Mál númer 202311239
- 22. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #839
Tillaga um heildarendurskoðun á gjaldskrá leikskóla
Afgreiðsla 427. fundar fræðslunefndar samþykkt á 839. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2023
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #427
Tillaga um heildarendurskoðun á gjaldskrá leikskóla
Fræðslunefnd samþykkir framkomna tillögu með öllum greiddum atkvæðum og vísar henni til bæjarráðs til umfjöllunar og úrvinnslu.