Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. febrúar 2023

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: End­ur­nýj­un leik­skóla­lóð­ar – Reykja­kot.

Verk­ið felst í að end­ur­nýja að hluta leik­skóla­lóð m.t.t. yf­ir­borðs frá­gangs og breyt­ing­um á leik­tækja úr­vali á leik­skóla­lóð­inni. Leik­skóla­lóð­inni er skipt upp í 3 hólf þar sem mögu­leiki er á því fyr­ir verk­taka að vinna hvern áfanga út fyr­ir sig í sam­ráði við verk­kaupa.

Helstu magn­töl­ur:

  • Gröft­ur 156 m3
  • Grús­fyll­ing með að­keyrðri grús 105 m3
  • Jöfn­un­ar­lag und­ir fall­varn­ar­efni og gervi­gras 105 m3
  • Upp­taka á yf­ir­borðs­efn­um 313 m²
  • Upp­taka á leik­tækj­um 6 stk
  • Trépall­ur 135 m²
  • Jarð­vegs­dúk­ur 68 m
  • Regn­vatns­lagn­ir 12 m
  • Ræsislagn­ir 68 m
  • Nið­ur­föll 1 stk
  • Teng­ing við eldri lagn­ir 2 stk
  • Hellu­lögn 131 m2
  • Gervi­gras og fall­vörn und­ir leik­tæki 272 m²
  • Gúmmí­hell­ur 160 m2
  • Grasþök­ur 295 m2
  • Upp­setn­ing leik­tækja (verk­kaupi út­veg­ar ný tæki) 9 stk
  • Jarð­streng­ir (í skurði og ídrátt­ar­rör) 70 m
  • Ljósa­stólp­ar (upp­setn­ing) 3 stk

Verk­inu skal að fullu lok­ið 31. ág­úst 2023 í sam­ræmi við ákvæði út­boðs­gagna.

Út­boðs­gögn verða af­hent á út­boðsvef VSÓ frá og með mið­viku­deg­in­um 22. fe­brú­ar 2023. Til­boð­um skal skila gegn­um út­boðsvef­inn eigi síð­ar en kl. 14:00 mið­viku­dag­inn 8. mars 2023.

Ekki verð­ur hald­inn opn­un­ar­fund­ur en nið­ur­stöð­ur verða send­ar bjóð­end­um og birt­ar á vef Mos­fells­bæj­ar.

Sjálf­virk­ar til­kynn­ing­ar

At­hygli bjóð­enda er vak­in á því að til þess að fá til­kynn­ing­ar send­ar með sjálf­virk­um hætti frá vefn­um um við­bót­ar­gögn, svör við fyr­ir­spurn­um o.s.frv. er nauð­syn­legt að bjóð­end­ur smelli á hnapp­inn Taka þátt í út­boði inni á út­boðsvefn­um.

Leið­bein­ing­ar og að­stoð

Leið­bein­ing­ar um skrán­ingu og skil á til­boð­um má nálg­ast á vef­síð­unni help.ajour­system.com eða með því að senda póst á ut­bod@vso.is og óska eft­ir að­stoð.

Tengt efni