Mál númer 202106362
- 13. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #791
Lagt er fram minnisblað skipulagsfulltrúa, vegna erindis um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu lóðarinnar Krókar við Varmá, í samræmi við afgreiðslu á 547. fundi nefndarinnar. Erindi lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 551. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #551
Lagt er fram minnisblað skipulagsfulltrúa, vegna erindis um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu lóðarinnar Krókar við Varmá, í samræmi við afgreiðslu á 547. fundi nefndarinnar. Erindi lagt fram til afgreiðslu.
Skipulagsnefnd synjar erindi umsækjanda um deiliskipulagsbreytingu í ljósi þess að áformin skarast við hitaveitulögn og borholuteiga Veitna ohf.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi hefur borist frá Gunnlaugi Jónssyni, f.h. landeiganda, dags. 24.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Króka L123755 við Varmá. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #547
Erindi hefur borist frá Gunnlaugi Jónssyni, f.h. landeiganda, dags. 24.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Króka L123755 við Varmá. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Erindinu vísað til umsagnar á umhverfissviði vegna veitna sem þvera lóð.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Erindi hefur borist frá Gunnlaugi Jónssyni, f.h. landeiganda, dags. 24.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Króka L123755 við Varmá.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Erindi hefur borist frá Gunnlaugi Jónssyni, f.h. landeiganda, dags. 24.06.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðina Króka L123755 við Varmá.
Málinu frestað vegna tímaskorts.