Mál númer 202106308
- 13. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #791
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðarinnar Urðarsel í landi Miðdals, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á eigendur landa L125331, L213970, L125205, L213939 L125343, L125359, Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Minjastofnun. Athugasemdafrestur var frá 19.08.2021 til og með 20.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 55. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
- 8. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #551
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðarinnar Urðarsel í landi Miðdals, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á eigendur landa L125331, L213970, L125205, L213939 L125343, L125359, Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Minjastofnun. Athugasemdafrestur var frá 19.08.2021 til og með 20.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 5. október 2021
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #55
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðarinnar Urðarsel í landi Miðdals, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á eigendur landa L125331, L213970, L125205, L213939 L125343, L125359, Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og Minjastofnun. Athugasemdafrestur var frá 19.08.2021 til og með 20.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga. Málsaðili skal greiða þann kostnað sem af breytingunni hlýst.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur, f.h. landeiganda, dags. 23.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðina Urðarsel L125359. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #547
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur, f.h. landeiganda, dags. 23.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðina Urðarsel L125359. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin skuli auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur, f.h. landeiganda, dags. 23.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðina Urðarsel L125359.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur, f.h. landeiganda, dags. 23.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundalóðina Urðarsel L125359.
Málinu frestað vegna tímaskorts.