Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 2. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Ómar Karl Jóhannesson skrifstofa bæjarlögmanns

Fundargerð ritaði

Ómar Karl Jóhannesson skrifstofu bæjarlögmanns


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1596202310004F

    Fund­ar­gerð 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Fyr­ir­spurn um lóð­ir og lóða­leigu­samn­inga hest­húsa­eig­enda 202308146

      Lögð er fram um­beð­in um­sögn sviðs­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna er­ind­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar dags. 31. júlí 2023 í sam­ræmi við af­greiðslu á 1588. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.2. Er­indi frá Mótomos - ósk um fjár­styrk 202309668

      Er­indi frá MotoMos þar sem óskað er eft­ir að­stoð Mos­fells­bæj­ar við frek­ari upp­bygg­ingu á svæði fé­lags­ins við Tungu­mela.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.3. Kynn­ing OR og ON á hug­mynd­um tengt vindorku 202305818

      Full­trú­ar Orku­veitu Reykja­vík­ur kynna vindorku­kosti í ná­grenni Hell­is­heið­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.4. Bréf til sveit­ar­fé­laga um inn­viði fyr­ir orku­skipti 202309660

      Er­indi frá Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­inu varð­andi orku­skipti.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.5. Til­laga til þings­álykt­ar um stefnu­mót­andi áætlun í mál­efn­um sveit­ar­fé­laga fyr­ir árin 2024-2038 og að­gerðaráætlun fyr­ir árin 2024-2028 202309732

      Frá um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu­mót­andi áætlun í mál­efn­um sveit­ar­fé­laga fyr­ir árin 2024-2038 og að­gerða­áætlun fyr­ir árin 2024-2028, 182. Um­sagn­ar­frest­ur er til 13. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.6. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um fast­eignalán til neyt­enda 202309734

      Frá efna­hags- og við­skipta­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um fast­eignalán til neyt­enda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 13. okt nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.7. Þjón­ustu­stefna í byggð­um og byggð­ar­lög­um sveit­ar­fé­laga 202310019

      Bréf frá inn­viða­ráðu­neyt­inu til allra sveit­ar­fé­laga um þjón­ustu­stefnu í byggð­um og byggð­ar­lög­um sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.8. Römp­um upp Ís­land 202310031

      Er­indi frá inn­viða­ráðu­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á að­komu fast­eigna­sjóðs Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga að verk­efn­inu Römp­um upp Ís­land og mögu­leik­um sveit­ar­fé­laga á sam­starfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1596. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 12202309025F

      Fund­ar­gerð 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202203436

        Skýrsla verk­efn­is ásamt helstu til­lög­um kynnt fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd. Máli frestað frá fundi vel­ferð­ar­nefnd­ar 23. maí 2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.2. Beiðni um stækk­un dagdval­ar í Mos­fells­bæ 202202075

        Rök­stuðn­ing­ur fyr­ir synj­un stækk­un­ar dagdval­ar í Mos­fells­bæ lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar sem og svar við end­ur­um­sókn um stækk­un dagdval­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.3. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd 202305590

        Far­ið yfir verk­efni vel­ferð­ar­sviðs tengt fjár­hags­áætlun 2024. Mál lagt fyr­ir að nýju.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.4. Upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks 202209282

        Drög að upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks lögð fyr­ir að nýju til um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.5. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2023 202308782

        Til­lög­ur til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2023 lagð­ar fyr­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.6. Fram­lag rík­is­ins 2023 vegna barna með fjöl­þætt­an vanda og eða mikl­ar þroska- og geðra­sk­arn­ir 202309048

        Bréf mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­is, varð­andi áform um að veita fram­lag úr rík­is­sjóði til að standa straum af hluta kostn­að­ar sveit­ar­fé­laga vegna barna með fjöl­þætt­an vanda og/eða mikl­ar þroska og geðrask­an­ir og eru vist­uð utan heim­il­is, lagt fram. Jafn­framt er skýrsla stýri­hóps um fyr­ir­komulag þjón­ustu við börn með fjöl­þætt­an vanda lögð fram til kynn­ing­ar.
        Máli vísað til kynn­ing­ar fyr­ir vel­ferð­ar­nefnd frá bæj­ar­ráði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1652 202309023F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 12. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 241202309002F

        Fund­ar­gerð 241. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 425202309033F

          Fund­ar­gerð 425. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 597202309026F

            Fund­ar­gerð 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag - end­urupp­töku­beiðni 202303972

              Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn og sam­an­tekt stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar á end­urupp­töku­beiðni land­eig­enda vegna nýs deili­skipu­lags við Dal­land, í sam­ræmi við af­greiðslu á 593. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð er að nýju end­urupp­töku­beiðni til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Mið­dal­ur L226500 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202203441

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að svör­um og um­sögn­um inn­sendra at­huga­semda vegna kynntr­ar deili­skipu­lagstil­lögu tíu nýrra frí­stunda­lóða í Mið­dal. Upp­færð til­laga, í sam­ræmi við at­huga­semd­ir, lögð fram til af­greiðslu. Hjálagt er fyr­ir­liggj­andi sam­komulag um að­komu­mál.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Sveins­stað­ir - deili­skipu­lags­breyt­ing 202305873

              Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir íbúð­ar­hús­ið Sveins­staði, inn­an Íb329. Til­lag­an fel­ur í sér nýj­an bygg­ing­ar­reit inn­an lóð­ar, 2 x 15 m, þar sem heim­ilt verð­ur að byggja allt að 150 m² bíl­skúr. Há­marks vegg­hæð er 3,6 m, há­marks mæn­is­hæð sem ligg­ur norð­ur suð­ur er 5,0 m. Deili­skipu­lags­breyt­ing­in fest­ir ekki að­komu lóð­ar í sessi og gæti hún tek­ið breyt­ing­um á síð­ari stig­um í sam­ráði við land­eig­enda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Stofn­un lóða und­ir bor­hol­ur MG-35 og MG-39 í Helga­dal L231750, L231751 og L231752 202309679

              Borist hef­ur er­indi frá Orku­veita Reykja­vík­ur, dags. 27.09.2023, með ósk um stofn­un tveggja lóða, þriggja spildna, und­ir bor­hol­ur MG-35 og MG-39 í Helga­dal, í sam­ræmi við gögn. Hjá­lögð er í skjöl­um ra­fræn und­ir­rit­un land­eig­enda L231750, L231751 og L231752.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Að­komu­merki Leir­vogstungu­hverf­is - fyr­ir­spurn 202309680

              Er­indi barst frá El­ínu Guðnýju Hlöðvers­dótt­ur, f.h. íbúa­sam­taka Leir­vogstungu­hverf­is, dags. 28.09.2023, vegna hug­mynda um tvö ný að­komu­merki Leir­vogstungu­hverf­is. Óskað er eft­ir heim­ild til þess að setja upp merkin, í sam­ræmi við gögn, og að sveit­ar­fé­lag­ið leggi til raf­magns­leiðsl­ur og raf­magn svo lýsa megi þau upp.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.6. Hamra­brekk­ur 5 og 11 - ósk um deili­skipu­lags­gerð 202308601

              Borist hef­ur er­indi frá Ró­berti Fann­ari Hall­dórs­syni, f.h. Blu­e­berry hills ehf. land­eig­enda að Hamra­brekk­um 5 og 11, dags. 22.8.2023, með ósk um deili­skipu­lags­gerð frí­stunda­byggð­ar á lóð­un­um. Lýs­ing skipu­lags­áætl­ana barst frá Balsa ehf. teikni­stofu og tækni­þjón­ustu, þann 02.10.2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.7. Sunda­braut - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 202309522

              Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is- og skipu­lags­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, dags. 20.09.2023, þar sem lögð er fram til kynn­ing­ar og at­huga­semda verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040. Með verk­lýs­ing­unni eru boð­að­ar breyt­ing­ar sem varða legu og út­færslu áform­aðr­ar Sunda­braut­ar. Verk­lýs­ing­in er til kynn­ing­ar og um­sagna í skipu­lags­gátt­inni, um­sagna­frest­ur er til og með 19.10.2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.8. Sunda­braut - matsáætlun 202309521

              Borist hef­ur er­indi frá Vega­gerð­inni, dags. 20.09.2023, þar sem til­kynnt er um kynnta matsáætlun um­hverf­isáhrifa um fyr­ir­hug­aða lagn­ingu Sunda­braut­ar. vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040. Með verk­lýs­ing­unni eru boð­að­ar breyt­ing­ar sem varða legu og út­færslu áform­aðr­ar Sunda­braut­ar, verk­efn­ið er á frumdraga­stigi. Matsáætlun er til kynn­ing­ar og um­sagna í skipu­lags­gátt­inni, um­sagna­frest­ur er til og með 19.10.2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.9. Hvít­bók um skipu­lags­mál ásamt un­hverf­is­mats­skýrslu 202309685

              Lögð er fram til kynn­ing­ar hvít­bók um skipu­lags­mál og um­hverf­is­skýrsla að hálfu inn­viða­ráðu­neyt­is­ins. Hvít­bók um skipu­lags­mál er hluti af stefnu­mót­un­ar­ferli stjórn­valda en með henni eru sett fram drög að end­ur­skoð­un lands­skipu­lags­stefnu 2026 sem bygg­ir m.a. á stöðumati græn­bók­ar. Inn­viða­ráð­herra hyggst á yf­ir­stand­andi haust­þingi leggja fram á Al­þingi til­lögu til þings­álykt­un­ar um lands­skipu­lags­stefnu til 15 ára og að­gerða­áætlun til fimm ára. Hvít­bókin er í kynn­ingu í sam­ráðs­gátt stjórn­valda með um­sagn­ar­fresti til og með 31.10.2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 505 202309031F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 597. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 7. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 34202309028F

              Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 7.1. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd 202305590

                Vinnufund­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar við fjár­hags­áætlun 2024 lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 7.2. Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022 202304053

                Árs­skýrsla vel­ferð­ar­sviðs 2022 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 7.3. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                Máli vísað til kynn­ing­ar og um­ræðu frá vel­ferð­ar­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 7.4. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2022 - Gallup 202302063

                Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallup fyr­ir Mos­fells­bæ á ár­inu 2022 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 7.5. Beiðni um stækk­un dagdval­ar í Mos­fells­bæ 202202075

                Stækk­un dagdval­ar í Mos­fells­bæ lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 34. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 485. fund­ar Sorpu bs.202309606

                Fundargerð 485. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 836. fundi bæjarstjórnar.

                Fund­ar­gerð 485. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 564. fund­ar stjórn­ar SSH202309629

                Fundargerð 564. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 836. fundi bæjarstjórnar.

                Fund­ar­gerð 564. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 934. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202310100

                Fundargerð 934. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 836. fundi bæjarstjórnar.

                Fund­ar­gerð 934. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 17. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202310108

                Fundargerð 17. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 836. fundi bæjarstjórnar.

                Fund­ar­gerð 17. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 836. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:06