Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. janúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200911439

    Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 292. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum (Ath: verða send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag).

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 292. fundi. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um vegna fram­kom­inna at­huga­semda og sam­þykk­ir um­sókn­ina fyr­ir sitt leyti. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Bygg­inga­full­trúa falin af­greiðsla máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.&nbsp;</SPAN>

    • 2. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal201101367

      Almenn umræða um málefni Mosfellsdals.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Al­menn um­ræða um mál­efni Mos­fells­dals.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að kanna laga­leg og kostn­að­ar­leg at­riði vegna upp­bygg­ing­ar í Mos­fells­dal í sam­ræmi við gild­andi að­al­skipu­lag. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Jafn­framt ósk­ar&nbsp;nefnd­in eft­ir að ít­rekað verði við Vega­gerð­ina að fund­in verði við­un­andi lausn á&nbsp;um­ferðarör­ygg­is­mál­um og&nbsp;hraðakstri í&nbsp;Mos­fells­dal.</SPAN>

      • 3. Ár­vang­ur 123614 og spilda úr Varmalandi, ósk um deili­skipu­lag.201101157

        Erindi dags. 15.12.2010, mótt. 11.01.2011, þar sem eigendur Árvangs og spildu úr landi Varmalands, þau Halla Fróðadóttir, Hákon Pétursson og Þórhildur Sch. Thorsteinsson óska eftir heimild til að deiliskipuleggja lóðirnar.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi dags. 15.12.2010, mótt. 11.01.2011, þar sem eig­end­ur Ár­vangs og spildu úr landi Varmalands, þau Halla Fróða­dótt­ir, Há­kon Pét­urs­son og Þór­hild­ur Sch. Thor­steins­son óska eft­ir heim­ild til að deili­skipu­leggja lóð­irn­ar.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað þar sem fyr­ir­liggj­andi gögn eru ófull­nægj­andi.</SPAN>

        • 4. Stræt­is­vagna­sam­göng­ur201101381

          Lagður fram tölvupóstur frá Gíslínu Þórarinsdóttur frá 20. janúar 2010, með ábendingum um almenningssamgöngur við Leirvogstungu

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Gíslínu Þór­ar­ins­dótt­ur frá 20. janú­ar 2010, með ábend­ing­um um al­menn­ings­sam­göng­ur við Leir­vogstungu.</SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd ósk­ar eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um um stöðu al­menn­ings­sam­gangna í Mos­fells­bæ.</SPAN>

          • 5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

            Kynnt tillaga Landmótunar að áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni.

            Kynnt til­laga Land­mót­un­ar að áfanga­skipt­ingu á grund­velli verð­launa­til­lögu úr sam­keppni.

            Á fund­inn mættu arki­tekt­arn­ir Að­al­heið­ur Krist­ins­dótt­ir og Þór­hild­ur Þór­is­dótt­ir frá Land­mót­un og gerðu grein fyr­ir fyr­ir­liggj­andi vinnu­til­lögu og&nbsp;áfanga­skipt­ingu við gerð æv­in­týragarðs.

            • 6. Ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki í stað Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997201101093

              1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu var frestað á 292. fundi. (Ath: Á fundargátt er viðbótarefni; glærur frá námskeiði 20. janúar).

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>1. janú­ar 2011 tóku gildi ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki, sem koma í stað áður gild­andi Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997. Fjallað verð­ur um helstu ný­mæli og breyt­ing­ar sem lög­in fela í sér. Kynn­ingu var frestað á 292. fundi.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Kynn­ingu frestað vegna tíma­skorts.&nbsp;</SPAN>

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00