Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201807139

  • 2. maí 2019

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #738

    Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deil­skipu­lagstil­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 41.gr. skipu­lagslaga og sam­hliða verði aug­lýst­ar breyt­ing­ar á þeim deili­skipu­lög­um sem liggja að til­lögu að deili­skipu­lagi skv. 43. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­inga­tíma til­lagn­anna. Til­lög­ur voru aug­lýst­ar frá 21. fe­brú­ar til 5. apríl 2019,ein at­huga­semd barst.

    Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 26. apríl 2019

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #483

      Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deil­skipu­lagstil­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 41.gr. skipu­lagslaga og sam­hliða verði aug­lýst­ar breyt­ing­ar á þeim deili­skipu­lög­um sem liggja að til­lögu að deili­skipu­lagi skv. 43. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­inga­tíma til­lagn­anna. Til­lög­ur voru aug­lýst­ar frá 21. fe­brú­ar til 5. apríl 2019,ein at­huga­semd barst.

      Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir ábend­ingu bréf­rit­ara og fel­ur skipu­lags­full­trúa að lag­færa upp­drátt hvað þetta varð­ar. Jafn­framt fel­ur nefnd­in skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku skipu­lag­anna.

    • 20. febrúar 2019

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #733

      Á 465. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17 .ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi ásamt um­sögn­um um skipu­lags­lýs­ing­una. Einn­ig lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ing­um aðliggj­andi deili­skipu­laga.

      Af­greiðsla 1386. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um með þeim við­auka að sam­þykkt deili­skipu­lags Vest­ur­lands­veg­ar sé með þeim fyr­ir­vara að tryggt verði að hljóð­varn­ir með­fram veg­in­um verði í sam­ræmi við áður út­gefna að­gerðaráætlun sveit­ar­fé­lags­ins/Mos­fells­bæj­ar um hljóð­varn­ir

      .

      • 14. febrúar 2019

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #478

        Á 465. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17 .ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi ásamt um­sögn­um um skipu­lags­lýs­ing­una. Einn­ig lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ing­um aðliggj­andi deili­skipu­laga.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deil­skipu­lagstil­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 41.gr. skipu­lagslaga og sam­hliða verði aug­lýst­ar breyt­ing­ar á þeim deili­skipu­lög­um sem liggja að til­lögu að deili­skipu­lagi skv. 43. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­inga­tíma til­lagn­anna

      • 6. febrúar 2019

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #732

        Á 472. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að kynna vinslu­til­lögu deili­skipu­lags­ins." Vinnslu­til­lag­an var kynnt frá 8. des­em­ber til 22. des­em­ber, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Á fund­inn mættu full­trú­ar VSÓ ráð­gjaf­ar.

        Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 25. janúar 2019

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #476

          Á 472. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að kynna vinslu­til­lögu deili­skipu­lags­ins." Vinnslu­til­lag­an var kynnt frá 8. des­em­ber til 22. des­em­ber, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Á fund­inn mættu full­trú­ar VSÓ ráð­gjaf­ar.

          Kynn­ing, um­ræð­ur um mál­ið.

        • 28. nóvember 2018

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #729

          Á fund­inn mætti Andrea Krist­ins­dót­ir frá VSÓ Ráð­gjöf.

          Af­greiðsla 472. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 729. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 23. nóvember 2018

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #472

            Á fund­inn mætti Andrea Krist­ins­dót­ir frá VSÓ Ráð­gjöf.

            Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að kynna vinslu­til­lögu deili­skipu­lags­ins.

          • 31. október 2018

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #727

            Á fund­inn mætti Stefán Gunn­ar Thors frá VSÓ Ráð­gjöf.

            Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 26. október 2018

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #470

              Á fund­inn mætti Stefán Gunn­ar Thors frá VSÓ Ráð­gjöf.

              Um­ræð­ur um mál­ið.

              • 22. ágúst 2018

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #722

                Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

                Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 17. ágúst 2018

                  Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #465

                  Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

                  Skipu­lags­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

                • 16. ágúst 2018

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1362

                  Um­hverf­is­svið ósk­ar er eft­ir heim­ild skipu­lags­nefnd­ar til að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi.

                  Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 18. júlí 2018

                    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #464

                    Um­hverf­is­svið ósk­ar er eft­ir heim­ild skipu­lags­nefnd­ar til að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi.

                    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi.