Mál númer 202309482
- 11. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #836
Bréf frá Byggingafélagi námsmanna ses. þar sem óskað er eftir lóðum og samstarfi um uppbyggingu námsmannaíbúða.
Afgreiðsla 1595. fundar bæjarráðs samþykkt á 836. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. september 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1595
Bréf frá Byggingafélagi námsmanna ses. þar sem óskað er eftir lóðum og samstarfi um uppbyggingu námsmannaíbúða.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.