Mál númer 201909437
- 13. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #791
Lokadrög stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Afgreiðsla 310. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 791. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. september 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #310
Lokadrög stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir lokadrög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks, með áorðnum breytingum.
Nefndin felur jafnframt starfsmönnum fjölskyldusviðs að ljúka hönnun skjalsins til samræmis við aðrar stefnur Mosfellsbæjar. - 2. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #784
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.
Afgreiðsla 14. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 784. fundi bæjarstjórnar.
- 2. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #784
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.
Afgreiðsla 13. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 784. fundi bæjarstjórnar.
- 26. maí 2021
Notendaráð fatlaðs fólks #14
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.
Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks rædd.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. maí 2021
Notendaráð fatlaðs fólks #13
Drög að stefnu í málefnum fatlaðs fólks lögð fyrir notendaráð til umræðu.
Frestað vegna dræmrar mætingar.
- 20. apríl 2021
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #306
Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Fjölskyldunefnd vísar drögunum til umræðu í notendaráði fatlaðs fólks.
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Breytt fyrirkomulag vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt.
Afgreiðsla 9. fundar notendaráði fatlaðs fólk lögð fram til kynningar á 766. fundi bæjarstjórnar.
- 2. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #766
Farið yfir stöðu vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks. Möguleg breyting á framkvæmd kynnt.
Afgreiðsla 296. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 766. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. ágúst 2020
Notendaráð fatlaðs fólks #9
Breytt fyrirkomulag vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt.
Breytt fyrirkomulag íbúafundar rætt.
- 18. ágúst 2020
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #296
Farið yfir stöðu vegna stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks. Möguleg breyting á framkvæmd kynnt.
Framkvæmdastjóri kynnir fyrir nefndinni hugmyndir um frekari vinnu við stefnumótun og íbúafund.
- 1. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #758
Fyrirhugaður stefnumótunarfundur í málefnum fatlaðs fólks kynntur.
Afgreiðsla 292. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Sævar Kristinsson frá KPMG fer yfir fyrirhugaða vinnu á opnum íbúafundi
Afgreiðsla 7. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 756. fundi bæjarstjórnar.
- 17. mars 2020
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #292
Fyrirhugaður stefnumótunarfundur í málefnum fatlaðs fólks kynntur.
Formaður notendaráðs fatlaðs fólks greindi frá því að ráðgjafi KPMG sat síðasta fund ráðsins þar sem farið var yfir möguleg þemu til umræðu við stefnumótun í málaflokknum.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fresta stefnumótunarfundi sem áætlaður var 28. mars n.k., í ljósi COVID-19, til óákveðins tíma.
- 9. mars 2020
Notendaráð fatlaðs fólks #7
Sævar Kristinsson frá KPMG fer yfir fyrirhugaða vinnu á opnum íbúafundi
- 19. febrúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #754
Næstu skref í stefnumótun í þjónustu við fatlað fólk kynnt fyrir ráðinu.
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
- 6. febrúar 2020
Notendaráð fatlaðs fólks #6
Næstu skref í stefnumótun í þjónustu við fatlað fólk kynnt fyrir ráðinu.
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
Fyrstu skref við undirbúning stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt fyrir notendaráði.
Afgreiðsla 1416. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
- 3. október 2019
Notendaráð fatlaðs fólks #5
Fyrstu skref við undirbúning stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt fyrir notendaráði.
Notendaráð Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps lýsir yfir eindregnum vilja til að hefja vinnu við undirbúning stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks. Ráðið er jákvætt fyrir að haldinn verði opinn íbúafundur þar sem sjónarmið allra sem láta sig málefnið varða koma fram sem fyrsta skref í þeirri vinnu.