Mál númer 202310436
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Tillaga um úthlutun lóða við Langatanga og Fossatungu lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 1602. fundar bæjarráðs samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. nóvember 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1602
Tillaga um úthlutun lóða við Langatanga og Fossatungu lögð fram til afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að byggingarréttur lóða við Langatanga og Fossatungu verði auglýstir til úthlutunar í samræmi við fyrirliggjandi úthlutunarskilmála.
- 8. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #838
Tillaga um hvaða forsendur verði lagðar til grundvallar úthlutunar lóða í síðari úthlutun lóða við Úugötu auk úthlutunar lóða við Langatanga og Fossatungu lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1599. fundar bæjarráðs samþykkt á 838. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1599
Tillaga um hvaða forsendur verði lagðar til grundvallar úthlutunar lóða í síðari úthlutun lóða við Úugötu auk úthlutunar lóða við Langatanga og Fossatungu lögð fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarlögmanni og umhverfissviði að undirbúa úthlutunarskilmála vegna úthlutunar á lóðum við Úugötu (síðari hluti), Langatanga og Fossatungu.