Mál númer 201901370
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Tillaga fulltrúa Miðflokksins í bæjarráði að Mosfellsbær nýti styrki sem bærinn veitir til skóræktar til að kolefnisjafna allann rekstur og umsvif bæjarins með samningi við Kolvið en með samningi má leggja að mörkum stefnu hvað þetta varðar til framtíðar.
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1384
Tillaga fulltrúa Miðflokksins í bæjarráði að Mosfellsbær nýti styrki sem bærinn veitir til skóræktar til að kolefnisjafna allann rekstur og umsvif bæjarins með samningi við Kolvið en með samningi má leggja að mörkum stefnu hvað þetta varðar til framtíðar.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1384. fundar bæjarráðs að tillagan verði tekin upp í samningaviðræðum sem bæjarstjóri stýrir og eru í gangi milli Mosfellsbæjar og Kolviðar um skógrækt á Mosfellsheiði.