Mál númer 201807139
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi skv. 43. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna. Tillögur voru auglýstar frá 21. febrúar til 5. apríl 2019,ein athugasemd barst.
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. apríl 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #483
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi skv. 43. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna. Tillögur voru auglýstar frá 21. febrúar til 5. apríl 2019,ein athugasemd barst.
Skipulagsnefnd tekur undir ábendingu bréfritara og felur skipulagsfulltrúa að lagfæra uppdrátt hvað þetta varðar. Jafnframt felur nefndin skipulagsfulltrúa að annast gildistöku skipulaganna.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Á 465. fundi skipulagsnefndar 17 .ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt umsögnum um skipulagslýsinguna. Einnig lagðar fram tillögur að breytingum aðliggjandi deiliskipulaga.
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeim viðauka að samþykkt deiliskipulags Vesturlandsvegar sé með þeim fyrirvara að tryggt verði að hljóðvarnir meðfram veginum verði í samræmi við áður útgefna aðgerðaráætlun sveitarfélagsins/Mosfellsbæjar um hljóðvarnir
.
- 14. febrúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #478
Á 465. fundi skipulagsnefndar 17 .ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt umsögnum um skipulagslýsinguna. Einnig lagðar fram tillögur að breytingum aðliggjandi deiliskipulaga.
Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi skv. 43. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna
- FylgiskjalUmsögn Landsnets.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun íslands v. Vesturlandsvegar.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing Vesturlandsvegar.pdfFylgiskjalVesturlandsvegur - deiliskipulagslýsing - svar VÍ.pdfFylgiskjalRE: Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjal19014_101-Skipulagsuppdráttur.pdfFylgiskjal05_br_dsk_skarholabraut.pdfFylgiskjal04_br_dsk_sunnan_Gamla_Vesturlandsvegar.pdfFylgiskjal03_br_dsk_midbaer.pdfFylgiskjal02_uppdr_dsk_vesturlandsvegar.pdfFylgiskjal01_Greinargerð_Dsk_vesturlandsvegar.pdf
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna vinslutillögu deiliskipulagsins." Vinnslutillagan var kynnt frá 8. desember til 22. desember, engar athugasemdir bárust. Á fundinn mættu fulltrúar VSÓ ráðgjafar.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna vinslutillögu deiliskipulagsins." Vinnslutillagan var kynnt frá 8. desember til 22. desember, engar athugasemdir bárust. Á fundinn mættu fulltrúar VSÓ ráðgjafar.
Kynning, umræður um málið.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Á fundinn mætti Andrea Kristinsdótir frá VSÓ Ráðgjöf.
Afgreiðsla 472. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #472
Á fundinn mætti Andrea Kristinsdótir frá VSÓ Ráðgjöf.
Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna vinslutillögu deiliskipulagsins.
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Á fundinn mætti Stefán Gunnar Thors frá VSÓ Ráðgjöf.
Afgreiðsla 470. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. október 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #470
Á fundinn mætti Stefán Gunnar Thors frá VSÓ Ráðgjöf.
Umræður um málið.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi." Lögð fram skipulagslýsing.
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi." Lögð fram skipulagslýsing.
Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Umhverfissvið óskar er eftir heimild skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi.
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 18. júlí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #464
Umhverfissvið óskar er eftir heimild skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi.