Mál númer 201705246
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
- 10. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #484
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
- 3. maí 2019
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #32
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugsemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.Frestað vegna tímaskorts á 477. fundi.
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #478
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.Frestað vegna tímaskorts á 477. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að ný tillaga verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð etirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #477
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð etirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.
Frestað vegna tímaskorts.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #469
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Fulltrúi Miðflokks greiddi atkvæði gegn tillögunni." Tillagan var auglýst frá 21. júlí til og með 5. september 2018. Ein athugasemd barst.
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. september 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #468
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Fulltrúi Miðflokks greiddi atkvæði gegn tillögunni." Tillagan var auglýst frá 21. júlí til og með 5. september 2018. Ein athugasemd barst.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar.
- 12. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1360
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 463. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1360. fundi bæjarráðs.
- 6. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #463
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Fulltrúi Miðflokks greiddi atkvæði gegn tillögunni.
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8. Frestað á 437. fundi.
Afgreiðsla 438. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #438
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8. Frestað á 437. fundi.
Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8.
Frestað.