11. september 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009200809341
<DIV><DIV>Björn Þráinn Þórðarson mætti á fundinn undir þessum lið.</DIV><DIV><BR></DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, BÞÞ, MM, JS og HS.</DIV><DIV><BR></DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vinnu við starfsáætlun Mosfellsbæjar verði haldið áfram á grundvelli fyrirliggjandi tillögu að formi fyrir starfsáætlun. </DIV><DIV><BR></DIV></DIV>
2. Erindi Handarinnar varðandi umsókn um styrk200809092
%0D%0DTil máls tóku: MM og KT.%0D %0DErindinu er vísað til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
3. Erindi Eyktar hf varðandi lóðarleigusamning fyrir Sunnukrika 5 og 7200809096
%0DTil máls tóku: HSv og MM.%0D %0DBæjarráð synjar beiðni um gerð lóðarleigusamnings fyrir Sunnukrika 5 og 7.
4. Erindi trúnaðarmál200809322
%0DTil máls tóku: HSv, MM, HS, KT og JS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að fela lögmanni Mosfellsbæjar að annast málið fyrir hönd bæjarins.
5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku200802062
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
%0DTil máls tóku: HS, MM, JS og KT.%0D %0DBæjarráð samþykkir framlagða tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs um að auk þriggja kjörinna fulltrúa sem nú þegar hafa verið skipaðir í dómnefndina verði skipaður annar skólastjóri Varmárskóla og fulltrúi Skátafélagsins Mosverja. Að auki starfi með nefndinni íþróttafulltrúi og umhverfisstjóri sem verði ritari dómnefndar.
6. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ200710145
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og MM.%0D %0DDrög að áætlun er lögð fram og óskað eftir því að frakvæmdastjóri umhverfissviðs mæti á fund bæjarráðs og geri grein fyrir stöðu málsins. %0D
7. Kveðjur til sveitarfélaga frá Þórði Skúlasyni200809111
%0D%0DBæjarráð þakkar Þórði Skúlasyni kærlega fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
8. Erindi Karenar Welker varðandi skráningu lögheimilis í sumarhúsi200808072
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um málið.
%0D%0DTil máls tóku: BG og MM.%0D %0DBæjarráð synjar beiðni bréfritara um skráningu lögheimilis í sumarhúsi.