Mál númer 202309048
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Bréf mennta- og barnamálaráðuneytis, varðandi áform um að veita framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis, lagt fram. Jafnframt er skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda lögð fram til kynningar. Máli vísað til kynningar fyrir velferðarnefnd frá bæjarráði.
Afgreiðsla 12. fundar velferðarnefndar samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #835
Bréf mennta- og barnamálaráðuneytis, varðandi áform um að veita framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis, lagt fram. Jafnframt er skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1593. fundar bæjarráðs samþykkt á 835. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 26. september 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #12
Bréf mennta- og barnamálaráðuneytis, varðandi áform um að veita framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis, lagt fram. Jafnframt er skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda lögð fram til kynningar. Máli vísað til kynningar fyrir velferðarnefnd frá bæjarráði.
Lagt fram og kynnt.
- 14. september 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1593
Bréf mennta- og barnamálaráðuneytis, varðandi áform um að veita framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis, lagt fram. Jafnframt er skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda lögð fram til kynningar.
Bæjarráð vísar bréfinu til meðferðar velferðarsviðs. Jafnframt er skýrslu stýrihóps fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda vísað til kynningar í velferðarnefnd.