Mál númer 202106075
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 20. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 20. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. ágúst 2021
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #393
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 309. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2021
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #20
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
- 20. júlí 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #309
Harpa Lilja Júníusdóttir mætti til fundar kl. 7:30Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Aðgerðaráætlun lögð fram og rædd.
- 30. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #786
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, lögð fram til kynningar aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Afgreiðsla 1493. fundar bæjarráðs samþykkt á 786. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. júní 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1493
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, lögð fram til kynningar aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.
Erindi lagt fram til kynningar. Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu hjá framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs. Jafnframt samþykkt að vísa málinu til kynningar í fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, fjölskyldunefnd, lýðræðis- og mannréttindanefnd og ungmennaráði.