Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. febrúar 2023

Þann 14. fe­brú­ar sl. var hald­inn op­inn fund­ur í Hlé­garði með íbú­um Mos­fells­bæj­ar, hags­muna­að­il­um og full­trú­um úr at­vinnu­líf­inu og tóku um 60 manns þátt í vinnu fund­ar­ins.

Fund­ur­inn var hluti af vinnu við stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt hjá Mos­fells­bæ sem snýr að þátt­um eins og mati á sta­f­ræn­um lausn­um í starf­semi Mos­fells­bæj­ar, rekstri og ráð­stöf­un fjár­muna og mati á stjórn­kerfi og verka­skipt­ingu.

Í kjöl­far fund­ar­ins hef­ur ver­ið opn­uð sam­ráðs­gátt í við­móti sem flest þekkja frá verk­efn­inu Okk­ar Mosó. Hægt verð­ur að senda inn hug­mynd­ir næstu tvær vik­urn­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00