Mál númer 202101267
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, norðan Ásahverfis. Skipulagsferli hófst með kynntri skipulagslýsingu árið 2021, í samræmi við aðalskipulagsáætlanir. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Halla Karen Kristjánsdóttir vék af fundi við afgreiðslu erindisins vegna vanhæfis.
***
Afgreiðsla 601. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum. - 17. nóvember 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #601
Sindri Birgisson verkefnastjóri skipulagsmála tekur sæti á fundinum kl. 8:00Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu og samantekt nýs deiliskipulags fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, norðan Ásahverfis. Skipulagsferli hófst með kynntri skipulagslýsingu árið 2021, í samræmi við aðalskipulagsáætlanir. Markmið deiliskipulagsins er móta byggð sem fellur að núverandi hverfi, byggðarmynstri og skipulagi aðliggjandi svæða. Svæðið er annar af tveimur áföngum sem eftir eru í Helgafellshverfi, samkvæmt rammaskipulagi landsins og gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls í samræmi við umræður og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nefndin leggur áherslu á að skipulagsáfangar séu rýndir og hannaðir samhliða svo tryggja megi samfellu byggðar á svæðinu.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Til kynningar eru fyrstu drög og hugmyndir af nýju deiliskipulagi fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, við Ásaveg austan Ásahverfis. Skipulagsfulltrúi kynnir tillögu Gláma-Kím arkitekta.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 801. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Til kynningar eru fyrstu drög og hugmyndir af nýju deiliskipulagi fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, við Ásaveg austan Ásahverfis. Skipulagsfulltrúi kynnir tillögu Gláma-Kím arkitekta.
Afgreiðsla 563. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #563
Til kynningar eru fyrstu drög og hugmyndir af nýju deiliskipulagi fyrir 6. áfanga Helgafellshverfis, við Ásaveg austan Ásahverfis. Skipulagsfulltrúi kynnir tillögu Gláma-Kím arkitekta.
Skipulagsnefnd fagnar uppbyggingu sveitarfélagsins og yfirstandandi vinnu við nýtt deiliskipulag. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Skipulagsnefnd samþykkti á 552. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag 6. áfanga Helgafellshverfis. Umsagnafrestur var frá 28.10.2021 til og með 28.11.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 04.11.2021, Skipulagsstofnun, dags. 16.11.2021, Veðurstofu Íslands, dags. 19.11.2021, Umhverfisstofnun, dags. 19.11.2021, Landsneti, dags. 24.11.2021 og Vegagerðinni, dags. 28.11.2021. Umsagnir og athugasemdir kynntar.
Afgreiðsla 555. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 795. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. desember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #555
Skipulagsnefnd samþykkti á 552. fundi sínum að kynna skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag 6. áfanga Helgafellshverfis. Umsagnafrestur var frá 28.10.2021 til og með 28.11.2021. Umsagnir bárust frá Minjastofnun Íslands, dags. 04.11.2021, Skipulagsstofnun, dags. 16.11.2021, Veðurstofu Íslands, dags. 19.11.2021, Umhverfisstofnun, dags. 19.11.2021, Landsneti, dags. 24.11.2021 og Vegagerðinni, dags. 28.11.2021. Umsagnir og athugasemdir kynntar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa er falin áframhaldandi vinnsla málsins.
- FylgiskjalTilkynning - 6 áfangi Helgafellshverfis skipulagslýsing - Umsagnafrestur er til 28 nóvember 2021.pdfFylgiskjalAuglýsing - 6. áfangi Helgafellshverfis Skipulagslýsing _ Mosfellsbær.pdfFylgiskjalUmsögn Landsnets.pdfFylgiskjalUmsögn Vegagerðarinnar.pdfFylgiskjalUmsögn Veðurstofu Íslands.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar.pdfFylgiskjalUmsögn Skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar.pdf
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags 6. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 552. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #552
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags 6. áfanga Helgafellshverfis.
Skipulagsnefnd samþykkir að skipulagslýsingin skuli auglýst og kynnt skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Umhverfissvið leggur fram til kynningar drög að forsögn að nýju deiliskipulagi norðan Ásahverfis í samræmi við afgreiðslu á 532. fundi skipulagsnefndar. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #547
Umhverfissvið leggur fram til kynningar drög að forsögn að nýju deiliskipulagi norðan Ásahverfis í samræmi við afgreiðslu á 532. fundi skipulagsnefndar. Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar vegna tímaskorts.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi framgöngu málsins.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Lögð er fram til kynningar drög að forsögn að nýju deiliskipulagi norðan Ásahverfis í samræmi við afgreiðslu á 532. fundi skipulagsnefndar.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Lögð er fram til kynningar drög að forsögn að nýju deiliskipulagi norðan Ásahverfis í samræmi við afgreiðslu á 532. fundi skipulagsnefndar.
Málinu frestað vegna tímaskorts.
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa vegna undirbúnings 6. áfanga Helgafellshverfis.
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. febrúar 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #532
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa vegna undirbúnings 6. áfanga Helgafellshverfis.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja undirbúning nýs deiliskipulags.