Mál númer 202308782
- 6. desember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #840
Velferðarnefnd afhendir jafnréttisviðurkenningu 2023
Afgreiðsla 14. fundar velferðarnefndar samþykkt á 840. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 21. nóvember 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #14
Velferðarnefnd afhendir jafnréttisviðurkenningu 2023
Máli frestað.
- 8. nóvember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #838
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2023 lagðar fyrir velferðarnefnd til kynningar og samþykktar.
Afgreiðsla 13. fundar velferðarnefndar samþykkt á 838. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 31. október 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #13
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2023 lagðar fyrir velferðarnefnd til kynningar og samþykktar.
Fyrir fundi velferðarnefndar lá að velja aðila til að hljóta jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar fyrir árið 2023. TIlnefningar lagðar fram og ræddar. Kjör vegna jafnréttisviðurkenningar 2023 fór fram og verður kynnt á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar.
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Tillögur til jafnréttisviðurkenningar 2023 lagðar fyrir.
Afgreiðsla 12. fundar velferðarnefndar samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. september 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #12
Tillögur til jafnréttisviðurkenningar 2023 lagðar fyrir.
Velferðarnefnd lýsir yfir vonbrigðum með að engar tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar bárust þetta árið. Nefndin er sammála um að horfa til breytts verklags við undirbúning og auglýsingu viðurkenningarinnar á næsta ári.