Kennsla stendur til kl. 13:30 í grunnskólum Mosfellsbæjar í dag Öskudag.
Það má gera ráð fyrir að börnin okkar fari á kreik á þeim tíma með söng og gleði á þessum skemmtilega degi. Vegfarendur eru því hvattir til að gæta sérstaklega varúðar þannig að allir njóti dagsins og komist heilir heim.
Fyrirtæki og stofnanir í Mosfellsbæ sem ætla að gefa nammi í tilefni dagsins hafa verið hvött til að byrja ekki fyrr en að skólum lýkur.
Gleðilegan Öskudag.
Tengt efni
Verkföll sem hafa áhrif á starfsemi allra leikskóla og grunnskóla í næstu viku
Aðildarfélög BSRB hafa boðað verkföll í næstu viku og standa samningaviðræður enn yfir.
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ 2022 - 2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Kvíslarskóla fimmtudaginn 23. mars.
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar.