Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. febrúar 2023

Mos­fells­bær aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka.

Um er að ræða styrki til greiðslu fast­eigna­skatts af fast­eign­um þar sem fram fer starf­semi sem ekki er rek­in í ágóða­skyni.

Sækja skal um fyr­ir 24. fe­brú­ar 2023.

Sótt er um styrk­inn á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar.

Tengt efni