Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Krika­skóla - staða hönn­un­ar200804187

      Á fundinn koma skólaráðgjafi og landslagsarkitektar frá Bræðingi og kynna stöðu hönnunar á Krikaskóla.

      Á fund­inn mættu Helgi Gríms­son, skóla­ráð­gjafi og Emil Gunn­ar Guð­munds­son, lands­lags­arki­tekt til að kynna stöðu hönn­un­ar á Krika­skóla.

      • 2. Laus­ar kennslu­stof­ur í Helga­fells­hverfi200804176

        Kynnt var hver stað­an er á upp­setn­ingu kennslu­stofa í Helga­fellslandi, þar sem gert er ráð fyr­ir að starf­semi Krika­skóla hefj­ist.

        • 3. Leik- og grunn­skóli fyr­ir eins til níu ára börn í Leir­vogstungu - und­ir­bún­ing­ur200804185

          Kynnt var til­laga um út­boðs­ferli, svo kall­að­ar sam­keppnisvið­ræð­ur. Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að far­ið verði í fram­an­greint út­boðs­ferli í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað og flæð­irit með þeim breyt­ing­um sem fram komu á fund­in­um. Þá legg­ur fræðslu­nefnd til að mót­uð verði til­laga um vinnu­brögð og sam­setn­ingu fagráðs/vinnu­hóps sem kynnt er í fram­lögðu minn­is­blaði.%0D%0DStað­fest með 5 at­kvæð­um.

          • 4. Heils­dag­skóli - frístund 2008-9200804188

            Mál­inu frestað.

            • 5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

              Fyr­ir nefnd­inni lá minn­is­blað frá 224. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar um Æv­in­týra­garð. Fræðslu­nefnd legg­ur áherslu að leitað verði til leik- og grunn­skóla, starfs­fólks, for­eldra og nem­enda, varð­andi hug­mynd­ir um garð­inn svo hann hafi fræðslu­gildi, rétt eins og garð­in­um er ætlað að hafa tóm­stunda- og af­þrey­inga­gildi. Þá verði nýtt­ur áhugi skól­anna á að byggja upp úti­vist­ar­þraut­ir, sem byggja á nátt­úru­fræði og raun­grein­um. Einn­ig þarf að huga vel að teng­ingu svæð­is­ins við stíga­kerfi bæj­ar­ins og hug­að að að­stöðu fyr­ir skóla­börn al­mennt.

              • 6. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

                Mál­inu frestað.

                • 7. Er­indi stjórn­enda Varmár­skóla varð­andi að­stoð Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar í máli ein­stak­lings.200709146

                  Trúnaðarmál - upplýsingar um stöðu einstaklingsmáls.

                  Trún­að­ar­mál.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00