Mál númer 202304349
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Borist hefur erindi frá Falk Kruger arkitekt, f.h. Baldvins Más Frederiksen, dags. 19.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22. Tillagan sýnir að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m².
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Borist hefur erindi frá Falk Kruger arkitekt, f.h. Baldvins Más Frederiksen, dags. 19.04.2023, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22. Tillagan sýnir að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m².
Tillagan er framsett sem textabreyting greinargerðar gildandi deiliskipulags. Með hliðsjón af 5.8.2. gr. skipulagsreglugerðar telur skipulagsnefnd breytinguna óverulega þar sem landnotkun er hin sama en nýtingarhlutfall, útlit og form húss tekur breytingum. Breytingin varðar grenndarhagsmuni aðliggjandi lóða og er skipulagsfulltrúa falið að auglýsa og kynna tillöguna skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimmm atkvæðum.- FylgiskjalEngjavegur 22_Bref skilmalabreyting 2023-04-19.pdfFylgiskjalEngjavegur 22_Fylgiskjal teikningar Minarc 2023-04-18.pdfFylgiskjalEngjavegur 22_Fylgiskjal umboð 2023-04-19.pdfFylgiskjalEngjavegur 22_Greinargerð 2023-04-19.pdfFylgiskjalErindi til skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa.pdfFylgiskjalSamantekt um stærðir húsa við Engjaveg.pdf