Mál númer 202305818
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar koma og kynna fyrir umhverfisnefnd og skipulagsnefnd Mosfellsbæjar tækifæri í orkuöflun tengt vindorku.
Afgreiðsla 242. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. nóvember 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #242
Ásgeir Sveinsson fulltrú D lista vék af fundi kl 08:00Fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíkur og Orku Náttúrunnar koma og kynna fyrir umhverfisnefnd og skipulagsnefnd Mosfellsbæjar tækifæri í orkuöflun tengt vindorku.
Fulltrúar OR og ON mættu til fundarins og kynntu tækifæri í vindorku. Fulltrúar skipulagsnefndar Sævar Birgisson, Valdimar Birgisson og Hjörtur Arnarson, ásamt Kristni Pálssyni skipulagsfulltrúa, sátu þennan dagskrárlið.
Umhverfisnefnd þakkar góða kynningu frá OR og ON. - 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur kynna vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar.
Afgreiðsla 1596. fundar bæjarráðs samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. október 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1596
Fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur kynna vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar.
Fulltrúar frá Orkuveitu Reykjavíkur, Hera Grímsdóttir framkvæmdastýra Rannsókna og nýsköpunar og Lilja Björk Hauksdóttir sérfræðingur í verkefnastjórnun og markaðsmálum, komu og kynntu vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar.