Mál númer 202309334
- 14. september 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1593
Samkomulag um Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og Mosfellsbæjar vegna áranna 2024-2025 lagt fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum samkomulag um Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins vegna áranna 2024 og 2025 og felur bæjarstjóra að undirrita samkomulagið. Samkomulaginu er jafnframt vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
- FylgiskjalSamningur sveitarfélagsins Mosfellsbæjar og Markaðsstofu 2024-2025.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1 Minnisblað_-_afangastaðastofa_des_2022.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1 Stjórn_SSH_-_548.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 Samþykktir Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins.pdfFylgiskjalFylgiskjal 3 Samningur um stofnun Áfangastaðastofu 2023.pdf