9.9. Tengivegur Skeiðholt - Leirvogstunga, deiliskipulag 200603020
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að að breytingu á aðalskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Ein athugasemd barst, frá Alexander Hrafnkelssyni og Ólöfu Guðmundsdóttur, dags. 1. september 2008. (Beðið er umsagna Skipulags- og Umhverfisstofnana um umhverfisskýrslu)
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 497. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
9.10. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801192
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 21. júlí 2008 með athugasemdafresti til 1. september 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.11. Deiliskipulag atvinnusvæðis í Blikastaðalandi 200809136
Gunnar Valur Gíslason f.h. Bleiksstaða ehf. leggur þann 2. september 2008 fram drög að skipulagstillögu fyrir land sunnan Korpúlfsstaðavegar og óskar eftir að hún verði tekin til efnislegrar umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.12. Amsturdam 4, stækkun á byggingarreit 200809146
Davíð Karlsson óskar þann 5. september 2008 f.h. Krístínar Sigursteinsdóttur eftir stækkun á byggingarreit skv. meðf. tillöguuppdrætti að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.13. Bugðutangi 18 umsókn um byggingarleyfi v/sólskála 200809429
Matthías Matthíasson sækir þann 11. september 2008 um leyfi til að byggja sólskála við Bugðutanga 18 skv. meðf. uppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.