Mál númer 201305015
- 12. júní 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta staðsetningu og byggingarefni áðursamþykkts bílskúrs að Heiðarhvammi. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja útigeymslu úr steinsteypu, breyta gluggum, hurðum og þaki bílskursins ásamt því að setja upp heitan pott og sturtuaðstöðu í samræmi við framlögð gögn . Stærð útigeymslu: 4,0 m2, 10,0 m3.
Afgreiðsla 229. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 606. fundi bæjarstjórnar.
- 10. maí 2013
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #229
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta staðsetningu og byggingarefni áðursamþykkts bílskúrs að Heiðarhvammi. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja útigeymslu úr steinsteypu, breyta gluggum, hurðum og þaki bílskursins ásamt því að setja upp heitan pott og sturtuaðstöðu í samræmi við framlögð gögn . Stærð útigeymslu: 4,0 m2, 10,0 m3.
Samþykkt.