Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. mars 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir.200802191

      Á fundinn mætir hönnuður þjónusturýmis og gerir grein fyrir frumhugmyndum um þjónusturými.

      Á fund­inn mætti Jón Þór Þor­valds­son, arki­tekt frá Úti og inni og fór yfir hug­mynd­ir um þjón­ustu­rými og and­dyri fyr­ir Íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

      • 2. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

        Lagt fram minn­is­blða um æv­in­týra­garð og fjallað um þær hug­mynd­ir sem þar koma fram. Ýms­ar hug­mynd­ir komu fram og var emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að koma þeim á fram­færi við skipu­lags­nefnd.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að aug­lýst verði eft­ir hug­mynd­um um Æv­in­týra­garð frá bæj­ar­bú­um og starfs­mönn­um stofn­ana sem og nem­end­um leik-, grunn- og fram­halds­skóla.

        • 3. Sam­st­arf Aft­ur­eld­ing­ar og Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ing v/ meist­ara­flokka.200802211

          Lagð­ur fram samn­ing­ur milli Aft­ur­eld­ing­ar og Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ing við meist­ara­flokka fé­lags­ins.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir að leggja til við bæj­ar­ráð að sam­þykkja samn­ing­inn eins og hann er lagð­ur fyr­ir nefnd­ina.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10