Mál númer 201805176
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 523. fundi nefndarinnar að deilskipulagsbreyting fyrir Björtuhlíð 25 yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér stækkun lóðar til austurs að göngustíg. Tillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til íbúa og eða lóðarhafa að Björtuhlíð 15, 17, 19-21, 25 og Hamratanga 12. Athugasemdafrestur var frá 01.10.2020 til og með 02.11.2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 46. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 772. fundi bæjarstjórnar.
- 20. nóvember 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #528
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 523. fundi nefndarinnar að deilskipulagsbreyting fyrir Björtuhlíð 25 yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér stækkun lóðar til austurs að göngustíg. Tillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til íbúa og eða lóðarhafa að Björtuhlíð 15, 17, 19-21, 25 og Hamratanga 12. Athugasemdafrestur var frá 01.10.2020 til og með 02.11.2020. Engar athugasemdir bárust.
- 13. nóvember 2020
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #46
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 523. fundi nefndarinnar að deilskipulagsbreyting fyrir Björtuhlíð 25 yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér stækkun lóðar til austurs að göngustíg. Tillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til íbúa og eða lóðarhafa að Björtuhlíð 15, 17, 19-21, 25 og Hamratanga 12. Athugasemdafrestur var frá 01.10.2020 til og með 02.11.2020. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast breytingin samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga.
Málsaðili skal greiða þann kostnað sem af breytingunni hlýst. - 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Björtuhlíð 25. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #523
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Björtuhlíð 25. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við bókun bæjarráðs á fundi nr. 1383.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Björtuhlíð 25.
Afgreiðsla 522. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. september 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #522
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Björtuhlíð 25.
Frestað vegna tímaskorts.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Ósk um stækkun lóðar Björtuhlíðar 25 að göngustíg milli Björtuhlíðar og Hamratanga 12
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. janúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1383
Ósk um stækkun lóðar Björtuhlíðar 25 að göngustíg milli Björtuhlíðar og Hamratanga 12
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1383. fundi bæjarráðs að fela umhverfissviði að vinna málið í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað. Málið verði að nýju lagt fyrir bæjarráð þegar búið er að mæla út viðbótina og grenndarkynna breytta stærð lóðar þannig að unnt sé að úthluta viðbótinni með nákvæmum hætti.
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Frestað frá síðasta fundi Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Afgreiðsla 1363. fundar bæjarráðs samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1363
Frestað frá síðasta fundi Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Samþykkt með 3 atkvæðum 1363. fundar bæjarráðs að vísa málinu til lögmanns Mosfellsbæjar til umsagnar.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Á 462. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa málinu til skoðunar hjá umhverfissviði." Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra.
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Frestað
- 18. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #464
Á 462. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa málinu til skoðunar hjá umhverfissviði." Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra.
Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs.
- 30. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #718
Borist hefur erindi frá Lárusi Wöhler og Hafdísi Hallgrímsdóttur dags. 11. maí 2018 varðandi stækkun lóðar að göngustíg milli Björtuhlíðar 25 og Hamartanga 12.
Afgreiðsla 462. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #462
Borist hefur erindi frá Lárusi Wöhler og Hafdísi Hallgrímsdóttur dags. 11. maí 2018 varðandi stækkun lóðar að göngustíg milli Björtuhlíðar 25 og Hamartanga 12.
Samþykkt að vísa málinu til skoðunar hjá umhverfissviði.