Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. ágúst 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins fund­ar­gerð 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar og 8. og 9. fundi menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sem verða dag­skrárlið­ir nr. 2 til 4.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 593202307011F

    Fund­ar­gerð 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Úr landi Mið­dals L125371 - deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 202304036

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóðar í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að byggja eitt frístundahús allt að 200 m² á lóðinni. Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
      Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 13.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023.
      Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um og um­sögn­um at­huga­semda, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga, auk uppfærðra uppdrátta í samræmi við innsendar ábendingar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Mið­dal­ur L226500 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202203441

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í tíu frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa tíu frístundahús, eitt hús á hverri lóð, allt að 130 m². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
      Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 12.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 12.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Litla­sels­hæð L226501 frí­stunda­byggð við Selvatn - nýtt deili­skipu­lag 202303227

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 26.04.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í fimm frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa fjögur frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m ². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
      Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Friðriki Jóhannssyni, dgas. 12.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 16.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023 og Aimée Einarson, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Þver­holt 19 - bíla­plan og að­koma 201910467

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 16.06.2023 að grennd­arkynna deili­skipu­lags­breyt­ingu í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in felst í fjölg­un bíla­stæða við bak­hús að Þver­holti. Ráð­gert er að bæta fimm nýj­um bíla­stæð­um við Þver­holt 19. Einn­ig er nú­ver­andi frá­gang­ur svæð­is, við Þver­holt 11-15, inn færð­ur í skipu­lag. Kynn­ing­ar­bréf var sent á þing­lýsta eig­end­ur íbúða í Þver­holti 9-21 en til­lag­an var einn­ig að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar. At­huga­semda­frest­ur var frá 29.06.2023 til og með 01.08.2023.
      Um­sögn barst frá eig­end­um og íbú­um að Þver­holti 9A, dags. 30.07.2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Engja­veg­ur 22 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304349

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti þann 24.05.2023 að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22, í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m². Kynningarbréf var sent á þinglýsta eigendur í nágrenni við Engjaveg 22 og tillagan var einnig aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is. Athugasemdafrestur var frá 30.05.2023 til og með 30.06.2023.
      Umsagnir bárust frá Hjördísi Bjartmars Arnardóttur, Gunnlaugi Johnson að Engjavegi 26 (Árbót), dags. 26.06.2023 og Hönnu Bjartmars Arnardóttir, Kristni Magnússyni að Engjavegi 26 (Reykjasel), dags. 27.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag - end­urupp­töku­beiðni 202303972

      Er­indi barst frá Þor­steini Pét­urs­syni, land­eig­enda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um end­urupp­töku og um­fjöllun máls um nýtt deili­skipu­lag að Dallandi. Til­lög­unni var synjað á 591. fundi nefnd­ar­inn­ar. Fram kem­ur í end­urupp­töku­beiðni að land­eig­end­ur telji að ekki hafi ver­ið byggt á öll­um fyr­ir­liggj­andi gögn­um máls við af­greiðslu þess. Hjá­lögð eru að­send fylgiskjöl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í Helga­fells­hverfi - deili­skipu­lags­breyt­ing 202307225

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu í Helga­fells­hverfi. Til­lag­an fel­ur í sér að koma fyr­ir grennd­ar­stöð við Vefara­stræti í sam­ræmi við áætlun um fjölg­un grennd­ar­stöðva og inn­leið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­is­ins. Áætl­un­in var tekin fyr­ir og kynnt á 590. fundi nefnd­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Króka­tjörn L125194 og L125199 - skipu­lag 202307298

      Borist hef­ur er­indi frá Bjarna Guð­manni Jóns­syni, dags. 25.07.2023, með ósk um upp­skipt­ingu og stofn­un frí­stunda­lóða við Króka­tjörn L125194 og L125199, frí­stunda­byggð F513.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Haga­land 7 - ósk um stækk­un lóð­ar 202307327

      Borist hef­ur er­indi frá Helga Páls­syni, dags. 26.07.2023, með ósk um stækk­un lóð­ar að Hagalandi 7 til suð­urs, í sam­ræmi við gögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Völu­teig­ur 29 - ósk um stækk­un lóð­ar og geymslutjald 202308115

      Borist hef­ur er­indi frá Har­aldi Ingvars­syni, f.h. Blæ­brigði máln­ing­ar­þjón­ustu ehf., dags. 01.08.2023, með ósk um stækk­un lóð­ar að Völu­teig 29 til vest­urs og heim­ild fyr­ir geymslutjaldi, í sam­ræmi við gögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.11. Þver­holt 11 - ósk um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð­ar­hús­næði 202307218

      Borist hef­ur er­indi frá Ró­berti Axel Ax­els­syni, dags. 15.07.2023, með ósk um breytta notk­un at­vinnu- og versl­un­ar­hús­næð­is að Þver­holti 11.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.12. Kæra til ÚUA vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal nr. 282023 202302647

      Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða kæru nr. 28/2023 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála þar sem kærð var af­greiðsla á 580. fundi skipu­lags­nefnd­ar, er varð­ar að­al­skipu­lag Hrossa­dals L224003. Nefnd­in vís­aði kær­unni frá þar sem ekki var um kær­an­lega um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar að ræða. Hjá­lögð er um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna kæru.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.13. Hamra­brekk­ur 11 - Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar um að ekki sé kraf­ist bygg­ing­ar­leyf­is 202306623

      Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra og nið­ur­staða kæru nr. 77/2023 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála þar sem Jón Örn Árna­son, lög­mað­ur f.h. land­eig­anda að Hamra­brekk­um 10 Haf­steins Helga Hall­dórs­son­ar, kærði fram­kvæmd smá­hýs­is á frí­stundalóð Hamra­brekk­um 11. Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar var að smá­hýsi inn­an lóð­ar væru bygg­ing­ar­leyf­is­skyld þar sem ekki væri í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu. Hjá­lögð er um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna kæru.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.14. Græn­bók um skipu­lags­mál 202307341

      Lögð er fram til kynn­ing­ar Græn­bók um skipu­lags­mál að hálfu Inn­viða­ráðu­neyt­is­ins. Í græn­bók um skipu­lags­mál er lagð­ur grunn­ur að um­ræðu um stöðu skipu­lags­mála, lyk­il­við­fangs­efni, fram­tíð­ar­sýn og áhersl­ur við gerð stefnu til kom­andi ára. Græn­bókin er í kynn­ingu í sam­ráðs­gátt stjórn­valda með um­sagn­ar­frest til og með 24.08.2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 68 202307010F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 69 202307018F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 500 202306021F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 501 202307014F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 593. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 2. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 240202308003F

      Fund­ar­gerð 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2023 202307135

        Til­nefn­ing­ar til um­hverf­is­verð­launa fyr­ir árið 2023 lagð­ar fyr­ir um­hverf­is­nefnd til af­greiðslu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 240. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 8202308011F

        Fund­ar­gerð 8. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202308258

          Til­nefn­ing­ar til bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2023.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 8. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 9202308013F

          Fund­ar­gerð 9. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202308258

            Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2023. Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2023. Til­lög­ur sem borist hafa lagð­ar fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 9. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1585202306018F

            Fund­ar­gerð 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Næt­ur­strætó á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202302556

              Mat Strætó bs. á kostn­aði við að halda úti næt­ur­strætó í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Leyfi fyr­ir rekstri á stöðvalausri deili­leigu fyr­ir raf­skút­ur í Mos­fells­bæ 202305240

              Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs um raf­hjóla­leigu Hopp Reykja­vík.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Bif­reið­ar og tæki Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar- end­ur­bæt­ur 202202041

              Kynn­ing á áætl­uð­um tækja­kaup­um Þjón­ustu­stöðv­ar Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Leik­skóli Helga­fellslandi - ný­fram­kvæmd 202101461

              Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans og heim­ili um­hverf­is­sviði jafn­framt að leita leiða til að lækka bygg­ing­ar­kostn­að verks­ins í sam­ráði við verktaka og í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna og stað­als­ins ÍST30.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Helga­fell­skóli íþrótta­hús - ný­bygg­ing 202201418

              Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans um end­ur­bæt­ur lóð­ar fyrri áfanga og lag­fær­ing­ar á ör­ygg­is­mál­um inn­an lóð­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 1585. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1586202306028F

              Fund­ar­gerð 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða 202212063

                Til­laga um út­hlut­un lóða í fyrri hluta út­hlut­un­ar við Úu­götu í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Staða inn­leið­ing­ar á nýju skipu­riti 202210483

                Upp­lýs­ing­ar um stöðu á inn­leið­ingu nýs skipu­rits.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Samn­ing­ur um barna­vernd­ar­þjón­ustu 2023-2026 202303368

                Sam­komulag milli Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um barna­vernd­ar­þjón­ustu lagt fram til sam­þykkt­ar við síð­ari um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu við fatlað fólk 2023-2026 202303367

                Sam­komulag milli Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um fé­lags­þjón­ustu við fatlað fólk lagt fram til af­greiðslu við síð­ari um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Kvik­mynda­fé­lag­ið Umbi, Mel­kot, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202305862

                Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ir í flokki II - C minna gisti­heim­ili í Mel­koti.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Selja­dals­veg­ur 4 - Kæra til ÚÚA vegna ákvörð­un­ar um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 202304042

                Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Til­laga D lista um garðslátt fyr­ir eldri borg­ara og ör­yrkja 202305723

                Um­beð­in um­sögn fræðslu- og frí­stunda­sviðs lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Starf­semi og rekst­ur Hlé­garðs 202301430

                Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs að stofn­að verði B-hluta fyr­ir­tæki um starf­semi og rekst­ur Hlé­garðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Enduráætluð fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs vegna mála­flokks fatl­aðs fólks 202206736

                Enduráætluð fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs til mála­flokks fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.10. Ósk um breyt­ingu á sam­komu­lagi um upp­bygg­ingu IV. áfanga Helga­fells­hverf­is 202304518

                Við­auki við upp­bygg­ing­ar­sam­komulag IV. áfanga Helga­fells­hverf­is lagð­ur fyr­ir til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.11. Hleðslu­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202202023

                Í kjöl­far út­boðs er lagt til að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við fjóra að­ila um upp­setn­ingu hverfa­hleðslu­stöðva í Mos­fells­bæ, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu, að því gefnu að skil­yrði út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.12. Til­nefn­ing í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla 202108939

                Lagt er til að nýr að­al­full­trúi verði til­nefnd­ur af hálfu Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla í kjöl­far ósk­ar að­al­full­trúa að láta af störf­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.13. Til­laga D lista - svið við áhorf­enda­brekku Ála­fosskvos­ar 202306599

                Til­laga D lista um að far­ið verði í við­ræð­ur við hand­verks­verk­stæð­ið Ás­garð í Mos­fells­bæ um hönn­un og smíði á sviði fyr­ir fram­an áhorf­enda­brekku í Ála­fosskvos í sam­starfi við um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.14. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 9 202306019F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.15. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 6 202306012F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 500 202306021F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.17. Fund­ar­gerð 412. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna 202306532

                Fund­ar­gerð 412. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.18. Fund­ar­gerð 413. fund­ar Sam­starfs­nefnda skíða­svæð­anna 202306533

                Fund­ar­gerð 413. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.19. Fund­ar­gerð 481. fund­ar Sorpu bs. 202306536

                Fund­ar­gerð 481. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.20. Fund­ar­gerð 371. fund­ar Strætó bs 202306449

                Fund­ar­gerð 371. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.21. Fund­ar­gerð 929. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306482

                Fund­ar­gerð 929. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til­kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.22. Fund­ar­gerð 482. fund­ar Sorpu bs. 202306537

                Fund­ar­gerð 482. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.23. Fund­ar­gerð 930. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306483

                Fund­ar­gerð 930. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til­kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.24. Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. 202306531

                Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.25. Fund­ar­gerð 414. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna 202306535

                Fund­ar­gerð 414. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 1586. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1587202307009F

                Fund­ar­gerð 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Ráðn­ing skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar 202305768

                  Til­laga um ráðn­ingu skrif­stofu­stjóra um­bóta og þró­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Ráðn­ing sviðs­stjóra mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs 202305765

                  Til­laga um ráðn­ingu sviðs­stjóra mannauðs- og starfs­um­hverf­is­sviðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Upp­lýs­ing­ar um ráðn­ing­ar í stjórn­enda­stöð­ur 202210483

                  Kynn­ing á ráðn­ing­um í fimm stjórn­enda­stöð­ur inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra Hlíð 202105146

                  Til­laga að ráðn­ingu leik­skóla­stjóra í Hlíð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. End­ur­nýj­un skóla­lóða 202211340

                  Upp­lýs­ing­ar um áætl­að­ar fram­kvæmd­ir á stofnana­lóð­um 2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. End­ur­bæt­ur leik­skóla­lóða - Hlað­hamr­ar 202305228

                  Lagt er til að um­hverf­is­sviði verði heim­ilað að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. End­ur­bæt­ur skóla­lóða - Varmár­skóli - Ný­fram­kvæmd 202306281

                  Óskað er eft­ir að heim­ild bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar til að bjóða út fram­kvæmd og upp­setn­ingu batta­vall­ar við Varmár­skóla.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Leik­skóli Helga­fellslandi - stofn­un verk­efna­hóps 202101461

                  Lagt er til að stofn­að­ur verði verk­efna­hóp­ur sem hef­ur það að mark­miði að ná fram hag­kvæm­ari lausn­um í bygg­ingu leik­skól­ans í Helga­fells­hverfi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Mal­bik­un - Yf­ir­lagn­ir, við­gerð­ir gatna 202306667

                  Yf­ir­lit yfir mal­biks­fram­kvæmd­ir 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.10. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                  Til­laga um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í til­rauna­verk­efn­inu - För­um alla leið - lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.11. Beiðni um um­sögn um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu 202307129

                  Frá Sam­göngu­stofu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar ÍS­BAND um rekst­ur öku­tækjaleigu að Þver­holti 6.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.12. Betri sam­göng­ur sam­göngusátt­máli 202301315

                  Sex mán­aða skýrsla Betri sam­gangna ohf. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.13. Lausa­ganga, ágang­ur búfjár 202307134

                  Bréf frá Bænda­sam­tök­um Ís­lands þar sem far­ið er yfir helstu sjón­ar­mið er varða lausa­göng og ág­ang búfjár.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.14. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239 202306015F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.15. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 10 202306026F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.16. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 7 202306029F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.17. Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202306663

                  Fund­ar­gerð 931. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.18. Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar SSH 202307130

                  Fund­ar­gerð 560. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.19. Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs. 202307132

                  Fund­ar­gerð 42. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.20. Fund­ar­gerð 15. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar 202307042

                  Fund­ar­gerð 15. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1587. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1588202308006F

                  Fund­ar­gerð 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Flug­elda­sýn­ing í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima 2023 - um­sagn­ar­beiðni 202307263

                    Frá lög­reglu­stjór­an­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna fyr­ir­hug­aðr­ar flug­elda­sýn­ing­ar Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils á bæj­ar­há­tíð­inni Í Tún­inu heima.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Hlé­garð­ur um­sagn­ar­beiðni um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna Bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima 202308098

                    Frá Sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is í Hlé­garði vegna við­burð­ar þann 25. ág­úst nk. í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Mats­beiðni vegna Laxa­tungu 109-115 202010269

                    Krafa um við­ur­kenn­ingu bóta­skyldu Mos­fells­bæj­ar vegna rangr­ar stað­setn­ing­ar, lóða­marka og hæð­ar­legu rað­hús­anna Laxa­tungu 111-115.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Út­hlut­un lóða og lóða­leigu­samn­ing­ar hest­hús­eig­enda 202308146

                    Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi út­hlut­un lóða og fram­leng­ingu eldri lóða­leigu­samn­inga.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Sam­þykkt um fletti- og ljósa­skilti inn­an Mos­fells­bæj­ar 202306606

                    Til­laga að nýrri sam­þykkt um fletti- og ljósa­skilti inn­an Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Sta­fræn veg­ferð Mos­fells­bæj­ar 202308184

                    Kynn­ing á sta­f­rænni veg­ferð Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 68 202307010F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 501 202307014F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.9. Fund­ar­gerð 372. fund­ar Strætó bs. 202307345

                    Fund­ar­gerð 372. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.10. Fund­ar­gerð 561. fund­ar stjórn­ar SSH 202307265

                    Fund­ar­gerð 561. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1588. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 69202307018F

                    Fund­ar­gerð 69. af­greiðslufund­ar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hjarð­ar­land 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202307062

                      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Kristjáni Bjarna­syni, f.h. Hösk­uld­ar Þrá­ins­son­ar, dags. 05.07.2023, fyr­ir við­bygg­ingu, út­lits­breyt­ingu og stækk­un húss að Hjarð­ar­landi 1. Einn­ig er um að ræða lóða­frág­ang með stöllun lóð­ar við suð­aust­ur gafl húss­ins auk út­lits­breyt­ing­ar vegna nýrra glugga. Nýr gluggi bæt­ist einn­ig við á geymslu neðri hæð­ar/kjall­ara bíl­skúrs og það rými skráð brúttó 43,1 m². Stækk­un skála neðri hæð­ar íbúð­ar­húss til suð­vest­urs, við­bygg­ing sól­skála und­ir svöl­um, er brúttó 13,4 m², í sam­ræmi við gögn unn­in af teikni­stof­unni Aust­ur­velli dags. 20.06.2023.
                      Heild­ar­stærð húss verð­ur 367,2 m², nýt­ing­ar­hlut­fall lóð­ar 0,4.
                      Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­full­trúa á 501. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 69. af­greiðslufund­ar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 832. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:26