Mál númer 202104219
- 15. júlí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1497
Lögð er fram til afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir staka frístundalóð á Heytjarnarheiði. Tillagan var auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingarblaðinu og með grenndarkynningu. Athugsasemdafrestur var frá 13.05.2021 til og með 30.06.2021. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 546. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1497. fundi bæjarráðs bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 1. júlí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #546
Lögð er fram til afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir staka frístundalóð á Heytjarnarheiði. Tillagan var auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingarblaðinu og með grenndarkynningu. Athugsasemdafrestur var frá 13.05.2021 til og með 30.06.2021. Engar athugasemdir bárust.
Deiliskipulagið er samþykkt og skal hljóta afgreiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Borist hefur erindi frá Stefáni Stefánssyni, dags. 15.04.2021, með ósk um deiliskipulag fyrir frístundalóð á Heytjarnarheiði L125274. Lagður er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsuppdráttur.
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #541
Borist hefur erindi frá Stefáni Stefánssyni, dags. 15.04.2021, með ósk um deiliskipulag fyrir frístundalóð á Heytjarnarheiði L125274. Lagður er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsuppdráttur.
Skipulagsnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagið í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.