Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til 2. mars
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann.
Opnun útboðs: Varmárvöllur - Nýtt vökvunarkerfi
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Varmárvöllur – Nýtt vökvunarkerfi rann út þann 22. febrúar kl. 14:00.
Útboð: Endurnýjun leikskólalóðar – Reykjakot
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Endurnýjun leikskólalóðar – Reykjakot.
Sumarstörf hjá Mosfellsbæ 2023 - Umsóknarfrestur til 13. mars
Mosfellsbær auglýsir sumarstörf fyrir ungt fólk í Mosfellsbæ.
Lokað fyrir heitt vatn í Liljugötu í dag kl. 13:00 - 15:00
Vegna tenginga stofn- og dreifilagna innan 4. áfanga Helgafells verður lokað fyrir heitt vatn í Liljugötu í dag, miðvikudaginn 22. febrúar, kl. 13:00 til 15:00.
Öskudagurinn 2023
Kennsla stendur til kl. 13:30 í grunnskólum Mosfellsbæjar í dag Öskudag.
Vegna andláts
Reykjavegur - Umferðaröryggisaðgerðir
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að fara í opið útboð á umferðaröryggisframkvæmdum á Reykjavegi, frá Bjargsvegi inn að Reykjum.
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2023 - Umsóknarfrestur til 1. mars
Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2023.
Unganþágubeiðnir Mofellsbæjar vegna verkfalls
Mosfellsbær hefur fengið samþykkta beiðni um undanþágu hjá stéttarfélaginu Eflingu frá verkfallsaðgerðum.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka 2023 - Umsóknarfrestur til 24. febrúar
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Vetrarfrí - Dagskrá 19. febrúar 2023
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna í Lágafellslaug og fjölskyldutími í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Vetrarfrí – Dagskrá 18. febrúar 2023
Sundlaugarkvöld, sundlaugarskák, wipeout-braut, flot, ilmsauna, fjölskyldugolf og fjölskylduganga á Úlfarsfell.
Pistill bæjarstjóra 17. febrúar 2023
Vetrarfrí - Dagskrá 17. febrúar 2023
Grímusmiðja, sundlaugarskák, sundlaugarpartý, borðtennis, skák, taekwondo, fimleikafjör, handboltaæfingar, hestakynning og golfleikir.
Vetrarfrí - Dagskrá 16. febrúar 2023
Bókabingó, wipeout-braut, zumba, yoga, flot, ilmsauna, borðtennis, skák, taekwondo, fimleikafjör, körfuboltafjör, handboltaæfingar, hestakynning og golfleikir.
Opinn íbúafundur og samráðsgátt
Þann 14. febrúar sl. var haldinn opinn fundur í Hlégarði með íbúum Mosfellsbæjar, hagsmunaaðilum og fulltrúum úr atvinnulífinu og tóku um 60 manns þátt í vinnu fundarins.
Útboð: Skarhólabraut - Veitulagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Skarhólabraut – Veitulagnir.
Truflanir á afhendingu á heitu vatni í Ásholti, Dvergholti og að Harðarbóli
Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitu má búast við truflunum á afhendingu á heitu vatni í Ásholti, Dvergholti og að Harðarbóli í dag, þriðjudaginn 14. febrúar.
Pistill bæjarstjóra 10. febrúar 2023