Mál númer 202209282
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir að nýju til umræðu.
Afgreiðsla 12. fundar velferðarnefndar samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. september 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #12
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir að nýju til umræðu.
Lagt fram og rætt.
- 7. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #830
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks kynnt meðlimum Notendaráðs.
Afgreiðsla 18. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 830. fundi bæjarstjórnar.
- 7. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #830
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Afgreiðsla 8. fundar velferðarnefndar samþykkt á 830. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 31. maí 2023
Notendaráð fatlaðs fólks #18
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks kynnt meðlimum Notendaráðs.
Ráðsmenn fengu kynningu á drögum að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks í Mosfellsbæ.
- 23. maí 2023
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar #8
Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Velferðarnefnd felur framkvæmdastjóra velferðarsviðs að vinna áfram að áætluninni með forstöðumönnum og öðrum starfsmönnum í málaflokki fatlaðs fólks og leggja fram til samþykktar á næsta fundi velferðarnefndar. Velferðarnefnd fagnar því jafnframt að vinna við uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks sé komin í vinnslu.
- 28. september 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #812
Fyrstu drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Afgreiðsla 324. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 812. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. september 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #324
Fyrstu drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram og rætt.