Mál númer 202107116
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Á 1497. fundi bæjarráðs var samþykkt að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 221. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. ágúst 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #221
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Á 1497. fundi bæjarráðs var samþykkt að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu umhverfisnefndar.
Umhverfisnefnd gerir engar athugasemdir við áform um friðlýsingu Leiruvogar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Umsagnarfrestur er 10. ágúst nk.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu umhverfisnefndar og að fela umhverfisstjóra að óska eftir lengri umsagnarfresti.