Mál númer 202107019
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Fundargerð 228. stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Bókun varðandi 7. mál.
Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar flutti tillögu á aðalfundi SSH haustið 2020 sem laut að því að skoða hvort og þá með hvaða hætti umbuna mætti starfsfólki SHS með einhverjum hætti vegan sérstakrar aðkomu þeirra og framlínustarfa í baráttunni við COVID‐19. Tillagan var send Stjórn SHS í desember 2020. Bæjarfulltrúinn ítrekaði tillögu sína bréflega við Stjórn SHS í mars á þessu ári en þá hafði tillagan ekki verið tekin fyrir í Stjórn SHS. Loks núna eftir miðjan júní 2021 nærri níu mánuðum eftir að tillagan var flutt var hún tekin fyrir á 228. stjórnarfundi SHS. Afgreiðsla stjórnar SHS var svohljóðandi “ítrekun á fyrra erindi um álagsgreiðslur til sjúkraflutningafólks SHS verði send heilbrigðisráðherra". Þessi afgreiðsla er að mati bæjarfulltrúa Vina Mosfellsbæjar dapurleg. Slökkviliðsmenn í sjúkraflutningum hafa lagt á sig mikla vinnu og hafa mátt þola mikið álag vegna COVID-19 flutninga í um 15 mánuði og án efa hefur annað starfsfólk SHS með einum eða öðrum hætti þurft að bera álag af COVID-19. Nær hefði verið að stjórn SHS sem vinnuveitandi hefði tekið tillöguna til efnislegrar afgreiðslu og ákvarðað starfsfólki sínu einhverja umbun. Starfsfólk SHS hefði átt það sannanlega skilið.
Stefán Ómar Jónsson.***
Fundargerð 228 stjórnarfundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 1497. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.