Mál númer 202305873
- 7. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #830
Borist hefur erindi frá Vali Þór Sigurðssyni, f.h. Birgis Björnssonar, dags. 30.05.2023, með ósk um deiliskipulag fyrir Sveinsstaði við Reykjalundarveg vegna áforma um uppbyggingu á stakstæðum bílskúr innan lóðar.
Afgreiðsla 591. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 830. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 2. júní 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #591
Borist hefur erindi frá Vali Þór Sigurðssyni, f.h. Birgis Björnssonar, dags. 30.05.2023, með ósk um deiliskipulag fyrir Sveinsstaði við Reykjalundarveg vegna áforma um uppbyggingu á stakstæðum bílskúr innan lóðar.
Erindinu er vísað til frekari úrvinnslu á umhverfissviði vegna gildandi deiliskipulags og samráðs við eigendur aðliggjandi lands. Skipulagsnefnd heimilar þó umsækjanda skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga að fullvinna deiliskipulagsbreytingu innan Reykjalundarsvæðis í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum