Mál númer 202103572
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram.
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum V- og D-lista. Fulltrúar S- og C-lista sátu hjá og fulltrúar M- og L-lista greiddu atkvæði gegn samþykkt.
- 26. ágúst 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1500
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Bæjarráð synjar tillögunni með tveimur atkvæðum. Birting úr málaskrá verði þannig með óbreyttu sniði enda er hún að fullu rafræn og gengur lengra en birting Stjórnarráðs Íslands á upplýsingum úr málskrá eins og fram kemur í framlögðu minnisblaði. Bæjarfulltrúi L-lista greiddi atkvæði með tillögunni.
Bókun L-lista:
Tillaga Vina Mosfellsbæjar var að Þjónustu- og samskiptadeild gerði tillögu að því hvernig birta mætti með rafrænum hætti upplýsingar úr málaskrá Mosfellsbæjar. Að birta málaskrá fælist í þvi að birta málsnúmer og heiti mála sem skráð eru í málaskrá Mosfellsbæjar.Tillagan var um hvernig birta mætti upp úr málaskránni málsnúmer og heiti, en ekki hvað væri nú þegar birt úr málaskránni í gegnum fundargerðir nefnda og því síður var tillagan um að birta fylgiskjöl eða persónulegar upplýsingar eins höfundum minnisblaðsins er tíðrætt um.
Undirritaður hefði viljað stíga strax það skref að birta fullt yfirlit úr málaskrá Mosfellsbæjar, enda tæknilega auðvelt að framkvæma það. Íbúar, viðskiptavinir og aðrir hagsmunaaðilar hefðu þá yfirlit yfir mál í stjórnsýslu Mosfellsbæjar, yfirlit sem í senn yki upplýsingastreymi og styddi við lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar og gæti um leið auðveldað þessum aðilum að óska frekari upplýsinga og aðgangs að einstökum málum óski þeir þess.
Hér er niðurstaðan hins vegar sú, að birta ekki fullt og heilstætt yfirlit úr málaskránni.
Stefán Ómar Jónsson.Bókun D- og V-lista:
Mosfellsbær birtir nú þegar meginhluta erinda sem berast sveitarfélaginu og mála sem verða til innan stjórnsýslunnar.
Tillaga fulltrúa L lista vina Mosfellsbæjar gengur skemur en núverandi fyrirkomlag. - 19. ágúst 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1499
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram.
Frestað vegna tímaskorts.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl.
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar veitti upplýsingar um stöðu málsins og svaraði spurningum.
- 8. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1496
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði vinnslu þess erindis sem vísað var til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar í mars sl.
Frestað vegna tímaskorts.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. mars 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1483
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar þjónustu- og samskiptadeildar.
- 25. mars 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1482
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Frestað vegna tímaskorts.