Mál númer 202306623
- 16. ágúst 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #832
Lögð er fram til kynningar kæra og niðurstaða kæru nr. 77/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Jón Örn Árnason, lögmaður f.h. landeiganda að Hamrabrekkum 10 Hafsteins Helga Halldórssonar, kærði framkvæmd smáhýsis á frístundalóð Hamrabrekkum 11. Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar var að smáhýsi innan lóðar væru byggingarleyfisskyld þar sem ekki væri í gildi deiliskipulag á svæðinu. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. ágúst 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #593
Lögð er fram til kynningar kæra og niðurstaða kæru nr. 77/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Jón Örn Árnason, lögmaður f.h. landeiganda að Hamrabrekkum 10 Hafsteins Helga Halldórssonar, kærði framkvæmd smáhýsis á frístundalóð Hamrabrekkum 11. Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar var að smáhýsi innan lóðar væru byggingarleyfisskyld þar sem ekki væri í gildi deiliskipulag á svæðinu. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Lagt fram og kynnt.