Mál númer 201903541
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019.
Afgreiðsla 1496. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Afgreiðsla 1497. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á á 787. fundi bæjarstjórnar.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019. Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Linda Udengård, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs veitti upplýsingar og svaraði spurningum um málið. Henni falið að taka saman stutt minnisblað með svörum og setja það sem gagn í málið.
- 8. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1496
Fyrirspurn frá Stefáni Ómari Jónssyni bæjarráðsmanni, frá 5. júlí 2021, um hvað líði aðgerðum sem kynntar voru í bæjarráði við afgreiðslu ofangreinds máls sem lagt var fram í tillöguformi af hans hálfu árið 2019.
Frestað vegna tímaskorts.
- 21. ágúst 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #743
Umsögn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
- 27. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1404
Umsögn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Umsögn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs lögð fram og framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs fer yfir stöðu málsins.
Fyrirliggjandi tillögu L- lista um að stofna starfshóp sem fái það verkefni að móta með hvaða hætti Mosfellsbær geti laðað nýútskrifaða kennara til starfa í skólum Mosfellsbæjar í framtíðinni er hafnað með 3 atkvæðum þar sem unnið er markvisst að málinu á fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar samhliða vinnu í Mennta og menningarmálaráðuneytinu.- FylgiskjalMennta- og menningarmálaráðuneytið - Kynning á fyrirkomulagi launaðs starfsnáms kennaranema vor 2019.pdfFylgiskjalMennta- og menningarmálaráðuneytið - Kynning á námsstyrkjum vegna aukinnar nýliðunar kennara vor 2019.pdfFylgiskjalSamband íslenskra sveitarfélaga - Kynning, Nýtt starfsheiti leiðsagnarkennara.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa.pdf
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Frestað frá síðasta fundi. Bæjarstjórn vísar erindi til afgreiðslu bæjarráðs.Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1396
Frestað frá síðasta fundi. Bæjarstjórn vísar erindi til afgreiðslu bæjarráðs.Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Samþykkt með 3 atkvæðum að visa erindinu til umsagnar framkvæmdarstjóra Fræðslusviðs.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Bæjarstjórn vísar erindi til afgreiðslu bæjarráðs.Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Afgreiðsla 1395. fundar bæjarráðs samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1395
Bæjarstjórn vísar erindi til afgreiðslu bæjarráðs.Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Frestað sökum tímaskorts.
- 3. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarráðs.