Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. febrúar 2023

Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt að fara í opið út­boð á um­ferðarör­ygg­is­fram­kvæmd­um á Reykja­vegi, frá Bjargsvegi inn að Reykj­um.

Verk­efn­ið er í út­boðs­ferli og verða til­boð opn­uð 15. mars n.k. Helstu fram­kvæmd­ir verða gerð gang­stétt­ar norð­an meg­in götu auk þess sem götu­lýs­ing verð­ur end­ur­nýj­uð, strætó­stöð færð og hellu­lögð hraða­hindr­un sett upp.

Áætlað er að fram­kvæmd­ir standi yfir fram í sept­em­ber 2023.

Beðist er vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þess­ar fram­kvæmd­ir kunni að valda og eru íbú­ar beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi og þol­in­mæði.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00