Mál númer 201108892
- 28. ágúst 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #609
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 2. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. ágúst 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #347
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 2. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
Nefndin samþykkir deiliskipulagsbreytinguna sbr. 43. og 44. gr. skipulagslaga, og felur skipulagsfulltrúa að senda hana Skipulagsstofnun.
- 26. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #607
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, dags. 14.6.2013, unnin af Teiknistofu Arkitekta fyrir lóðarhafa. Samkvæmt tillögunni verða breytingar á byggingarreit og staðsetningu bílastæða á lóðinni og gert er ráð fyrir að bílskúr sem nú er við húsið verði rifinn.
Afgreiðsla 345. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 607. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #345
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, dags. 14.6.2013, unnin af Teiknistofu Arkitekta fyrir lóðarhafa. Samkvæmt tillögunni verða breytingar á byggingarreit og staðsetningu bílastæða á lóðinni og gert er ráð fyrir að bílskúr sem nú er við húsið verði rifinn.
Nefndin samþykkir að tillagan verði grenndarkynnt sem óveruleg breyting á deiliskipulagi.
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.
<DIV>Afgreiðsla 304. fundar skipulagsnefndar, um að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi, samþykkt á 564. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 23. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #304
Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi í samræmi við erindið.</SPAN>