23. september 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs. Árshlutareikningur janúar - júní 2009.200909502
%0D%0DTil máls tóku: HSv og HS.%0DSamþykkt að vísa Árshlutareikningnum til bæjarráðs.
2. Strætó bs. fundargerð 121. fundar200909349
%0DFundargerð 121. fundar Strætó bs. lögð fram.
Almenn erindi
3. Bréf Gylfa Dalmann Aðalsteinssonar um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa200909688
%0D%0DBréf Gylfa Dalmann Aðalsteinssonar varabæjarfulltrúa D lista sjálfstæðisflokks þar sem hann óskar eftir því að láta af starfi sem varabæjarfulltrúi það sem eftir er af núverandi kjörtímabili.%0D %0DSamþykkt samhljóða að verða við framkominni beiðni um leið og varabæjarfulltrúanum eru þökkuð störf í þágu Mosfellsbæjar á þessu kjörtímabili.
4. Kosning í nefndir200909571
Breyting að hálfi D-lista í fræðslunefnd.
%0D%0DBreyting í fræðslunefnd.%0DEftirfarandi tillaga kom fram. Í stað Gylfa Dalmann Aðalsteinssonar sem óskað hefur lausnar frá störfum í fræðslunefnd af hálfu D lista, kemur Eva Magnúsdóttir og verður hún varaformaður nefndarinnar.%0D %0DFormaður fræðslunefndar í stað Gylfa Dalmann verður Hafsteinn Pálsson núverandi varaformaður nefndarinnar.%0D %0DBryndís Brynjarsdóttir lætur af störfum varamanns í fræðslunefnd af hálfu V lista og í stað hennar sem varamaður kemur Alma Lísa Jóhannsdóttir.%0D %0DAðrar tilnefningar komu ekki fram.%0D %0DSamþykkt samhljóða.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 949200909006F
Fundargerð 949. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 519. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Minnisblað fjármálastjóra til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: HSv. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 949. fundar bæjarráðs staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.2. Fjárhagsáætlun 2010 200909288
Minnisblað fjármálastjóra til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 949. fundar bæjarráðs staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.3. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningu lögheimilis í Lynghól 200810141
Áður á dagskrá 946. fundar bæjarráðs þar sem gögn voru kynnt. Bætt hefur verið við umsögnina neðanmáls og fylgir hún því með aftur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 949. fundar bæjarráðs staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Fráveita á vestursvæði 200909211
Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 949. fundar bæjarráðs staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 227200909010F
Fundargerð 227. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 519. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Viðbragðsáætlanir vegna inflúensufaraldurs 200906275
Nefndin óskaði eftir að sjá viðbragðsáætlanir leik- og grunnskóla. Hér eru lagðar fram þær áætlanir sem þegar liggja fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Viðbragðsáætlanir vegna inflúensufaraldurs lagðar fram á 519. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Niðurskurður á úthlutun í námsgagnasjóð 2009 200907121
Niðurstaða þessa fundar:
Upplýsingar um úthlutun námsgagnasjóðs lagðar fram á 519. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Úttektir á sjálfsmatsaðferðum í grunnskólum haustið 2009 2009081768
Niðurstaða þessa fundar:
<P>Bréf menntamálaráðuineytis um úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla lagðar fram á 519. fundi bæjarstjórnar.</P>
6.4. Erindi íþróttakennara í Mosfellsbæ varðandi breytingar á sundkennslu 2009081476
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HBA, HSv, KT, HJ, JS og HP.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 519. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 260200909009F
Fundargerð 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 519. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Færsla á reiðgötu í hesthúsahverfi 200905025
Reiðveganefnd Harðar óskar þann 30.04.2009 eftir því að reiðgata austan Þokkabakka verði færð um 10 m til austurs, austur fyrir asparöð. Frestað á 259. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.2. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn 200810462
Lögð fram athugasemd, sem barst við auglýsingu tillögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemd og tillöguuppdráttur. Frestað á 259. fundi. (Sjá gögn á fundargátt).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7.3. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag 200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 259. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum ( - verða send á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7.4. Elliðakotsland, ósk um 30 ha. iðnaðarsvæði við Lyklafell 2009081343
Lagt fram bréf Konráðs Adolphssonar dags. 7. september 2009, sem hann sendir í framhaldi af ósk nefndarinnar um frekari upplýsingar, sbr. bókun á 259. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7.5. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lögð fram greinargerð Lex-lögmanna um frístundabyggð í aðalskipulagi og þjónustu sveitarfélaga. Einnig lögð fram að nýju drög Teiknistofu Arkitekta að Stefnu aðalskipulagsins (áfangaskýrslu 2).
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 519. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga var auglýst þann 8. september 2009 og stendur enn yfir á heimasíðu bæjarins, sbr. bókun á 259. fundi. Lagður fram endurskoðaður uppdráttur, þar sem bætt hefur verið inn texta um umferðarmál (- verður sendur á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarfulltrúar S lista samfylkingar vísa til bókunar sinnar við fyrri afgreiðslu málsins á 516. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7.7. Úlfarsfell 125532, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílageymslu og glerþak yfir sólpall. 2009081605
Erindi Rafns Kristjánssonar f.h. Þórrúnar ehf., dags. 18. ágúst 2009, þar sem spurst er fyrir um leyfi til að byggja 40 m2 stakstæðan bílskúr á lóðinni, og setja glerveggi og glerþak yfir stærstan hluta núverandi sólpalls við húsið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>.</DIV>
7.8. Fyrirspurn um byggingarleyfi í Mosfellsdal 200909081
Lagt fram bréf Ágústs Leós Ólafssonar og Margrétar Láru Eðvarðsdóttur, dags. 28. ágúst 2009, þar sem þau spyrjast fyrir um leyfi til að byggja heilsárs-íbúðarhús, bílskúr og hesthús í landi nr. 212082 (úr Hrísbrúarlandi).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 260. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>.</DIV>
7.9. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 254. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindinu frestað á 519. fundi bæjarstjórnar.
7.10. Úrskurðarnefnd kæra vegna Hamrabrekkur 200708132
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 9. september 2009 í máli nr. 70/2007, kæru á afgreiðslu bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á beiðni um breytt deiliskipulag sumarhúsabyggðar í Hamrabrekkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 519. fundi bæjarstjórnar.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 111200909011F
Fundargerð 111. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 519. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn 200810462
Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, athugasemd sem barst við auglýsingu tillögunnar, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, og umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemdina. Skipulags- og byggingarnefnd óskaði þann 15. september 2009 eftir umsögn umhverfisnefndar um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Breyting á Aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar. Vísun frá 256. fundi skipulags- og bygginganefndar þar sem óskað er umsagnar umhverfisnefndar. Lagt fyrir að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HS, SÓJ og HJ.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
8.3. Erindi Náttúruminjasafns Íslands er varðar leyfi til sýnatöku. 200907097
Lögð fram ósk Náttúruminjasafns Íslands um heimild til að safna sýnum af fiskum og vatnadýrum í vatnasviðum Mosfellsbæjar til varðveislu í safninu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Umhirðuáætlun fyrir opin svæði í Mosfellsbæ 200708221
Garðyrkjustjóri fer yfir umhirðuáætlun ársins 2009 og hvernig sláttur og umhirða hafi gengið í sumar, og mun leggja fram drög að umhirðuáætlun næsta árs.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 519. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Staðardagskrá 21 200803141
Lagðar fram hugmyndir umhverfissviðs um málþing um Staðardagskrá 21 í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 111. fundar umhverfisnefndar staðfest á 519. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.