Mál númer 202105146
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Heimild til að auglýsa starf leikskólastjóra Hlíðar
Afgreiðsla 1579. fundar bæjarráðs samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1579
Heimild til að auglýsa starf leikskólastjóra Hlíðar
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að staða leikskólastjóra Hlíðar verði auglýst í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.