Mál númer 202010004
- 13. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #791
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar Réttarhvoll 11, 13 og 15 í Reykjahverfi, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á Réttarhvoll 11, 13, 15 og Reykjahvoll 2, 4 og 10. Athugasemdafrestur var frá 23.08.2021 til og með 22.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 55. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 791. fundi bæjarstjórnar.
- 8. október 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #551
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar Réttarhvoll 11, 13 og 15 í Reykjahverfi, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á Réttarhvoll 11, 13, 15 og Reykjahvoll 2, 4 og 10. Athugasemdafrestur var frá 23.08.2021 til og með 22.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 5. október 2021
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #55
Skipulagsnefnd samþykkti á 547. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar Réttarhvoll 11, 13 og 15 í Reykjahverfi, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á Réttarhvoll 11, 13, 15 og Reykjahvoll 2, 4 og 10. Athugasemdafrestur var frá 23.08.2021 til og með 22.09.2021. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga. Málsaðili skal greiða þann kostnað sem af breytingunni hlýst.
- 18. ágúst 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #787
Borist hefur erindi frá Gylfa Guðjónssyni arkitekt, f.h. Helga Ólafssonar, með ósk um breytingu deiliskipulags fyrir Réttarhvol 13-15.
Afgreiðsla 547. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 787. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #547
Borist hefur erindi frá Gylfa Guðjónssyni arkitekt, f.h. Helga Ólafssonar, með ósk um breytingu deiliskipulags fyrir Réttarhvol 13-15.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin skuli auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 14. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #769
Borist hefur erindi frá Helga Ólafssyni, dags. 28.09.2020, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Akraland í neðri Reykjabyggð.
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. október 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #524
Borist hefur erindi frá Helga Ólafssyni, dags. 28.09.2020, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Akraland í neðri Reykjabyggð.
Erindinu vísað til frekari úrvinnslu á umhverfissviði og skipulagsfulltrúa falið að ræða við málsaðila.