Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka á dag­skrá fund­ar­ins fund­ar­gerð 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar og 8. og 9. fundi menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sem verða dag­skrárlið­ir nr. 2 til 4.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 593202307011F

  Fund­ar­gerð 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Úr landi Mið­dals L125371 - deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 202304036

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda til­lögu að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar í landi Mið­dals skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Deili­skipu­lagstil­lag­an fel­ur í sér heim­ild til að byggja eitt frí­stunda­hús allt að 200 m² á lóð­inni. Til­lag­an var að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt, vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar auk þess sem bréf voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
   Um­sagn­ir bár­ust frá Fé­lagi land­eig­enda í ná­grenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 13.06.2023, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023.
   Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga, auk upp­færðra upp­drátta í sam­ræmi við inn­send­ar ábend­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Mið­dal­ur L226500 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202203441

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda til­lögu að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða í landi Mið­dals skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Deili­skipu­lagstil­lag­an fel­ur í sér heim­ild til að skipta land­inu upp í tíu frí­stunda­húsa­lóð­ir þar sem heim­ilt verð­ur að reisa tíu frí­stunda­hús, eitt hús á hverri lóð, allt að 130 m². Til­lag­an var að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt, vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar auk þess sem bréf voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
   Um­sagn­ir bár­ust frá Fé­lagi land­eig­enda í ná­grenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 12.06.2023, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 12.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023. Hjá­lögð eru drög að sam­an­tekt efn­is­legra at­huga­semda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Litla­sels­hæð L226501 frí­stunda­byggð við Selvatn - nýtt deili­skipu­lag 202303227

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda til­lögu að nýju deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða í landi Mið­dals skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Deili­skipu­lagstil­lag­an fel­ur í sér heim­ild til að skipta land­inu upp í fimm frí­stunda­húsa­lóð­ir þar sem heim­ilt verð­ur að reisa fjög­ur frí­stunda­hús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m ². Til­lag­an var að­gengi­leg í Skipu­lags­gátt, vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar auk þess sem bréf voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
   Um­sagn­ir bár­ust frá Fé­lagi land­eig­enda í ná­grenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Frið­riki Jó­hanns­syni, dgas. 12.06.2023, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 16.06.2023, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023 og Aimée Ein­ar­son, dags. 23.06.2023. Hjá­lögð eru drög að sam­an­tekt efn­is­legra at­huga­semda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Þver­holt 19 - bíla­plan og að­koma 201910467

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 16.06.2023 að grennd­arkynna deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in felst í fjölg­un bíla­stæða við bak­hús að Þver­holti. Ráð­gert er að bæta fimm nýj­um bíla­stæð­um við Þver­holt 19. Einnig er nú­ver­andi frá­gang­ur svæð­is, við Þver­holt 11-15, inn færð­ur í skipu­lag. Kynn­ing­ar­bréf var sent á þing­lýsta eig­end­ur íbúða í Þver­holti 9-21 en til­lag­an var einnig að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar. At­huga­semda­frest­ur var frá 29.06.2023 til og með 01.08.2023.
   Um­sögn barst frá eig­end­um og íbú­um að Þver­holti 9A, dags. 30.07.2023.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Engja­veg­ur 22 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304349

   Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 24.05.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Engja­veg 22, í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Deili­skipu­lags­breyt­ing­in fel­ur í sér að auka eigi bygg­ing­ar­heim­ild­ir lóð­ar úr 220 m² í 360 m². Kynn­ing­ar­bréf var sent á þing­lýsta eig­end­ur í ná­grenni við Engja­veg 22 og til­lag­an var einnig að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is. At­huga­semda­frest­ur var frá 30.05.2023 til og með 30.06.2023.
   Um­sagn­ir bár­ust frá Hjör­dísi Bjart­mars Arn­ar­dótt­ur, Gunn­laugi John­son að Engja­vegi 26 (Ár­bót), dags. 26.06.2023 og Hönnu Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir, Kristni Magnús­syni að Engja­vegi 26 (Reykja­sel), dags. 27.06.2023. Hjá­lögð eru drög að sam­an­tekt efn­is­legra at­huga­semda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.6. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag - end­urupp­töku­beiðni 202303972

   Er­indi barst frá Þor­steini Pét­urs­syni, land­eig­enda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um end­urupp­töku og um­fjöll­un máls um nýtt deili­skipu­lag að Dallandi. Til­lög­unni var synj­að á 591. fundi nefnd­ar­inn­ar. Fram kem­ur í end­urupp­töku­beiðni að land­eig­end­ur telji að ekki hafi ver­ið byggt á öll­um fyr­ir­liggj­andi gögn­um máls við af­greiðslu þess. Hjá­lögð eru að­send fylgiskjöl.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.7. Grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í Helga­fells­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing 202307225

   Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu í Helga­fells­hverfi. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í sam­ræmi við áætl­un um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tek­in fyr­ir og kynnt á 590. fundi nefnd­ar­inn­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.8. Króka­tjörn L125194 og L125199 - skipu­lag 202307298

   Borist hef­ur er­indi frá Bjarna Guð­manni Jóns­syni, dags. 25.07.2023, með ósk um upp­skipt­ingu og stofn­un frí­stunda­lóða við Króka­tjörn L125194 og L125199, frí­stunda­byggð F513.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.9. Haga­land 7 - ósk um stækk­un lóð­ar 202307327

   Borist hef­ur er­indi frá Helga Páls­syni, dags. 26.07.2023, með ósk um stækk­un lóð­ar að Hagalandi 7 til suð­urs, í sam­ræmi við gögn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.10. Völu­teig­ur 29 - ósk um stækk­un lóð­ar og geymslutjald 202308115

   Borist hef­ur er­indi frá Har­aldi Ingvars­syni, f.h. Blæ­brigði máln­ing­ar­þjón­ustu ehf., dags. 01.08.2023, með ósk um stækk­un lóð­ar að Völu­teig 29 til vest­urs og heim­ild fyr­ir geymslutjaldi, í sam­ræmi við gögn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.11. Þver­holt 11 - ósk um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð­ar­hús­næði 202307218

   Borist hef­ur er­indi frá Ró­berti Axel Ax­els­syni, dags. 15.07.2023, með ósk um breytta notk­un at­vinnu- og versl­un­ar­hús­næð­is að Þver­holti 11.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.12. Kæra til ÚUA vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal nr. 282023 202302647

   Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða kæru nr. 28/2023 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála þar sem kærð var af­greiðsla á 580. fundi skipu­lags­nefnd­ar, er varð­ar að­al­skipu­lag Hrossa­dals L224003. Nefnd­in vís­aði kær­unni frá þar sem ekki var um kær­an­lega um­fjöll­un nefnd­ar­inn­ar að ræða. Hjá­lögð er um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna kæru.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.13. Hamra­brekk­ur 11 - Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar um að ekki sé kraf­ist bygg­ing­ar­leyf­is 202306623

   Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra og nið­ur­staða kæru nr. 77/2023 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála þar sem Jón Örn Árna­son, lög­mað­ur f.h. land­eig­anda að Hamra­brekk­um 10 Haf­steins Helga Hall­dórs­son­ar, kærði fram­kvæmd smá­hýs­is á frí­stunda­lóð Hamra­brekk­um 11. Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar var að smá­hýsi inn­an lóð­ar væru bygg­ing­ar­leyf­is­skyld þar sem ekki væri í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu. Hjá­lögð er um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna kæru.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.14. Græn­bók um skipu­lags­mál 202307341

   Lögð er fram til kynn­ing­ar Græn­bók um skipu­lags­mál að hálfu Inn­viða­ráðu­neyt­is­ins. Í græn­bók um skipu­lags­mál er lagð­ur grunn­ur að um­ræðu um stöðu skipu­lags­mála, lyk­il­við­fangs­efni, fram­tíð­ar­sýn og áhersl­ur við gerð stefnu til kom­andi ára. Græn­bók­in er í kynn­ingu í sam­ráðs­gátt stjórn­valda með um­sagn­ar­frest til og með 24.08.2023.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 68 202307010F

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 69 202307018F

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 500 202306021F

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 501 202307014F

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  Fundargerð

  • 2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 240202308003F

   Fund­ar­gerð 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2023 202307135

    Til­nefn­ing­ar til um­hverf­is­verð­launa fyr­ir árið 2023 lagð­ar fyr­ir um­hverf­is­nefnd til af­greiðslu

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 8202308011F

    Fund­ar­gerð 8. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202308258

     Til­nefn­ing­ar til bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2023.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 8. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 9202308013F

     Fund­ar­gerð 9. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202308258

      Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2023. Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2023. Til­lög­ur sem borist hafa lagð­ar fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 9. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     Fundargerðir til kynningar

     • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1585202306018F

      Fund­ar­gerð 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202302556

       Mat Strætó bs. á kostn­aði við að halda úti næt­ur­strætó í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.2. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

       Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs um raf­hjóla­leigu Hopp Reykja­vík.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.3. Bif­reið­ar og tæki Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar- end­ur­bæt­ur 202202041

       Kynn­ing á áætl­uð­um tækja­kaup­um Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.4. Leik­skóli Helga­fellslandi - ný­fram­kvæmd 202101461

       Ósk­að er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans og heim­ili um­hverf­is­sviði jafn­framt að leita leiða til að lækka bygg­ing­ar­kostn­að verks­ins í sam­ráði við verk­taka og í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna og stað­als­ins ÍST30.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.5. Helga­fell­skóli íþrótta­hús - ný­bygg­ing 202201418

       Ósk­að er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans um end­ur­bæt­ur lóð­ar fyrri áfanga og lag­fær­ing­ar á ör­ygg­is­mál­um inn­an lóð­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1586202306028F

       Fund­ar­gerð 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða 202212063

        Til­laga um út­hlut­un lóða í fyrri hluta út­hlut­un­ar við Úu­götu í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Staða inn­leið­ing­ar á nýju skipu­riti 202210483

        Upp­lýs­ing­ar um stöðu á inn­leið­ingu nýs skipu­rits.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.3. Samn­ing­ur um barna­vernd­ar­þjón­ustu 2023-2026 202303368

        Sam­komu­lag milli Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um barna­vernd­ar­þjón­ustu lagt fram til sam­þykkt­ar við síð­ari um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu við fatl­að fólk 2023-2026 202303367

        Sam­komu­lag milli Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um fé­lags­þjón­ustu við fatl­að fólk lagt fram til af­greiðslu við síð­ari um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.5. Kvik­mynda­fé­lag­ið Umbi, Mel­kot, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305862

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ir í flokki II - C minna gisti­heim­ili í Mel­koti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.6. Selja­dals­veg­ur 4 - Kæra til ÚÚA vegna ákvörð­un­ar um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 202304042

        Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.7. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

        Um­beð­in um­sögn fræðslu- og frí­stunda­sviðs lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.8. Starf­semi og rekst­ur Hlé­garðs 202301430

        Ósk­að er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs að stofn­að verði B-hluta fyr­ir­tæki um starf­semi og rekst­ur Hlé­garðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.9. Enduráætl­uð fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs vegna mála­flokks fatl­aðs fólks 202206736

        Enduráætl­uð fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs til mála­flokks fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.10. Ósk um breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu IV. áfanga Helga­fells­hverf­is 202304518

        Við­auki við upp­bygg­ing­ar­sam­komu­lag IV. áfanga Helga­fells­hverf­is lagð­ur fyr­ir til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.11. Hleðslu­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202202023

        Í kjöl­far út­boðs er lagt til að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við fjóra að­ila um upp­setn­ingu hverfa­hleðslu­stöðva í Mos­fells­bæ, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu, að því gefnu að skil­yrði út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.12. Til­nefn­ing í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla 202108939

        Lagt er til að nýr að­al­full­trúi verði til­nefnd­ur af hálfu Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla í kjöl­far ósk­ar að­al­full­trúa að láta af störf­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.13. Til­laga D lista - svið við áhorf­enda­brekku Ála­fosskvos­ar 202306599

        Til­laga D lista um að far­ið verði í við­ræð­ur við hand­verks­verk­stæð­ið Ás­garð í Mos­fells­bæ um hönn­un og smíði á sviði fyr­ir fram­an áhorf­enda­brekku í Ála­fosskvos í sam­starfi við um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.14. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 9 202306019F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.15. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 6 202306012F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 500 202306021F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.17. Fund­ar­gerð 412. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna 202306532

        Fund­ar­gerð 412. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.18. Fund­ar­gerð 413. fund­ar Sam­starfs­nefnda skíða­svæð­anna 202306533

        Fund­ar­gerð 413. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.19. Fund­ar­gerð 481. fund­ar Sorpu bs. 202306536

        Fund­ar­gerð 481. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.20. Fund­ar­gerð 371. fund­ar Strætó bs 202306449

        Fund­ar­gerð 371. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.21. Fund­ar­gerð 929. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306482

        Fund­ar­gerð 929. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til­kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.22. Fund­ar­gerð 482. fund­ar Sorpu bs. 202306537

        Fund­ar­gerð 482. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.23. Fund­ar­gerð 930. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306483

        Fund­ar­gerð 930. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til­kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.24. Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. 202306531

        Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.25. Fund­ar­gerð 414. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna 202306535

        Fund­ar­gerð 414. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1587202307009F

        Fund­ar­gerð 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Ráðn­ing skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar 202305768

         Til­laga um ráðn­ingu skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Ráðn­ing sviðs­stjóra mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs 202305765

         Til­laga um ráðn­ingu sviðs­stjóra mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Upp­lýs­ing­ar um ráðn­ing­ar í stjórn­enda­stöð­ur 202210483

         Kynn­ing á ráðn­ing­um í fimm stjórn­enda­stöð­ur inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra Hlíð 202105146

         Til­laga að ráðn­ingu leik­skóla­stjóra í Hlíð.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

         Upp­lýs­ing­ar um áætl­að­ar fram­kvæmd­ir á stofnana­lóð­um 2023.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. End­ur­bæt­ur leik­skóla­lóða - Hlað­hamr­ar 202305228

         Lagt er til að um­hverf­is­sviði verði heim­il­að að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. End­ur­bæt­ur skóla­lóða - Varmár­skóli - Ný­fram­kvæmd 202306281

         Ósk­að er eft­ir að heim­ild bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar til að bjóða út fram­kvæmd og upp­setn­ingu batta­vall­ar við Varmár­skóla.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.8. Leik­skóli Helga­fellslandi - stofn­un verk­efna­hóps 202101461

         Lagt er til að stofn­að­ur verði verk­efna­hóp­ur sem hef­ur það að mark­miði að ná fram hag­kvæm­ari lausn­um í bygg­ingu leik­skól­ans í Helga­fells­hverfi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.9. Mal­bik­un - Yf­ir­lagn­ir, við­gerð­ir gatna 202306667

         Yf­ir­lit yfir mal­biks­fram­kvæmd­ir 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.10. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

         Til­laga um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í til­rauna­verk­efn­inu - För­um alla leið - lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.11. Beiðni um um­sögn um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu 202307129

         Frá Sam­göngu­stofu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar ÍS­BAND um rekst­ur öku­tækjaleigu að Þver­holti 6.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.12. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli 202301315

         Sex mán­aða skýrsla Betri sam­gangna ohf. lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.13. Lausa­ganga, ágang­ur búfjár 202307134

         Bréf frá Bænda­sam­tök­um Ís­lands þar sem far­ið er yfir helstu sjón­ar­mið er varða lausa­göng og ágang búfjár.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.14. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239 202306015F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.15. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 10 202306026F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.16. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 7 202306029F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.17. Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306663

         Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.18. Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar SSH 202307130

         Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.19. Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs. 202307132

         Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.20. Fund­ar­gerð 15. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar 202307042

         Fund­ar­gerð 15. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1588202308006F

         Fund­ar­gerð 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Flug­elda­sýn­ing í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima 2023 - um­sagn­ar­beiðni 202307263

          Frá lög­reglu­stjór­an­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna fyr­ir­hug­aðr­ar flug­elda­sýn­ing­ar Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils á bæj­ar­há­tíð­inni Í Tún­inu heima.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Hlé­garð­ur um­sagn­ar­beiðni um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna Bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima 202308098

          Frá Sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is í Hlé­garði vegna við­burð­ar þann 25. ág­úst nk. í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Mats­beiðni vegna Laxa­tungu 109-115 202010269

          Krafa um við­ur­kenn­ingu bóta­skyldu Mos­fells­bæj­ar vegna rangr­ar stað­setn­ing­ar, lóða­marka og hæð­ar­legu rað­hús­anna Laxa­tungu 111-115.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Út­hlut­un lóða og lóða­leigu­samn­ing­ar hest­hús­eig­enda 202308146

          Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi út­hlut­un lóða og fram­leng­ingu eldri lóða­leigu­samn­inga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Sam­þykkt um fletti- og ljósa­skilti inn­an Mos­fells­bæj­ar 202306606

          Til­laga að nýrri sam­þykkt um fletti- og ljósa­skilti inn­an Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.6. Sta­f­ræn veg­ferð Mos­fells­bæj­ar 202308184

          Kynn­ing á sta­f­rænni veg­ferð Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 68 202307010F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 501 202307014F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.9. Fund­ar­gerð 372. fund­ar Strætó bs. 202307345

          Fund­ar­gerð 372. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.10. Fund­ar­gerð 561. fund­ar stjórn­ar SSH 202307265

          Fund­ar­gerð 561. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 69202307018F

          Fund­ar­gerð 69. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Hjarð­ar­land 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202307062

           Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Kristjáni Bjarna­syni, f.h. Hösk­uld­ar Þrá­ins­son­ar, dags. 05.07.2023, fyr­ir við­bygg­ingu, út­lits­breyt­ingu og stækk­un húss að Hjarð­ar­landi 1. Einnig er um að ræða lóða­frá­gang með stöll­un lóð­ar við suð­aust­ur gafl húss­ins auk út­lits­breyt­ing­ar vegna nýrra glugga. Nýr gluggi bæt­ist einnig við á geymslu neðri hæð­ar/kjall­ara bíl­skúrs og það rými skráð brúttó 43,1 m². Stækk­un skála neðri hæð­ar íbúð­ar­húss til suð­vest­urs, við­bygg­ing sól­skála und­ir svöl­um, er brúttó 13,4 m², í sam­ræmi við gögn unn­in af teikni­stof­unni Aust­ur­velli dags. 20.06.2023.
           Heild­ar­stærð húss verð­ur 367,2 m², nýt­ing­ar­hlut­fall lóð­ar 0,4.
           Er­ind­inu var vís­að til skipu­lags­full­trúa á 501. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 69. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:26