Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. september 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarstjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 288. fund­ar200809732

      Fund­ar­gerð 288. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 6. fund­ar200809656

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Stjórn SSH, fund­ar­gerð 322. fund­ar200809442

          <DIV&gt;Fund­ar­gerð 322. fund­ar Stjórn­ar SSH lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 13. fund­ar200809443

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 13. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 897200809010F

              Fund­ar­gerð 897. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009 200809341

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Hand­ar­inn­ar varð­andi um­sókn um styrk 200809092

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Eykt­ar hf varð­andi lóð­ar­leigu­samn­ing fyr­ir Sunnukrika 5 og 7 200809096

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Er­indi trún­að­ar­mál 200809322

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ 200710145

                Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.7. Kveðj­ur til sveit­ar­fé­laga frá Þórði Skúla­syni 200809111

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.8. Er­indi Kar­en­ar Welker varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is í sum­ar­húsi 200808072

                Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs um mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 897. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 898200809016F

                Fund­ar­gerð 898. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Er­indi Ólafs Sig­urðs­son­ar varð­andi Mark­holt 2 200809465

                  Í er­ind­inu fer Ólaf­ur fram á að kostn­að­ur sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir að upp­hæð kr. 1.500 þús­und verði bætt­ur hon­um af Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Frá Vor­boð­um - kór eldri borg­ara - vegna kór­a­móts 2008. 200711209

                  Þakk­ar bréf Vor­boð­ans vegna styrks sem kór­inn fékk frá Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Þakk­ar­bréf frá vor­boð­an­um kór eldri­borg­ara, lagt fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.3. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ 200710145

                  Áður á dagskrá 897. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur mæt­ir á fund­inn og fer yfir mál­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi íþrótta­full­trúa Mos­fells­bæj­ar varð­andi inni­að­stöðu fyr­ir golfara í Mos­fells­bæ 200808438

                  Drög að styrkt­ar­samn­ingi á milli Golf­klúbb­anna Kjal­ar og Bakka­kots og Mos­fells­bæj­ar ligg­ur nú fyr­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í mál­efn­um inn­flytj­enda 200809109

                  Til­lög­ur vinnu­hóps Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi mál­efni inn­flytj­enda.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                  Hand­hafi lóð­ar­inn­ar að Stórakrika 23 hef­ur skilað inn lóð­inni og lagt er til að aug­lýsa lóð­ina lausa til um­sókn­ar og gefa til þess stutt­an frest. Sú aug­lýs­ing væri þá í sam­ræmi við út­hlut­un­ar­regl­urn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009 200809341

                  Í sam­ræmi við um­ræð­ur á síð­ast fundi bæj­ar­ráðs ráð­ger­ir Hild­ur Marta Hild­ur for­stöðu­mað­ur bóka­safns að mæta á fund bæj­ar­ráðs og kynna próf­un sína á starfs­áætl­unarramm­an­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 898. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 118200809001F

                  Fund­ar­gerð 118. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2008 200808683

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HSv, HBA, HP,&nbsp;HS og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 118. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 208200809013F

                    Fund­ar­gerð 208. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Breyt­ing­ar við fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa 200809194

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 208. fund­ar fræðslu­nefn­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Út­tekt á sjálfs­matsað­ferð­um grunn­skóla 200809110

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 208. fund­ar fræðslu­nefn­ar. Lagt fram.á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.3. Jafn­rétt­is­fræðsla í leik- og grunn­skól­um 200710144

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS og&nbsp;HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram og kynnt á 208. fund­ar fræðslu­nefn­ar. Lagt fram og kynnt á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 8.4. Skóla­mötu­neyti leik- og grunn­skóla 2008081721

                      Um­sögn for­eldra verð­ur kynnt á fund­in­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Til máls tók: JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 208. fund­ar fræðslu­nefn­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 238200809015F

                      Fund­ar­gerð 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Þrast­ar­höfði 4-6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504131

                        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um gler­skjól­veggi við inn­ganga lauk þann 25. ág­úst 2008. Ein sam­eig­in­leg at­huga­semd barst frá eig­end­um íbúða nr. 202 og 205 í Þrast­ar­höfða 6 og íbúð­ar nr. 105 í Þrast­ar­höfða 4. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Þrast­ar­höfði 1-5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504130

                        Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um gler­skjól­veggi við inn­ganga lauk þann 25. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Reykja­mel­ur, at­huga­semd­ir íbúa við frá­g­ang götu 200807077

                        Tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn Um­hverf­is­sviðs, sbr. bók­un á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu 200807092

                        Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi sem vísað var til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði, ásamt sam­an­tekt um for­sögu máls­ins, sbr. bók­un á 235. fundi. Frestað á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Er­indi Sorpu bs. varð­andi stækk­un lóð­ar end­ur­vinnslu­stöðv­ar 200808047

                        Björn H. Hall­dórs­son f.h. Sorpu bs. sæk­ir þann 6. ág­úst 2008 um stækk­un lóð­ar Sorpu við Blíðu­bakka skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Er­indi Nýju Sendi­bíla­stöðv­ar­inn­ar hf varð­andi að­stöðu 2008081444

                        Þórð­ur Guð­björns­son ósk­ar þann 22.08.2008 f.h. Nýju Sendi­bíla­stöðv­ar­inn­ar eft­ir að­stöðu fyr­ir bið­stöð sendi­bíla í Mos­fells­bæ. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði. Frestað á 237. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna efnis­töku úr námu í landi Hrís­brú­ar 200803157

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 237. fundi. Lögð verð­ur fram um­sögn skipu­lags­full­trúa.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200706042

                        Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi var aug­lýst ásamt um­hverf­is­skýrslu og sam­hliða til­lögu að deili­skipu­lagi þann 22. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2008. At­huga­semd­ir bár­ust frá Ólafi G. Arn­alds, dags. 31. ág­úst 2008 og Brynj­ari Viggós­syni, dags. 2. sept­em­ber 2008. Einn­ig barst óund­ir­ritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. spt­em­ber 2008, lagt fram af Valdi­mar Krist­ins­syni ásamt tveim­ur und­ir­skriftal­ist­um frá apríl s.l. með nöfn­um hest­húsa­eig­enda sem lýstu sig mót­fallna fyr­ir­hug­aðri veg­ar­lagn­ingu. Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar um um­hverf­is­skýrslu en beð­ið er um­sagn­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS og&nbsp;HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.9. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag 200603020

                        Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst ásamt um­hverf­is­skýrslu og sam­hliða til­lögu að að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi þann 22. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 2. sept­em­ber 2008. Ein at­huga­semd barst, frá Al­ex­and­er Hrafn­kels­syni og Ólöfu Guð­munds­dótt­ur, dags. 1. sept­em­ber 2008. (Beð­ið er um­sagna Skipu­lags- og Um­hverf­is­stofn­ana um um­hverf­is­skýrslu)

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS og&nbsp;HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.10. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 21. júlí 2008 með at­huga­semda­fresti til 1. sept­em­ber 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.11. Deili­skipu­lag at­vinnusvæð­is í Blikastaðalandi 200809136

                        Gunn­ar Val­ur Gíslason f.h. Bleiks­staða ehf. legg­ur þann 2. sept­em­ber 2008 fram drög að skipu­lagstil­lögu fyr­ir land sunn­an Kor­p­úlfs­staða­veg­ar og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til efn­is­legr­ar um­fjöll­un­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.12. Amst­ur­dam 4, stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200809146

                        Dav­íð Karls­son ósk­ar þann 5. sept­em­ber 2008 f.h. Krístín­ar Sig­ur­steins­dótt­ur eft­ir stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. til­lögu­upp­drætti að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.13. Bugðu­tangi 18 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/sól­skála 200809429

                        Matth­ías Matth­íasson sæk­ir þann 11. sept­em­ber 2008 um leyfi til að byggja sól­skála við Bugðu­tanga 18 skv. meðf. upp­drátt­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 238. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 497. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25