Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. september 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009200809341

      <DIV><DIV>Björn Þrá­inn Þórð­ar­son mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.</DIV><DIV><BR></DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, BÞÞ, MM, JS og HS.</DIV><DIV><BR></DIV><DIV>Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vinnu við starfs­áætlun Mos­fells­bæj­ar verði hald­ið áfram á grund­velli fyr­ir­liggj­andi til­lögu að formi fyr­ir starfs­áætlun. </DIV><DIV><BR></DIV></DIV>

      • 2. Er­indi Hand­ar­inn­ar varð­andi um­sókn um styrk200809092

        %0D%0DTil máls tóku: MM og KT.%0D %0DEr­ind­inu er vísað til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 3. Er­indi Eykt­ar hf varð­andi lóð­ar­leigu­samn­ing fyr­ir Sunnukrika 5 og 7200809096

          %0DTil máls tóku: HSv og MM.%0D %0DBæj­ar­ráð synj­ar beiðni um gerð lóð­ar­leigu­samn­ings fyr­ir Sunnukrika 5 og 7.

          • 4. Er­indi trún­að­ar­mál200809322

            %0DTil máls tóku: HSv, MM, HS, KT og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að ann­ast mál­ið fyr­ir hönd bæj­ar­ins.

            • 5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

              Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

              %0DTil máls tóku: HS, MM, JS og KT.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir fram­lagða til­lögu fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um að auk þriggja kjör­inna full­trúa sem nú þeg­ar hafa ver­ið skip­að­ir í dóm­nefnd­ina verði skip­að­ur ann­ar skóla­stjóri Varmár­skóla og full­trúi Skáta­fé­lags­ins Mosverja. Að auki starfi með nefnd­inni íþrótta­full­trúi og um­hverf­is­stjóri sem verði rit­ari dóm­nefnd­ar.

              • 6. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ200710145

                Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                %0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og MM.%0D %0DDrög að áætlun er lögð fram og óskað eft­ir því að fra­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mæti á fund bæj­ar­ráðs og geri grein fyr­ir stöðu máls­ins. %0D 

                • 7. Kveðj­ur til sveit­ar­fé­laga frá Þórði Skúla­syni200809111

                  %0D%0DBæj­ar­ráð þakk­ar Þórði Skúla­syni kær­lega fyr­ir sam­starf­ið og ósk­ar hon­um velfarn­að­ar í fram­tíð­inni.

                  • 8. Er­indi Kar­en­ar Welker varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is í sum­ar­húsi200808072

                    Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið.

                    %0D%0DTil máls tóku: BG og MM.%0D %0DBæj­ar­ráð synj­ar beiðni bréf­rit­ara um skrán­ingu lög­heim­il­is í sum­ar­húsi.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40